Jakob Björnsson

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 2. desember 2013 kl. 01:08 eftir Karl (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. desember 2013 kl. 01:08 eftir Karl (spjall | framlög) (→‎Æviatriði)
Fara í flakkFara í leit

Smelltu hér til að finna Jakob Björnsson í þessu safni.


Æviatriði

Husanlega Jakob Björnsson (Jakobsonar á Fitjum í Skorradal), sem útskrifast úr Lærða Skólanum vorið 1859. Sjá: Þjóðólf. 24.8.1859, bls 130

Sjá einnig: kirkjur og prestssetur í Borgarfirði:

    • Jakob Björnsson (1836-1919) fékk kallið 1866. Foreldrar: Björn gullsmiður Jakobsson á Fitjum í Skorradal og kh. Ragnheiður Eggertsdóttir prests í Reykholti, Guðmundssonar. - „Talinn góður ræðumaður og skörulegur ífmmburði, fjörmaður og knálegur.“ Síðast prestur í Saurbæ í Eyjafirði. Kona: Solveig Pálsdóttir frá Gilsbakka í Axarfirði, Einarssonar. Börn þeirra: Kristín, kona SigfÚsar Axfjörð, bónda á Krýnastöðum, Einarssonar; Ragnheiður, kona Árna Hólm, bónda í Saurbæ Magnússonar; Ólöf Rannveig, kona Guðmundar Ágústs, bónda í Saurbæ Sigurpálssonar; Björn, gullsmiður á Akureyri.

Tenglar

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir