„Fundur 20.apr., 1861“: Munur á milli breytinga
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
* '''Ritari''': [[Eiríkur Magnússon]] | * '''Ritari''': [[Eiríkur Magnússon]] | ||
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík | * '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík | ||
* '''Viðstaddir''': | * '''Viðstaddir''': Allir félagsmenn nema J. Jónassen | ||
---- | ---- | ||
* '''Lykilorð''': | * '''Lykilorð''': | ||
* '''Efni''': | * '''Efni''': Kvæði eftir [[Árni_Gíslason_leturgrafari|Árna Gíslason]] ("Stúlkuvísur" og "Unnustumissirinn, harmasöngur"), samband ljóss og myrkurs | ||
* '''Nöfn tilgreind''': | * '''Nöfn tilgreind''': J. Jónassen, [[Árni_Gíslason_leturgrafari|Árni Gíslason]], [[Jón_Árnason|J.Árnason]],[[Eiríkur Jónsson]] og [[Steinn Steinssen]]. | ||
---- | ---- | ||
Lína 26: | Lína 27: | ||
sem tilkynnt hafði forföll sín. | sem tilkynnt hafði forföll sín. | ||
1. Voru upplesin 2 kvæði frá A. Gíslasyni, annað | 1. Voru upplesin 2 kvæði frá [[Árni_Gíslason_leturgrafari|A. Gíslasyni]], annað | ||
með yfirskrift "Stúlkuvísur" hitt: Unnustumiss- | með yfirskrift "Stúlkuvísur" hitt: Unnustumiss- | ||
Lína 38: | Lína 39: | ||
3. Diputeraði varaforseti um samband ljóss og myrkurs. Re- | 3. Diputeraði varaforseti um samband ljóss og myrkurs. Re- | ||
spondent var J.Árnason. Oppónentar voru Forseti og A. Gíslason. | spondent var [[Jón_Árnason|J.Árnason]]. Oppónentar voru Forseti og [[Árni_Gíslason_leturgrafari|A. Gíslason]]. | ||
4. Disputeraði Varaskrifari fyrir því að allt þetta sér narraskapur. | 4. Disputeraði Varaskrifari fyrir því að allt þetta sér narraskapur. | ||
Respondent var varaforseti, Opponentar E. Jónsson og S. Steinssen. | Respondent var varaforseti, Opponentar [[Eiríkur Jónsson|E. Jónsson]] og [[Steinn Steinssen|S. Steinssen]]. | ||
H.E.Helgesen E. Magnússon | [[Helgi E. Helgesen|H.E.Helgesen]] [[Eiríkur_Magnússon|E. Magnússon]] | ||
Lína 52: | Lína 53: | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af:''': Eiríkur | * '''Skráð af:''': Eiríkur | ||
* '''Dagsetning''': | * '''Dagsetning''': 01.2013 | ||
---- | ---- |
Útgáfa síðunnar 11. janúar 2013 kl. 12:10
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 20. apríl 1861
- Ritari: Eiríkur Magnússon
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: Allir félagsmenn nema J. Jónassen
- Lykilorð:
- Efni: Kvæði eftir Árna Gíslason ("Stúlkuvísur" og "Unnustumissirinn, harmasöngur"), samband ljóss og myrkurs
- Nöfn tilgreind: J. Jónassen, Árni Gíslason, J.Árnason,Eiríkur Jónsson og Steinn Steinssen.
Texti:
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0017r)
Sama ár laugardaginn hinn 20. Apríl kl. var
fundur haldinn í félaginu, ekki fyrri en kl. 8 1/2 vegna
þess að húsnæði brast. Allir á fundi, nema J. Jónassen
sem tilkynnt hafði forföll sín.
1. Voru upplesin 2 kvæði frá A. Gíslasyni, annað
með yfirskrift "Stúlkuvísur" hitt: Unnustumiss-
irinn, harmasöngur." Voru þau síðan tilfærð á
ritgjörðalista félagsins.
2. Var ákveðið að halda fundi framvegis í ár á sunnudögum, kl. 4. e.m.
3. Diputeraði varaforseti um samband ljóss og myrkurs. Re-
spondent var J.Árnason. Oppónentar voru Forseti og A. Gíslason.
4. Disputeraði Varaskrifari fyrir því að allt þetta sér narraskapur.
Respondent var varaforseti, Opponentar E. Jónsson og S. Steinssen.
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013