„Endurbætt lög félagsins“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:




Endurbætt lög félagsins
'''Endurbætt lög félagsins'''


Félag vort er öndverðlega stofnuð af nokkrum úngum


monnum, af því að þeir hafa fundið hjá sér þörf og löng-
un að safnast saman eptir dagsins erviði til þess, að
lífga anda sinn á þann hátt, er samboðinn sé siðferðis-
lega menntuðum mönnum og hafa þeir sett sér þessi
lög:
§ 1.
Félag vort heitir
§ 2.
Tilgangur félagsins er að reyna að vekja innlent líf sér í lagi í
kveðskap og fögrum menntum.
§ 3.
Fund skal halda í félaginu laugardag í viku hverri kl. 8. e.m.
frá 8. okt. til 31. marz; en úr því annaðhvert laugardags-
kvöld, þangað til 31. maí; og skal þá fundarhaldi félagsins
fyrir það ár komið. Um aukafundi fer sem síðar
segir.
§ 4.
Hin almennu störf félagsins skulu vera þessi: að ræða á




Lína 31: Lína 63:
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/1r-140v#0007v Lbs 486_4to, 0007v])
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/1r-140v#0007v Lbs 486_4to, 0007v])
fundum fróðleg og vísindaleg efni þannig, að annaðhvort draga
menn skriflegar spurningar, eða halda (!), eða hafa
saungskemmtanir, eða láta forseta stinga uppa fundar-
starfi. Utan funda setja menn lög við innlendan kveðskap,
semja ritgjörðir, smásögur, leikrit, æfintýri, kvæði, skáld-
sögur, ferðasögur, héraðslýsingar, lýsingar á háttum manna
og sveitabrag, gátur, fyrirburðasögur, loptsjónalýsingar, og
sérhvað annað, er að þjóðlegum fróðleik og þjóðlegri
fegurð lýtur, og tekur félagið fegins hendi við öllum
þess konar tilraunum.
§ 5.
Félagar varist allt, er hróflað geti augnamiði fund-
anna.
§ 6.
Sá sem ekki er kominn á fund, þegar hann er settur
leggi 16 s í sjóð félagsins. Sá sem ekki er kominn kl. 9
eða alls ekki rækir fund, skal leggja helmingi meira.
Þó skal hann ekkert leggja, hafi hann skriflega til-
kynnt forseta, að hann ekki geti sótt fund sökum
skyldustarfa stöðu sinnar, og félagið álíti afsökun
hans, sem á að vera tekið fram í ákveðnum orðum,
fullgilda. Að öðrum kosti leggi hann í félagssjóð
16 s.
§ 7.
Í öllum almennum málum ræður afl atkvæða.
§ 8.
Ályktanir þær, er varða félagið mikla skulu ekki




Lína 39: Lína 120:
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/1r-140v#0008r Lbs 486_4to, 0008r])
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/1r-140v#0008r Lbs 486_4to, 0008r])


álítast gildar, nema þá, er ⅔ allra þeirra félaga, er
búa hér í bænum, eru á fundi, og skal á afl atkvæða
ráða.
§ 9.
Á næsta fundi fyrir miðjan apríl vor hvert skal
leggja fyrir félagsmenn allt að 3 verðlaunaspurn-
ingum; úrlausnir þeirra sendist forseta án undir-
skriptar höfundarins, en auðkenndar með einhverju
merki (motto). Skal þeim fylgja innsiglað bréf með
sama merki utan á, en nafni höfundarins innan í.
Úrlausnir þessar afhendist forseta fyrir síðasta marts
næsta ár. Skulu þar lesnar upp á næsta fundi eftir að
þær koma inn, og sé um leið skipuð 5 manna nefnd
til að dæma um ritgjörðir þessar. Sé spurningar og
úrlausnir svo ólíkt eðlis, að einni nefnd þykir ekki
fært að dæma þær allar, skal kjósa 3 manna nefnd
fyrir úrlausn hverja.
§ 10.
Hverjum félagslim skal heimilt, <del>(að)</del> á fundi að gjöra
uppástungu um, að taka nýja meðlimi inn í félagið.
Kemur þá sú uppástunga til umræðu og atkvæðagreiðslu.
Verði atkvæði með því, að honu sé boðið, að ganga í
félagið, skal velja þann úr flokki félagsmanna, er hon-
um er kunnugastur til að bjóða honum að ganga í
félagið. Skal sá gæta allrar varúðar, og gefa honum
sem minnstar og almennastar upplýsingar um fé-
lagið, en þó engar fyr, en hann hefur bundist þagnar-
heiti við hann.




