1848

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 17. nóvember 2011 kl. 04:42 eftir Karl (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. nóvember 2011 kl. 04:42 eftir Karl (spjall | framlög) (→‎Atburðir á Íslandi)
Fara í flakkFara í leit
Ár

1846 1847 184818491850 1851 1852

Áratugir

1831–18401841–18501851–1860

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Frjettir

Atburðir á Íslandi

Úr Reykjavík 1786 – 1936, e. Dr. Jón Helgason (1937):

1848. Konungaskifti í Danmörku (21. jan.) fréttast til Reykjavíkur 14. apríl. Sorgarathöfn haldin í hátíðasal latínuskólans að viðstöddum 300 manns. Endurbyggingu og stækkun dómkirkjunnar lokið um haustið og kirkjan hatíðlega vígð af biskupi 28. okt. Blaðið „Þjóðólfur“ hefur göngu sína undir ritstjórn séra Sveinbjarnar Hallgrímssonar. Barnaskóli Reykjavíkur verður að hætta sökum fjárskorts, af því að enginn fékkst styrkur til skólahalds lengur úr Thorchillisjóði. Hafði Pétur Guðjónsson þá staðið fyrir skólanum 8 vetur (bls. 77.)

Fædd


Dáin

Atburðir Erlendis


Fædd

Dáin

Sigurður Guðmundsson málari og Kvöldfélagsmenn

Bókmenntir

Á Íslandi

  • XXX

Erlendis

List

Á Íslandi

Erlendis

Annað