Bréf (SG02-165)
Úr Sigurdurmalari
- Handrit: SG 02:165 Bréf frá Sigurði Péturssyni, bónda og hreppstjóra, Ási
- Safn: Þjóðminjasafn
- Dagsetning: 20. sept. 1854
- Bréfritari: Sigurður Pétursson
- Staðsetning höfundar: Ási
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning viðtakanda:
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Hr. N. Havsteen
- Texti:
bls. 1
Vegna lasleika míns fór eg ekki úteptir
með bref mitt, hvursvegna hr?* N: Havsteen
sendi mjer anvísninguna hingað heim, og legg
eg hana því her innaní. vinsamlegast.
Ási 20 Septbr 1854 /
S. Pétursson
Til Málara S: Guðmundssonar
bls. 2 / forsíða
ATH skrifað lóðrétt, þ.e. eftir langhlið
Til
Málara og Mindasmiðs S: Guðmundssonar
ATH Vinsamlega falið * í Kaupmannahöfn
í horn- Hr: N: Havsteen *
klofa til öruggrar *
framsendíngar *
af S: Péturssyni *
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir
- Dagsetning: XX.07.2011