Lína 47: Lína 181:


§ 11.
Félagar greiði á fyrsta haustfundi árstillag í félaginu
er nemi 1 rd (!) Nýjir félagar gjaldi þegar við inntök-
una sama tillag.
§ 12.
Félagið á síðasta vorfund 31.<del>(marts)</del> maí ár hvert.
§ 13.
Þeir félagar, sem burtu fara, og eigi ætla sér, að standa
í sambandi við félagið framvegis, skulu segja sig bréf-
lega úr því. Þeir sem burt víkja úr félaginu án þessarar
bréflegu tilkynningar, eru að vísu félagar, en félagið
hefur ekkert bréflegt samband við þá. En þeir sem óska
að standa í bréflegu sambandi við félagið, skulu fá að
vita helstu störf þess, og <del>(ill)</del> stutt yfirlit innsendra
ritgjörða í bréfum frá félaginu tvisvar á ári með póst-
um í october (!) og marts, <del>og eftir að fundum er hætt á vorin.</del> Þess-
ir félagar borgi árstillög á við aðra félaga, ef þeir ekki
senda félaginu ritgjörðir, ella eru þeir gjaldfríir. Þeir
skulu og fá <del>(eftirrit)</del> að kaupa eftirrit af ritgjörðum,
ef þeir óska þess, þó þannig, að þeir borgi burðareyri
fyrir þær.
§ 14.
Forseti skal vera einn í félaginu. Sé hann valinn
á hverjum fyrsta haustfundi. Skal hann þá þegar
rekja fundarhald félagsins með ræðu til félaga. Á síð-
asta ársfundi skal hann skýra frá efnahag-ástandi (!) og
framförum félagsins. Hann kallar menn til funda og


----
----
Lína 53: Lína 239:
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/1r-140v#0009r Lbs 486_4to, 0009r])
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/1r-140v#0009r Lbs 486_4to, 0009r])


stjórnar þeim, kveður á um fundarefni og skipar
fyrir umræðum fundanna. Hann ræður atkvæða-
greiðslu, og hefur úrskurðaratkvæði, þegar atkvæði eru
jafnmörg. Hann slítur jafnan ársfundarhaldi félags-
ins 31. maí á vor með ræðu, og skulu honum þá afhent
skjöl bækur og fé þess.
§ 15.
Óski nokkur aukafundar, tilkynnir hann það forseta;
kallar hann þá menn til fundar, ef honum finnst
ástæða til þess, með boðskröfu, er gangi milli félags-
manna ekki seinna, en daginn áður; en félagar skrifi
nöfn sín á það. Skulu allir félagar jafnskyldir, að mæta
á þeim fundum, sem hinum fast ákveðnu.
§ 16.
Á fyrsta haustfundi ská jafnan kjósa, auk forseta,
einnig skrifara og gjaldkera félagsins, og eru þessir 3
embættismenn þess. Samfara þessum kosningum
skal kjósa varaembættismenn félagsins. Enginn einn
má hafa nein tvenn af störfum þessum á hendi.
§ 17.
Skrifari heldur gjörðabók félagsins, sé hún staðfest af
forseta; ritar <del>(srif</del> skrifari í hana það, er fram fer
á fundum, <del>S</del> safnar þeim í eitt með árituðum
númerum, og skal það safn heita bréfasafn fé-
lagsins (Bsf.№). Í fundalok skal bókin lesin upp
og úndirskrifuð af forseta og skrifara. Skrifari heldur
lista yfir bréflega félagslimi, og færir til bóka bréf fé-




Lína 61: Lína 297:
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/1r-140v#0009v Lbs 486_4to, 0009v])
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/1r-140v#0009v Lbs 486_4to, 0009v])


agsins til þeirra.
§ 18.
Gjaldkeri heldur bók, staðfesta af forseta, yfir fjár-
hag félagsins, og gjörir skýrslu fyrir honum í lok
hvers mánaðar, er lesin sé upp á fundi og undirskrif-
uð af forseta og gjaldkera. Á síðasta vorfundi skal
hann gjöra ársskýrslu um fjárhag félagsins, og
leggja hana fram fyrir félagslimi. Gjaldkeri veitir
móttöku tillögum öllum og gjörðum.
§ 19.
Vilji nokkur af þeim félögum, er búa hér í bæn-
um, segja sig úr lögum við félagið, skal hann gefa
það forseta bréflega til kynna; en forseti lýsir því
á fundi og skrifari bókar.
§ 20.
Allir félagar lofi við drengskap sinn, að þegja
yfir fundum, yfir nafni félagsins, og öllu, er gjör-
ist í því. Sá sem uppvíst verðr um, að hafi bor-
ið út nokkuð af félagsins gjörðum, er félagsrækur,
og á hann ekki apturkvæmt í það. Þagnarheit-
ið er og bindandi fyrir þá, sem úr félaginu fara
ár frá ári
§ 21.
Finni menn ástæðu seinna meir, til að breyta lögum
þessum, skal sú breyting ekki löggild, nema því að eins,




Lína 68: Lína 349:
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/1r-140v#0010r Lbs 486_4to, 0010r])
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/1r-140v#0010r Lbs 486_4to, 0010r])


að ⅔ allra félaga, er hér búa <add>þá</add> í bænum, gefi henni
atkvæði.
§ 22.
Félagar skuldbundi sig til hlýðni við lög félags
þessa með undirskrifuðu eiginnafni sínu.
H E Helgesen E. Magnússon. Þorvaldur Jónsson. Jón Árnason. Isl. Gíslason
Arni Gíslason Eyjólfur Jonsson. Brandur Tómasson.
P Sigurðsson J A Hjaltalín Markús Gíslason. Matt. Jochumsson
H Sveinsson. Sigurðr Guðmundsson. Jónas H. Jonassen. Eggert Sigfusson
O Finsen G Magnússon. Hjörtr Jónsson.
G Zimsen (!) Jón Þorkelsson. Skúlason.(!) Þorsteinn Jónsson
Johnsen (!) Guðmundsson (!)
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>





Útgáfa síðunnar 4. janúar 2013 kl. 17:30

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0007r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0007r)


Endurbætt lög félagsins


Félag vort er öndverðlega stofnuð af nokkrum úngum

monnum, af því að þeir hafa fundið hjá sér þörf og löng-

un að safnast saman eptir dagsins erviði til þess, að

lífga anda sinn á þann hátt, er samboðinn sé siðferðis-

lega menntuðum mönnum og hafa þeir sett sér þessi

lög:

§ 1. Félag vort heitir

§ 2. Tilgangur félagsins er að reyna að vekja innlent líf sér í lagi í

kveðskap og fögrum menntum.

§ 3. Fund skal halda í félaginu laugardag í viku hverri kl. 8. e.m.

frá 8. okt. til 31. marz; en úr því annaðhvert laugardags-

kvöld, þangað til 31. maí; og skal þá fundarhaldi félagsins

fyrir það ár komið. Um aukafundi fer sem síðar

segir.

§ 4. Hin almennu störf félagsins skulu vera þessi: að ræða á




Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0007v)

fundum fróðleg og vísindaleg efni þannig, að annaðhvort draga

menn skriflegar spurningar, eða halda (!), eða hafa

saungskemmtanir, eða láta forseta stinga uppa fundar-

starfi. Utan funda setja menn lög við innlendan kveðskap,

semja ritgjörðir, smásögur, leikrit, æfintýri, kvæði, skáld-

sögur, ferðasögur, héraðslýsingar, lýsingar á háttum manna

og sveitabrag, gátur, fyrirburðasögur, loptsjónalýsingar, og

sérhvað annað, er að þjóðlegum fróðleik og þjóðlegri

fegurð lýtur, og tekur félagið fegins hendi við öllum

þess konar tilraunum.

