Bréf (SG02-233)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 22. nóvember 2013 kl. 15:18 eftir Eoa2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. nóvember 2013 kl. 15:18 eftir Eoa2 (spjall | framlög)
Fara í flakkFara í leit
  • Handrit: SG 02: 233 Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Stiftsyfirvalda
  • Safn: Þjóðminjasafn
  • Dagsetning: 18. nóv. 1873
  • Bréfritari: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning höfundar: Reykjavík
  • Viðtakandi: Stiftsyfirvöld
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

  • Texti:

bls. 1
Eg hefi nú þegar í 10 ár síðann 1863 staðið
fyrir forngripasafninu safnað því sem þar er,
sem nú eru 1152 Nr. sínt það vetur og sumar
yfir höfuð tvisvar í viku sem nauðsynlegt
var til að vekja áhuga landsmanna um á
safninu, og svo hefi eg sínt það þarað auk opt daglega
eða opt á dag, síðustu árinn, bæði inn lendum
og útlendum einkum frá miðjum Júní
til í miðjum august - skriptir þar að
lútandi vil eg ekki her minnast á -
alt þettað hef eg gert fyrir einn 100 rd
sem mér vóru borgaðir af stiptamtmanni
3 júlí 1870 - enn eptir þann tíma hefi eg
haft mest ómak við safnið því við það eiddi
eg árið 1871 öllu vorinu og því besta af
sumrinu með, í að til sjá um smíðar á herberjun
um, og flestum skápunum, og síðann að
raða safninu og skrifa nítt reigstur,
og síðast í haust talsverðum tíma til að
raða þeim 160 steinvopnum sem
safnið fékk, það er ser í lagi fyrir þessar
sér skildu stóru tíma tafir sem eg mælist
til að stiptsyfirvöldunum mætti
þoknast að unna mer einhvurjar þóknunnar
um þærri og daglega ætla eg ekki að tala
og leifi mér að stinga uppá 100 rð fyrir
þessi fyrirfarandi 3 ár

Rv 18 November 1879
SG


bls. 2
*ATH hér hefur Sigurður teiknað 2 myndir af trjágróðri



  • Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: XX.07.2011

  • (Titill 1):
  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: