Fundur 13.mar., 1863

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 7. janúar 2013 kl. 09:35 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. janúar 2013 kl. 09:35 eftir Olga (spjall | framlög)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0049r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0049r)


Ár 1863, 13 Martz var fundur haldinn í kvöldfélaginu

11 félagsmenn voru á fundinum.

Hjelt skólakennari Jón Þorkelsson ræðu um hvort bók-

mentun Islands hefði farið fram eða aptur á öldinni

sem nú er að líða. Sagði hann sögu bókmenta Island frá

12 öld til þessa tíma, og fórust hönum orð vel og fróðlega

og þótti öllum er á fundinum mikið skemtun. Skólakennari

Gísli Magnússon og Jón Arnason er vera áttu andmælendur

voru hvorugir mættir á fundinum. Sveinn Skúlason tók einn-

in til máls og gjörði ýmsar athugasemdir eða bætti við

ræðu Jóns Þorkelssonar. Ræðumaður ályktaði að síðustu

að þessa bókmentir á þessariöld tæki fram bókmenntum

á fyrri öldum yfir höfuð að frateknum einstokum undan-

tekningum, og varð eingin til að mótmæla því.

Til næsta fundar var tekið til umræðuefnis. "Hvað hefir

reikningsfræðin hefði það til síns ágætis að nauðsyn-

legt væri að verja svo miklum tíma til að kenna

hana í skólanum og gjört er. Skal Haldór skólakenn-




Lbs 486_4to, 0049v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0049v)


Guðmundsson ræða um þetta, og forseti og gjaldkeri vera

andmælendur.

Fundi slitið

H.E.Helgesen Á Gíslason















  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar