„Fundur 26.apr., 1862“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''':  
* '''Efni''':  
* '''Efni''':  
* '''Nöfn tilgreind''': XXX
* '''Nöfn tilgreind''': [[Árni_Gíslason_leturgrafari|Árni Gíslason]]
----
----


Lína 66: Lína 66:
með 6 atkvæðum gegn 4. og skyldi P. Sigurðsson bjóða honum í félagið.
með 6 atkvæðum gegn 4. og skyldi P. Sigurðsson bjóða honum í félagið.


3. Gaf A. Gíslason félaginu útlagt kvæði út Runeberg
3. Gaf [[Árni_Gíslason_leturgrafari|A. Gíslason]] félaginu útlagt kvæði út Runeberg


sem hann kallaði "Sumarfuglarnir"
sem hann kallaði "Sumarfuglarnir"

Útgáfa síðunnar 11. janúar 2013 kl. 18:02

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Texti


Lbs 486_4to, 0037r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0037r)


Ár 1862, laugardaginn 26. Apríl, kl. 8. e.m. var fundur haldinn í felaginu

Allir á fundi, nema

1. Óafsakaðir Hallgr. Sveinsson 1v. P. Sigurðsson 1v.

2. afsakaðir J. Jonasson og Oli Finsen og M. Gíslason

1. Var rædd uppastúnga Br. Thomassonar, um að félagið láni út rit

þau, er félaginu berast, til að leyfa félögum að skrifa þau af.

Var það samþykkt með öllum atkvæðum þannig, að sá sem

lánaði prod. hjá félaginu skyldi til afskriftar, skyldi borga þegar

er hann fengi ritið 8 sk. til skrifara, og hver skyldi snúa sér til skrif-

ara sem vildi fá afskrift en hann skyldi vísa til þess sem næst hefði fengið hana á undan.

2. Las M. Jochumsson upp hinn þriðja hluta af ferðasögu sinni

með þeim Shart og Kloster, sem var lýsing á ferð þeirra um

Skagafjörð Eyjafjörð og Grímsey.

3. Var stundið upp á að bjóða Hirti Jonssyni skolasveini inn




Lbs 486_4to, 0037v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0037v)


í félagið og var Þorv. Jónsson kjörinn til að umgangast

það við hann. - Einnig var samþykkt með 9. atkv. gegn

2 að bjóða Chr. Zimsen í félagið og skyldi H. E. Helhe-

sen gangast fyrir því. Þá var og samþykkt að bjóða

G. Magnússyni í félagið og var það samþykkt

með 6 atkvæðum gegn 4. og skyldi P. Sigurðsson bjóða honum í félagið.

3. Gaf A. Gíslason félaginu útlagt kvæði út Runeberg

sem hann kallaði "Sumarfuglarnir"

Síðan var fundi slitið

H.E.Helgesen E. Magnússon



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar