Mynd:Sarpur-599982.jpg

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 29. nóvember 2015 kl. 23:09 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. nóvember 2015 kl. 23:09 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit

Sarpur-599982.jpg(633 × 500 mynddílar, skráarstærð: 118 KB, MIME-gerð: image/jpeg)

bls. 125v


[mynd og texti eru langsum á blaðsíðunni]
[texti og málsetning eru inni í myndinni, lesið frá neðra hægra horni og upp]
[mynd 1: Þingvellir]
miðaptandr.
Korrarklettur

hæðst
almannagjá
söngklettur

12 f
Guð?
25 x ? 90 al.

19.al.

20 al
9.

?a

28
10

7.2 f

13al
12

13
6
6

öxarárbrú

biskuphólar
69
kirkja
klukkuhóll

Myndefni:
[mynd 1: Þingvellir]

bls.126r


smali á þingvöllum segir almenningur

að hafi veitt öxará í almannar gjá af þeim
orssökum að hana átti að leita sauða í Svo
kölluðu kérlingarhrauni sem er fyrir neðan
brúsastaði</> , milli almanna gjár og Brusa
staða þar er leitótt mjög , er því sögu manna
að hana hafi átt að veita ánni úr sínum
forna farveg til að varna sauðfé uppí
kéllingarhraun, en hvert hann hefir
gért það með göldrum gétur sagan ekki
um en vel mikið eins mans verk má
það á lítast að vera.
eistri gjáin við Þingvallatún heitir (seiglu)seiglugjá
en sú vestri sem vatns bólið er í heit ir
kattargjá
fra miðaptanskletti og að orrarklett
jaft og að klukkuhól frá orrar
kletti.

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi29. júní 2013 kl. 09:27Smámynd útgáfunnar frá 29. júní 2013, kl. 09:27633 × 500 (118 KB)Olga (spjall | framlög)

Eftirfarandi síða notar þessa skrá:

Lýsigögn