„Fundur 14.okt., 1864“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...)
 
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. janúar 2013 kl. 18:32

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0071v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0071v)


Ár 1864 hinn 14. oktober var fundur haldinn í félag-

inu. Voru þar meðal annar mættir þeir sem ákveðir var að bjoða í fjel á lið. fundi Stud. med. Olafur Sigvalda

son. Stud theol. Lárus Benediktsson, Stud. theol. Þorkell Bjarnason

Student Tómas Bjarnason og Studiou Pjetur Guðmundsson. voru

lesin upp fyrir þeim lög fjelagsins og undirskrifuðu

þeir þau, að þvi búnu, og voru þeir svo sagðir velkomnir í fjélagið.




Lbs 486_4to, 0072r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0072r)


Því næst var tekið til umræðu að kjósa nefnd til að stýnga

upp á nýum umræðu efnum fyrir þetta fjelagsár. Skólakenn-

ari Gísli Magnússon var uppástúngumaður að þessari nefndar

kosníngu, og vildi að nefndin hefði tillit til, að umræðu efnun-

um væri þannig hagað að sem flestir eða allir fjelagsmenn geti tekið

að sjer að svara spurningunum; og nefndin ritaði nöfn fjelagsmanna ritöð við þau voru um þetta og fleyra þar að lút-

andi, margar og lángar umræður. Var gegnið til atkvæða um

hvert nöfn af nefndinni manna skulu ákveðin af nefndinni við

umræðu efnin, og var það felt með atkvæðum. Var síðan

stungið uppá að velja 7 menn í þessa nefnd og var það

samþykkt; og í hana kosnir: Jón Þorkelsson, Gísli Magn-

ússon, Jón Árnason Sveinn Skúlason, Gunnar Gunnarsson

Forseti og Sigurður Guðmundsson

Á næsta fundi verður rætt/um hvort fjelagið skuli varpa

hulu sinni eður eigi þar eð ekki vannst tími til þess á þessum

fundi. Fundi slitið

H.E.Helgesen A. Gíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar