Óli Finsen

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 17. október 2015 kl. 23:27 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. október 2015 kl. 23:27 eftir Olga (spjall | framlög) (→‎Æviatriði)
Fara í flakkFara í leit

Smelltu hér til að finna Óla Finsen í þessu safni.

Æviatriði

  • Óli Pétur Finsen póstmeistari, f. í Reykjavík 1.jan. 1832, d. 2.mars 1897.
  • Foreldrar: Ólafur Finsen, [1] yfirdómari, sonur Hannesar biskups Finssonar, og María,[sk 1] dóttir Óla Möllers kaupmanns í Reykjavík.
  • Systkini: Vihjálmur Ludvig, hæstarréttardómari; Jón Constant, landlæknir; Hannes Steingrímur, amtmaður á Fareyjum; Valgerður [2]
  • Maki: Hendrikke Andrea Finsen (f. 1844).
  • Börn: Marie Nicoline Finsen, Moritz Vilhelm Finsen, Ólafur Finsen.
  • Maki: Marja Kristín Finsen (f. 1845).
  • Börn: Soffía Finsen, Hendrikka Finsen, Þórður Finsen, Karl Finsen, Vilhjálmur Finsen.


  • Útskrifaðist úr latínuskólanum 1856.
  • Skipaður fyrsti póstmeistari landsins árið 1872.
  • Óli Finsen var einn af stofnfélögum Kvöldfélagsins (Leikfélags Andans) og var gjaldkeri þess.

Tenglar

Dánartilkynningar

Sjá einnig

Lög félagsins

Skýringar

  1. Sigurður Guðmundsson teiknaði mynd af Marie N. Finsen, Sjá Mannamyndir Sigurðar málara

Tilvísanir

  1. Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags, 1. október 1882
  2. Ísafold, 25. mars 1897