„Vasabók (SG-03-8)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: * '''Handrit''': SG 03:8 Vasabók 8 * '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands] * '''Dagsetning''': 1868-1970 ---- * '''Lýsing''': '''Vasabók.''' ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
----
----
* '''Lýsing''': '''Vasabók.'''  
* '''Lýsing''': '''Vasabók.'''  
Innbundin með ljósbrúnum spjöldum, sem hafa upphaflega hafa verið svört, og brúnum kjöl, á houm er hólf fyrir blýant. 8,2 x 15,8 cm. Fremst í bókinni stendur skrifað ,,Vasabók Sigurðar Guðmundssonar byrjuð 1. jan. 1868-1870 23/8"*. Meginefni texta: Vatnslagnir og heit böð í Evrópu og hér á Íslandi. Reikningshald Sigurðar. Frásagnir nafngreindra heimildarmanna um búningasögum gamla muni í fórum fólks, rústir, uppgröft á Lundi 1868, byggðasögu Reykjavíkur. Uppskriftir á ýmsum atriðum aðallega búningasögulegum úr fornritum. Listi yfir íslenska leiki. Frásagnir um skipsbúnað, ýmis heiti því viðkomandi o.fl. með skýringarmyndum. Töluvert er um sjálfstæðar teikningar í bókinni. Ber þar mest á grunnteikingum af skemmtigörðum erlendis og gosbrunnum í margvíslegum myndum m.a. virðast 1 eða 2 vera eigin hugmyndir Sigurðar, þjóðlega útfærðar. Ýmis stórhýsi erlend eru teiknuð og kappar fornir, erlendir. Einnig fáein verkfæri. Nokkuð er um kort og eru bæði svæði og hæðir færðar inn á þau. Sum eru með vissu af svæðum í nágrenni Reykjavíkur. 15 lausir miðar eru í bókinni. Þar af eru 3 reikningar frá S. Fischer. Á þá alla eru rituð og rissum ýmis minnisatriði.
*Sigurður gefur þessari bók nr. 5


Heimild: [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands] (Inga Lára Baldvinsdóttir)
Heimild: [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands] (Inga Lára Baldvinsdóttir)

Útgáfa síðunnar 31. maí 2013 kl. 09:04


  • Lýsing: Vasabók.

Innbundin með ljósbrúnum spjöldum, sem hafa upphaflega hafa verið svört, og brúnum kjöl, á houm er hólf fyrir blýant. 8,2 x 15,8 cm. Fremst í bókinni stendur skrifað ,,Vasabók Sigurðar Guðmundssonar byrjuð 1. jan. 1868-1870 23/8"*. Meginefni texta: Vatnslagnir og heit böð í Evrópu og hér á Íslandi. Reikningshald Sigurðar. Frásagnir nafngreindra heimildarmanna um búningasögum gamla muni í fórum fólks, rústir, uppgröft á Lundi 1868, byggðasögu Reykjavíkur. Uppskriftir á ýmsum atriðum aðallega búningasögulegum úr fornritum. Listi yfir íslenska leiki. Frásagnir um skipsbúnað, ýmis heiti því viðkomandi o.fl. með skýringarmyndum. Töluvert er um sjálfstæðar teikningar í bókinni. Ber þar mest á grunnteikingum af skemmtigörðum erlendis og gosbrunnum í margvíslegum myndum m.a. virðast 1 eða 2 vera eigin hugmyndir Sigurðar, þjóðlega útfærðar. Ýmis stórhýsi erlend eru teiknuð og kappar fornir, erlendir. Einnig fáein verkfæri. Nokkuð er um kort og eru bæði svæði og hæðir færðar inn á þau. Sum eru með vissu af svæðum í nágrenni Reykjavíkur. 15 lausir miðar eru í bókinni. Þar af eru 3 reikningar frá S. Fischer. Á þá alla eru rituð og rissum ýmis minnisatriði.

  • Sigurður gefur þessari bók nr. 5

Heimild: Þjóðminjasafn Íslands (Inga Lára Baldvinsdóttir)


  • Lykilorð:
  • Efni:



  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:Sarpur

  • Skráð af:: Edda
  • Dagsetning: 2013

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: