„Bréf (SG02-110)“: Munur á milli breytinga
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
* '''Handrit''': | * '''Handrit''': SG02-110 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási | ||
* '''Safn''': Þjóðminjasafn | * '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands] | ||
* '''Dagsetning''': 24. júní 1871 | * '''Dagsetning''': 24. júní [[1871]] | ||
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]] | * '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]] | ||
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]] | * '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]] | ||
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]] | * '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]] | ||
* '''Staðsetning viðtakanda''': | * '''Staðsetning viðtakanda''': | ||
---- | ---- | ||
* '''Lykilorð''': | * '''Lykilorð''': Almennt tíðindu, áskrift, Sauðárkrókur | ||
* '''Efni''': | * '''Efni''': „Áskrift að boðsbréfinu. Almennt um tíðarfar og lífsafkomu.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID= 498633 Sarpur, 2015] | ||
* '''Nöfn tilgreind''': | * '''Nöfn tilgreind''': | ||
---- | ---- | ||
==Texti:== | |||
'' | '' | ||
bls. 1 | ===bls. 1=== | ||
<br /> Ási, 24. júní 1871. | |||
[[File:SG02-110_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID= 498633 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | |||
Ási, 24. júní 1871. | |||
Kæri frændi minn! | |||
Eg þakka þér fyrir tilskrifið á | |||
döngunum. - Nú má eg ekki vera að | |||
skrifa þér neitt, enda er mesta | |||
erindið að senda þér boðsbréfið með | |||
4 áskrifenda nöfnum úr Rípurhrepp, | |||
fleiri vildu ekki slá til. Hér er | |||
nú komin grasvöxtur í besta lagi, | |||
nóg skyr og smér hjá hverjum manni, | |||
því búið er að færa frá allstaðar. | |||
Ullarprís lítur út fyrir að verði góð- | |||
ur hér nyrðra, yfir 40sk. en matvara | |||
verður sjálfsagt nokkuð dýr. Ekki | |||
er neitt skip komið enn þá á Sauðár | |||
krók. | |||
frændi þinn | |||
Ólafur Sigurðsson. | |||
'' | '' | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir | |||
* '''Skráð af | |||
* '''Dagsetning''': 07.2011 | * '''Dagsetning''': 07.2011 | ||
---- | ---- | ||
==Sjá einnig== | |||
==Skýringar== | |||
<references group="sk" /> | |||
<references group=" | ==Tilvísanir== | ||
<references /> | <references /> | ||
==Tenglar== | |||
[[Category:1]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni | [[Category:1]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]] |
Útgáfa síðunnar 8. september 2015 kl. 12:47
- Handrit: SG02-110 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: 24. júní 1871
- Bréfritari: Ólafur Sigurðarson
- Staðsetning höfundar: Ási
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning viðtakanda:
- Lykilorð: Almennt tíðindu, áskrift, Sauðárkrókur
- Efni: „Áskrift að boðsbréfinu. Almennt um tíðarfar og lífsafkomu.“ 498633 Sarpur, 2015
- Nöfn tilgreind:
Texti:
bls. 1
Ási, 24. júní 1871.
Kæri frændi minn!
Eg þakka þér fyrir tilskrifið á
döngunum. - Nú má eg ekki vera að
skrifa þér neitt, enda er mesta
erindið að senda þér boðsbréfið með
4 áskrifenda nöfnum úr Rípurhrepp,
fleiri vildu ekki slá til. Hér er
nú komin grasvöxtur í besta lagi,
nóg skyr og smér hjá hverjum manni,
því búið er að færa frá allstaðar.
Ullarprís lítur út fyrir að verði góð-
ur hér nyrðra, yfir 40sk. en matvara
verður sjálfsagt nokkuð dýr. Ekki
er neitt skip komið enn þá á Sauðár
krók.
frændi þinn
Ólafur Sigurðsson.
- Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
- Dagsetning: 07.2011