§ 5. Félagar varist allt, er hróflað geti augnamiði fund-

anna.

§ 6. Sá sem ekki er kominn á fund, þegar hann er settur

leggi 16 s í sjóð félagsins. Sá sem ekki er kominn kl. 9

eða alls ekki rækir fund, skal leggja helmingi meira.

Þó skal hann ekkert leggja, hafi hann skriflega til-

kynnt forseta, að hann ekki geti sótt fund sökum

skyldustarfa stöðu sinnar, og félagið álíti afsökun

hans, sem á að vera tekið fram í ákveðnum orðum,

fullgilda. Að öðrum kosti leggi hann í félagssjóð

16 s.

§ 7. Í öllum almennum málum ræður afl atkvæða.

§ 8. Ályktanir þær, er varða félagið mikla skulu ekki




Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 486_4to, 0008r)

álítast gildar, nema þá, er ⅔ allra þeirra félaga, er

búa hér í bænum, eru á fundi, og skal á afl atkvæða

ráða.

§ 9. Á næsta fundi fyrir miðjan apríl vor hvert skal

leggja fyrir félagsmenn allt að 3 verðlaunaspurn-

ingum; úrlausnir þeirra sendist forseta án undir-

skriptar höfundarins, en auðkenndar með einhverju

merki (motto). Skal þeim fylgja innsiglað bréf með

sama merki utan á, en nafni höfundarins innan í.

Úrlausnir þessar afhendist forseta fyrir síðasta marts

næsta ár. Skulu þar lesnar upp á næsta fundi eftir að

þær koma inn, og sé um leið skipuð 5 manna nefnd

til að dæma um ritgjörðir þessar. Sé spurningar og

úrlausnir svo ólíkt eðlis, að einni nefnd þykir ekki

fært að dæma þær allar, skal kjósa 3 manna nefnd

fyrir úrlausn hverja.

§ 10. Hverjum félagslim skal heimilt, (að) á fundi að gjöra

uppástungu um, að taka nýja meðlimi inn í félagið.

Kemur þá sú uppástunga til umræðu og atkvæðagreiðslu.

Verði atkvæði með því, að honu sé boðið, að ganga í

félagið, skal velja þann úr flokki félagsmanna, er hon-

um er kunnugastur til að bjóða honum að ganga í

félagið. Skal sá gæta allrar varúðar, og gefa honum

sem minnstar og almennastar upplýsingar um fé-

lagið, en þó engar fyr, en hann hefur bundist þagnar-

heiti við hann.




Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 486_4to, 0008v)



§ 11.

Félagar greiði á fyrsta haustfundi árstillag í félaginu

er nemi 1 rd (!) Nýjir félagar gjaldi þegar við inntök-

una sama tillag.

§ 12. Félagið á síðasta vorfund 31.(marts) maí ár hvert.

§ 13. Þeir félagar, sem burtu fara, og eigi ætla sér, að standa

í sambandi við félagið framvegis, skulu segja sig bréf-

lega úr því. Þeir sem burt víkja úr félaginu án þessarar

bréflegu tilkynningar, eru að vísu félagar, en félagið

hefur ekkert bréflegt samband við þá. En þeir sem óska

að standa í bréflegu sambandi við félagið, skulu fá að

vita helstu störf þess, og (ill) stutt yfirlit innsendra

ritgjörða í bréfum frá félaginu tvisvar á ári með póst-

um í october (!) og marts, og eftir að fundum er hætt á vorin. Þess-

ir félagar borgi árstillög á við aðra félaga, ef þeir ekki

senda félaginu ritgjörðir, ella eru þeir gjaldfríir. Þeir

skulu og fá (eftirrit) að kaupa eftirrit af ritgjörðum,

ef þeir óska þess, þó þannig, að þeir borgi burðareyri

fyrir þær.

§ 14. Forseti skal vera einn í félaginu. Sé hann valinn

á hverjum fyrsta haustfundi. Skal hann þá þegar

rekja fundarhald félagsins með ræðu til félaga. Á síð-

asta ársfundi skal hann skýra frá efnahag-ástandi (!) og

framförum félagsins. Hann kallar menn til funda og



Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 486_4to, 0009r)

stjórnar þeim, kveður á um fundarefni og skipar

fyrir umræðum fundanna. Hann ræður atkvæða-

greiðslu, og hefur úrskurðaratkvæði, þegar atkvæði eru

jafnmörg. Hann slítur jafnan ársfundarhaldi félags-

ins 31. maí á vor með ræðu, og skulu honum þá afhent

skjöl bækur og fé þess.

§ 15. Óski nokkur aukafundar, tilkynnir hann það forseta;

kallar hann þá menn til fundar, ef honum finnst

ástæða til þess, með boðskröfu, er gangi milli félags-

manna ekki seinna, en daginn áður; en félagar skrifi

nöfn sín á það. Skulu allir félagar jafnskyldir, að mæta

á þeim fundum, sem hinum fast ákveðnu.

§ 16. Á fyrsta haustfundi ská jafnan kjósa, auk forseta,

einnig skrifara og gjaldkera félagsins, og eru þessir 3

embættismenn þess. Samfara þessum kosningum

skal kjósa varaembættismenn félagsins. Enginn einn

má hafa nein tvenn af störfum þessum á hendi.

§ 17. Skrifari heldur gjörðabók félagsins, sé hún staðfest af

forseta; ritar (srif skrifari í hana það, er fram fer

á fundum, S safnar þeim í eitt með árituðum

númerum, og skal það safn heita bréfasafn fé-

lagsins (Bsf.№). Í fundalok skal bókin lesin upp

og úndirskrifuð af forseta og skrifara. Skrifari heldur

lista yfir bréflega félagslimi, og færir til bóka bréf fé-




Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 486_4to, 0009v)

agsins til þeirra.

§ 18. Gjaldkeri heldur bók, staðfesta af forseta, yfir fjár-

hag félagsins, og gjörir skýrslu fyrir honum í lok

hvers mánaðar, er lesin sé upp á fundi og undirskrif-

uð af forseta og gjaldkera. Á síðasta vorfundi skal

hann gjöra ársskýrslu um fjárhag félagsins, og

leggja hana fram fyrir félagslimi. Gjaldkeri veitir

móttöku tillögum öllum og gjörðum.

§ 19. Vilji nokkur af þeim félögum, er búa hér í bæn-

um, segja sig úr lögum við félagið, skal hann gefa

það forseta bréflega til kynna; en forseti lýsir því

á fundi og skrifari bókar.

§ 20. Allir félagar lofi við drengskap sinn, að þegja

yfir fundum, yfir nafni félagsins, og öllu, er gjör-

ist í því. Sá sem uppvíst verðr um, að hafi bor-

ið út nokkuð af félagsins gjörðum, er félagsrækur,

og á hann ekki apturkvæmt í það. Þagnarheit-

ið er og bindandi fyrir þá, sem úr félaginu fara

ár frá ári

§ 21. Finni menn ástæðu seinna meir, til að breyta lögum

þessum, skal sú breyting ekki löggild, nema því að eins,




Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 6 (Lbs 486_4to, 0010r)

að ⅔ allra félaga, er hér búa <add>þá</add> í bænum, gefi henni

atkvæði.

§ 22. Félagar skuldbundi sig til hlýðni við lög félags

þessa með undirskrifuðu eiginnafni sínu.

H E Helgesen E. Magnússon. Þorvaldur Jónsson. Jón Árnason. Isl. Gíslason

Arni Gíslason Eyjólfur Jonsson. Brandur Tómasson.

P Sigurðsson J A Hjaltalín Markús Gíslason. Matt. Jochumsson

H Sveinsson. Sigurðr Guðmundsson. Jónas H. Jonassen. Eggert Sigfusson

O Finsen G Magnússon. Hjörtr Jónsson.

G Zimsen (!) Jón Þorkelsson. Skúlason.(!) Þorsteinn Jónsson

Johnsen (!) Guðmundsson (!)















  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 30. desember 2012

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar