„Bréf (SG02-82)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
* '''Nöfn tilgreind''': Randrup, Frk. Heinsen?, Brandur ?, Benedikt? Gröndal, Bjarni Magnússon, Lárus?, Emanuel Larsen - málari, Edvald ?
* '''Nöfn tilgreind''': Randrup, Frk. Heinsen?, Brandur ?, Benedikt? Gröndal, Bjarni Magnússon, Lárus?, Emanuel Larsen - málari, Edvald ?
----
----
==Bréf frá Magnúsi Stephensen lækni, 15. okt. 1859==
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
''<Br>bls. 1<Br>
''<Br>bls. 1<Br>
Collegium domur regiae 15, oktob. 1859
<br/> Collegium domur regiae 15, oktob. 1859
<br/>
Guten Abend prof?*.
<br/> Guten Abend prof?*.
<br/>
Vitlaus vissi jeg þú varst, enn ekki hjelt jeg þú værir svo andskoti vitlaus, að sjá það ekki eða kannast ekki við, því
<br/>Vitlaus vissi jeg þú varst, enn ekki hjelt jeg þú værir svo andskoti vitlaus, að sjá það ekki eða kannast ekki við, því
jeg er viss um þú sjerð það, endaþótt sjónin kunni hafa
<br/>jeg er viss um þú sjerð það, endaþótt sjónin kunni hafa
deprast nokkuð við að grýnast í annað eins rassgats and-
<br/>deprast nokkuð við að grýnast í annað eins rassgats and-
lit einsog á Randrup, að það er upphefð fyrir þig, sem þó
<br/>lit einsog á Randrup, að það er upphefð fyrir þig, sem þó
ekki ert nema prof?*, að skrifa mjer, sem er efni í eins
<br/>ekki ert nema prof?*, að skrifa mjer, sem er efni í eins
sprenglærðan doktór, sem kem til að hafa jur vitavel
<br/>sprenglærðan doktór, sem kem til að hafa jur vitavel
hefir yfir þjer og öllum þínum kumpánum. það má  
<br/>hefir yfir þjer og öllum þínum kumpánum. það má  
þó vera mun betra að renna huganum til mín,
<br/>þó vera mun betra að renna huganum til mín,
en horfa í fremra endann? á gömlum útriðnum
<br/>en horfa í fremra endann? á gömlum útriðnum
konum, sem þú hefur verið að mála Carrieatur  
<br/>konum, sem þú hefur verið að mála Carrieatur  
af. Jeg fyrir mitt leyti vil heldur grúska í manna-
<br/>af. Jeg fyrir mitt leyti vil heldur grúska í manna-
rærum?*, enda þótt ill lykt sje af þeim, eða binda
<br/>rærum?*, enda þótt ill lykt sje af þeim, eða binda
um griðnalæri?*, vellandi í lekanda, enn skemmta
<br/>um griðnalæri?*, vellandi í lekanda, enn skemmta
<Br>bls. 2 <Br>
----
fjandanum með annari eins Professum, eða þá
bls. 2
sleika og leggja lærið upp við aðrar eins merar,  
<br/>fjandanum með annari eins Professum, eða þá
einsog Frk?*. Heinsen, því meira virði jeg almennind-
<br/>sleika og leggja lærið upp við aðrar eins merar,  
legt ordinort rassgat enn hana alla.
<br/>einsog Frk?*. Heinsen, því meira virði jeg almennind-
Það gleður mig annars að þjer skuli líða bærilega,
<br/>legt ordinort rassgat enn hana alla.
og að þú fáir nokkru áorkað með íslenska búninginn
<br/> Það gleður mig annars að þjer skuli líða bærilega,
ef það er annars áreiðanlegt, jeg hjeld að þessi við-
<br/>og að þú fáir nokkru áorkað með íslenska búninginn
rinis-búningur fylgdi Reykjavíkur frökenunum í
<br/>ef það er annars áreiðanlegt, jeg hjeld að þessi við-
gröfina. Mjer og öllum hjer líður vel, nema hvað
<br/>rinis-búningur fylgdi Reykjavíkur frökenunum í
mig langar að þú værir kominn, þó leiðinlegur sjert,  
<br/>gröfina. Mjer og öllum hjer líður vel, nema hvað
til þess jeg gæti flogist á við þig. Allir eru hjer við
<br/>mig langar að þú værir kominn, þó leiðinlegur sjert,  
þetta sama, nema hvað sumir kunna að ræða meira
<br/>til þess jeg gæti flogist á við þig. Allir eru hjer við
um mellur og flyðrur og andlit á götunni, svo þeir
<br/>þetta sama, nema hvað sumir kunna að ræða meira
varla nefna annað, enn þegar þú varst hjer, mjer
<br/>um mellur og flyðrur og andlit á götunni, svo þeir
þykir það nú leiðinlegt einsog áður. Brandur er keyrður?*
<br/>varla nefna annað, enn þegar þú varst hjer, mjer
heim fyrir nokkrum dögum; Gröndal er kominn
<br/>þykir það nú leiðinlegt einsog áður. Brandur er keyrður?*
aptur, hefur víst verið rekinn sunnan úr Þýska-
<br/>heim fyrir nokkrum dögum; Gröndal er kominn
landi, hann er nú hjer og hefur víst lítið við að lifa,
<br/>aptur, hefur víst verið rekinn sunnan úr Þýska-
hann hefur tekið einn fyllirístúr síðan hann
<br/>landi, hann er nú hjer og hefur víst lítið við að lifa,
kom, var hjerumbil í 8 daga, og var viðlíka?*
<br/>hann hefur tekið einn fyllirístúr síðan hann
<Br>bls. 3 <Br>
<br/>kom, var hjerumbil í 8 daga, og var viðlíka?*
svínskur og um veturinn. Bjarni Magnús-
----
son gengur upp í vor, enn enginn í vetur.
bls. 3
Lárus er jafnstífur eða öllu stífari umgengst ekki
<br/>svínskur og um veturinn. Bjarni Magnús-
aðra en greifa og baróna einsog þú getur getið
<br/>son gengur upp í vor, enn enginn í vetur.
nærri.<ref group="sk">Lárus Sveinbjörnsson var þá orðinn kennari Frederics, sonar Blixen-Finecke baróns.</ref> Ef þú vilt koma hingað þá skal jeg setja þjer
<br/>Lárus er jafnstífur eða öllu stífari umgengst ekki
þá stólpípu að þarminum. - Eitt prof, sem  
<br/>aðra en greifa og baróna einsog þú getur getið
þú, sem annað prof, hefur víst þekkt er?* dante ný-
<br/>nærri.<ref group="sk">Lárus Sveinbjörnsson var þá orðinn kennari Frederics, sonar Blixen-Finecke baróns.</ref> Ef þú vilt koma hingað þá skal jeg setja þjer
lega, nfl. [[Emanuel Larsen, málari|Imanuel Larsen]] Maniemaler?*.  
<br/>þá stólpípu að þarminum. - Eitt prof, sem  
Vale nobis?* favere perge. <strong>Kveðjur frá oss sem ávallt styðjum (yður)</strong>
<br/>þú, sem annað prof, hefur víst þekkt er?* dante ný-
<br/>lega, nfl. [[Emanuel Larsen, málari|Imanuel Larsen]] Maniemaler?*.  
 
<br/> Vale nobis?* favere perge.<ref group="sk">Kveðjur frá oss sem ávallt styðjum (yður)</ref>
Magnús Stephensen
<br/>
''
<br/>
<br/>Magnús Stephensen
''
----
----
* '''Gæði handrits''':  
* '''Gæði handrits''':  
Lína 72: Lína 75:
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir
* '''Dagsetning''': XX.07.2011
* '''Dagsetning''': XX.07.2011
----
==Sjá einnig==
==Skýringar==
<references group="sk" />
==Tilvísanir==
<references />
==Tenglar==


[[Category:1]]
[[Category:1]]
[[Category:All entries]]
[[Category:All entries]]
[[Category:Bréf frá Magnúsi Stephensen lækni]]
[[Category:Bréf frá Magnúsi Stephensen lækni]]

Útgáfa síðunnar 20. júlí 2011 kl. 03:03

  • Handrit: SG 02:82 Bréf frá Magnúsi Stephensen lækni
  • Safn: Þjóðminjasafn
  • Dagsetning: 15. okt. 1859
  • Bréfritari: Magnús Stephensen læknir
  • Staðsetning höfundar: Kaupmannahöfn
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Randrup, Frk. Heinsen?, Brandur ?, Benedikt? Gröndal, Bjarni Magnússon, Lárus?, Emanuel Larsen - málari, Edvald ?

Bréf frá Magnúsi Stephensen lækni, 15. okt. 1859

  • Texti:


bls. 1

Collegium domur regiae 15, oktob. 1859

Guten Abend prof?*.

Vitlaus vissi jeg þú varst, enn ekki hjelt jeg þú værir svo andskoti vitlaus, að sjá það ekki eða kannast ekki við, því
jeg er viss um þú sjerð það, endaþótt sjónin kunni hafa
deprast nokkuð við að grýnast í annað eins rassgats and-
lit einsog á Randrup, að það er upphefð fyrir þig, sem þó
ekki ert nema prof?*, að skrifa mjer, sem er efni í eins
sprenglærðan doktór, sem kem til að hafa jur vitavel
hefir yfir þjer og öllum þínum kumpánum. það má
þó vera mun betra að renna huganum til mín,
en horfa í fremra endann? á gömlum útriðnum
konum, sem þú hefur verið að mála Carrieatur
af. Jeg fyrir mitt leyti vil heldur grúska í manna-
rærum?*, enda þótt ill lykt sje af þeim, eða binda
um griðnalæri?*, vellandi í lekanda, enn skemmta


bls. 2
fjandanum með annari eins Professum, eða þá
sleika og leggja lærið upp við aðrar eins merar,
einsog Frk?*. Heinsen, því meira virði jeg almennind-
legt ordinort rassgat enn hana alla.
Það gleður mig annars að þjer skuli líða bærilega,
og að þú fáir nokkru áorkað með íslenska búninginn
ef það er annars áreiðanlegt, jeg hjeld að þessi við-
rinis-búningur fylgdi Reykjavíkur frökenunum í
gröfina. Mjer og öllum hjer líður vel, nema hvað
mig langar að þú værir kominn, þó leiðinlegur sjert,
til þess jeg gæti flogist á við þig. Allir eru hjer við
þetta sama, nema hvað sumir kunna að ræða meira
um mellur og flyðrur og andlit á götunni, svo þeir
varla nefna annað, enn þegar þú varst hjer, mjer
þykir það nú leiðinlegt einsog áður. Brandur er keyrður?*
heim fyrir nokkrum dögum; Gröndal er kominn
aptur, hefur víst verið rekinn sunnan úr Þýska-
landi, hann er nú hjer og hefur víst lítið við að lifa,
hann hefur tekið einn fyllirístúr síðan hann
kom, var hjerumbil í 8 daga, og var viðlíka?*


bls. 3
svínskur og um veturinn. Bjarni Magnús-
son gengur upp í vor, enn enginn í vetur.
Lárus er jafnstífur eða öllu stífari umgengst ekki
aðra en greifa og baróna einsog þú getur getið
nærri.[sk 1] Ef þú vilt koma hingað þá skal jeg setja þjer
þá stólpípu að þarminum. - Eitt prof, sem
þú, sem annað prof, hefur víst þekkt er?* dante ný-
lega, nfl. Imanuel Larsen Maniemaler?*.
Vale nobis?* favere perge.[sk 2]


Magnús Stephensen



  • Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir
  • Dagsetning: XX.07.2011

Sjá einnig

Skýringar

  1. Lárus Sveinbjörnsson var þá orðinn kennari Frederics, sonar Blixen-Finecke baróns.
  2. Kveðjur frá oss sem ávallt styðjum (yður)

Tilvísanir

Tenglar