1850

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 7. janúar 2013 kl. 15:33 eftir Karl (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. janúar 2013 kl. 15:33 eftir Karl (spjall | framlög) (→‎Annað)
Fara í flakkFara í leit
Ár

1847 1848 184918501851 1852 1853

Áratugir

1840–18491850–18591860–1869

Aldir

18.öldin19.öldin20.öldin

Frjettir

Atburðir á Íslandi

Úr Reykjavík 1786 – 1936, e. Dr. Jón Helgason:

1850. Skólapiltauppþot gegn skólameistara, dr. Sveinb. Egilssyni, í janúar, svo að alt skólahald lendir í ólestri það sem eftir er vetrar. [sk 1] Seinna um vorið gerir séra Sveinbj. Hallgrímsson helgispjöll í dómkirkjunni, er hann í messulok tekur til máls af norðursvölum og skorar á viðstaddan biskup að útvega söfnuðinum nýjan prest í stað hins skipaða dómkirkjuprests, séra Ásmundar. Nýr stiftamtmaður, Jörgen Trampe greifi, skipaður og kemur út um sumarið. Talsverð ókyrrð óg ólga í bænum alt þetta ár. Íbúatala 1149 (bls. 77.)


Fædd


Dáin

Atburðir Erlendis

  • 30. janúar: Danska Ríkisþingið sett í fyrsta sinn
  • 4. október: Loka-orrustan í fyrra Slésvíkurstríðinu (Treårskrigen 1848-1850) er háð í Frederiksstad


Fædd

Dáin

Sigurður Guðmundsson málari og Kvöldfélagsmenn

Bókmenntir

Á Íslandi

  • XXX

Erlendis

List

Á Íslandi

Erlendis

Annað


Sjá einnig

Skýringar

  1. Þessi atburður er oft nefndur "Pereatið" eftir slagorði nemendanna (Pereat: lat. "farist hann.") Tveir félaga Sigurðar Guðmundssonar í Kaupmannhöfn, þeir [Steingrímur Thorsteinsson] og [Arnljótur Ólafsson] voru framarlega í flokki. (Hvorugur þeirra varð félagi í Kvöldfélaginu hins vegar. Hér er grein í [ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2009182 Skírni, 88. 'árg. 1.4.1914 e. Klemens Jónsson "Pereatið 1850"]

Tilvísanir

Tenglar