„Fundur 26.okt., 1865“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
m (Fundur 26. okt., 1865 færð á Fundur 26.okt., 1865) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 13. janúar 2013 kl. 23:27
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 26. október 1865
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0103v)
Ár 1865, 26 Oktober kl. 8 e.m. voru meðlimir kvöldfjelags-
ins mættir á fundi; gengu þá í fjelagið Páll Jónsson
stud theol. og bókbindari Jón Borgfirðingu.-
Matth. Jochumsson hjelt þá tölu um hvernin
bezt mætti koma við sorgarleik út úr "Njálu"
Fór hann fyrst orðum um eðli dramatiskra rita -
gleðileikja eða sorgarleikja, sögulegra eða myndaðra af
hugsmíðum.- Því næst um Njálu Um Rút og Unni;
ekki verk um að breyta sögunni eða búa til leikrit út
af. Þvínæst lysti hann eðli gleðileikja og eðli harmaleikja
Ekki vert að taka viðureign Hallgerðar og Bergþóru og
dráp þrælanna eða um Hrapp þó vel sje frá sagt í sögunni
Kaflinn um Gunnar hetjuleg í norrænum skilningi
Um Hoskuld Hvítanesgoða mætti búa til drama ef gott
skáld ætti með að fara og smíða þar í eiðurnar sem söguna
vantar. Því næst Njálsbrenna sem er afar skáldlegur
fagur. gjörði frummælandi því næst grein fyrir hvernin
hann vildi skipta efninu í harmsöguleik nefnilega í fimm
þætti og lýsti hvernig hann vildi þeim niðurskipa
Páll Melsteð tók því næst til máls og ljet í ljósi
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0104r)
að sjer hefði þótt frummælandi tala ofmikið efni
fyrir sig til leikefnið - Hallgerður ræður fyrri hluta sög
unnar ræður dauðs manna sinna Dauði Gunnars er
nóg efni í harmsöguleik. - Njálsbrenna nóg efni
í tragediu Skarphéðinn sömuleiðis- og einnig
líka Höskuldur Hvítanesgoði. Forseti þakkaði frum-
mælanda fyrir þær upplýsingar sem hann hefði gefið
um eðli dramatikskra verka, en fór þó því fram
að minna eða styttra efni ætti að taka fyrir yrkisefni
til harmsöguleiks en frummælandi fór fram.-
Sveinn Skúlason tók það fram að Gunnar væri suðrænni en Njáll-
Tragedíur væru áhrifameiri en comedíur og meira vekjandi
fyrir hugsun manna. Gísli Magnússon fór því fram að
Njála væri í efni 2 söguleiki þarsem Gunnar væri annar
höfuð maðurinn en Njáll í hinni. Sigurður Geni
athugasemdir um leiksviðsbúninga og fleyra - Matth. um
fellst á að betra sje að taka styttra efni í söguleik en hann fór fram
á fyrst.- Til næsta fundar. Jón Hjaltalín
Sambandið milli trúar og þúnglyndis og Gísli
Magnússon Hvenær er nám fyrst byrjandi hvenær
Bls. 3 (Lbs 486_4to, 0104v)
síðast byrjandi og hvenær fjett byrjað
Fundi slitið
HEHelgesen Á Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: XX.XX.2011