Fundur 22.maí, 1874

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 28. febrúar 2015 kl. 17:36 eftir Eoa2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. febrúar 2015 kl. 17:36 eftir Eoa2 (spjall | framlög)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0148v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0148v)

5. fundur 22. maí.

Forseti: þjóðhátíðin ætti eigi að verða okkur til minnk-

undar, ef unnt væri, og ætti menn því að skýra það mál,

og vita hvernig fé mundi fást til hátíðarhalds og vil

skora á Sigfús Eymundsson að skyra það mál

Sigfús Eymundsson: þjóðhátíðarmálið er svo margbrotið

og marga uppastungur sem allar eiga að ganga fram, mjer

er strikt litið kunnugt um fé til þess, til er þó 1200-1300 sem

heitir þjóðhátíðarsjóður, sem kynni að fást með leyfi

í sem um allt land, en annars er það *

koma nokkur samskot til þjóðhát á þingvöllum,

og held með uppastungu um gufuskip en það er ekki

þetta félag sem getur það, heldur aðeins, um allt land,

ef hver hreppur vildi innistanda fyrir fé tilteknu sem væri

margra ára tímabil, t.d. 5. hugmyndin getur komið fram í

2 uppastungu: að byggja hús alþingishól væri fallegt að

byrja í á 1 einnig forngri.safn. ekkert af þessu getum

við gjört nema Ignólfsvarða, allru er ei lautin til sóma

fyrir nokkur 100 dali steinvarði: (þesser) peninga veit eg þó

um nema þjóðhátíðarsjóðinn og ýms samskot;

alþingi á að ráð aum þjóðh - sjóðin, eða þjóðhát.

arfundin. Æskilegt væri að eitthvað væri gjört.

Mattías Jochum.(æskilegt)




Lbs 488 4to, 0149r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0149r)

Mattias Jochumsson vill senda bréf til þjóðhátíðarnefndar

og skora á hana að gjöra eitthvað, því þjóðvinaféla. nefndin er of

fámenn og þarf því að nota el tímann.

Lárus: einnig er að ræða um fyrirkomulag á öllu og hafa gott svæði

Sigfús Eymundarson hugsar sér að hafa port yfir almannagjá

þar sem farið er ofan í hana, og vill hann taka fjald frá fannfólkinu*

er komið er að henni, og hefja söng um leið. niðri í gjánni.

Formaður þjóðvinafél. eða annar býður mönnum inn í lögbrg, og

þar á að vera annarsigurbogi (port). Síðan talar hann um borð-

hald, sem hann vill vanda vel til, hafa miðdagsmat eða því um líkt,

drekka skyldi helst upp í almannagjá við fossinn; borðhaldið fyrir

200 menn um tvo daga mundi kosta um 1500rdl. Allt verður

minna ef konungur kemur ekki.

Forseti: við erum í vegleysu; praktiettrast eru að senda til

Halldórs Friðrikssonar og hvetja hann til framkvæmda, og til að stofna

almennan fund hér í bænum, til að ræða þetta mál. Reykvík-

ingar eiga að hafa samsæti hér í bænum eptir messugjörðina

eða og eiga fund til undirbúnings undir þingvallafund.

Lárus spyr hvort menn hafi tekið eptir að varaforseti þjóðv.

fél. hefur stungið uppá gufuskiptsútvegun. Hann vill hafa fund-

hér í Vík til að hvetja menn til að koma því fyrirtæki fram,

en vill eigi gjöra mikið „væsen“ um hátíðarhaldið.

Afráðið að velja 3. menn, H. E. Helgesen, Mattías; Lárus og Sig-

fús til að rita bréf út um landið og hvetja menn til að fá sér gufu-

skip.

Valdir í nefnd H. E. Helgesen, Lárus og Sigfús í nef

til að hvetja Halldór Friðriksen til framkvæmda til þjóðhátíðar

Fundi slitið

HEHelgesen J.Þ.*



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar