„Sigurður B. Sívertsen“: Munur á milli breytinga
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: ==Æviatriði== * Sigurður Brynjólfur Sívertsen, prestur f. 9. nóvember 1808 í Reykjavík, d. 24. maí 1887 í Garði að Útskálum * '''Foreldrar''': Brynjólfur Sigurðsson, dó...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 21: | Lína 21: | ||
<references /> | <references /> | ||
[[Category: | [[Category:Fólk]] | ||
[[Category:Íslendingar]] | [[Category:Íslendingar]] | ||
[[Category:Kvöldfélagsmenn]] | [[Category:Kvöldfélagsmenn]] | ||
[[Category:All entries]] | [[Category:All entries]] |
Útgáfa síðunnar 15. september 2015 kl. 14:11
Æviatriði
- Sigurður Brynjólfur Sívertsen, prestur f. 9. nóvember 1808 í Reykjavík, d. 24. maí 1887 í Garði að Útskálum
- Foreldrar: Brynjólfur Sigurðsson, dómkirkjuprestur og Steinunn Helgadóttir.
- Maki: Helga Helgadóttir Sívertsen
- Börn: Helgi, Sigurður, Ragnheiður
- Útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1829, vígður 1831 (með konunglegu aldursleyfi) sem aðstoðarprestur. Hann var prestur í Reykjavík og tók svo við Útskálum af föður sínum 1837.
Tenglar
Dánartikynningar og minningargreinar
- Skírnir, 1.tbl. 1887
- Ísafold, 1. júní 1887
- Þjóðólfur, 27.maí 1887
- Þjóðólfur, 10.júní 1887