Fundur 18.jún., 1864

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 10. janúar 2013 kl. 18:34 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. janúar 2013 kl. 18:34 eftir Olga (spjall | framlög) (Fundur 18. juni, 1864 færð á Fundur 18.jún., 1864)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, XXX)


Ár 1864 18 júní var fundur í Kvöldfjelaginu. Gaf þá varaforseti

Jón Árnason fjelaginu síðara bindið af Þjóðsagna og æfintýrasafni

sínu; á því fjelagið nú alla þessa bók. Þakkaði forseti höfundinum

gjöfina í félagsins nafni.- Þvínæst hjelt forseti ræðu til fjelagsins

og var svo fundi slitið.

H.E.Helgesen Á Gíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar