„Fundur 5.maí, 1861“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...)
 
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 30. desember 2012 kl. 19:54

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:

Mynd:Lbs 486 4to, 0017r - 35.jpg

Lbs 486_4to, 0017r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0017r)

Ár 1861, sunnudaginn hinn 5. maí. kl. 4. e.m. var fundur

haldinn í félaginu, allir á fundi, nema forseti, J. Arnason,

J. Jonassen, O. Finsen, gjaldkeri, sem allir höfðu tjá forföll sín

og varagjaldkeri sem ekki hafði tjáð þau vitanlega.

1. Disputeraði M. Gíslason um þetta efni: Sá á kvolina

sem á völina." Respondent var E. Magnússon og Oppentar



Mynd:Lbs 486 4to, 0017v - 36.jpg

Lbs 486_4to, 0017v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0017v)


Ísl. Gíslason og A. Gíslason.

2. var samþykkt að láta bíða til næsta fundar að gjöra út

um hvort hvernig félagið skyldi taka svigurmælum

þeirra J. Jonassens og O Finsens um að ganga úr félaginu

ef þeir ekki yrði, vegna óumflýjanlegra anna, undan

þegnir múlktum.

3. Diputeraði Danton fyrir þessum orðum: Öl er innri

maður" og "öl er annar maður". Respondent, A. Gíslason

Oppentar B. Tomasson. M. Gíslason.

Fundi slitið.

Þorvaldur Jónsson E. Magnússon



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar