Brandur Tómasson
Úr Sigurdurmalari
Smelltu hér til að finna Brand Tómasson í þessu safni.
Æviatriði
- Brandur Tómasson, prestur á Ásum í Skaptártungu, f. 13.nóvember 1836, d. 19. júlí 1891.
- Foreldrar: Tómas bóndi Jð-ónsson og Herdís Björnsdóttir.
- Börn: Jón Brandsson, prestur[1].
- Útskrifaðist úr latínuskólanum 1858, frá prestaskólanum 1862.
- Prestur að Einholtum í Hornafirði 1862-1869, í Prestbakka í Strandasýslu 1869-1880, á Ásum í Skaptártungu 1880-1891.
Tenglar
Dánartilkynningar
- Þjóðólfur, 7. ágúst 1891
- Ísafold, 7. ágúst 1891
- Skírnir, 8. ágúst 1891
annað
- Brandur Tómasson nefndur í frásögnum Jóns Árnarsonar, bónda í Eintúnahálsi Jörð, ágúst 1933
Sjá einnig
Skýringar
Tilvísanir
- ↑ Kirkjuritið, 1. mars 1955