Fundur 29.jan., 1866

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 22. janúar 2013 kl. 17:20 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. janúar 2013 kl. 17:20 eftir Olga (spjall | framlög) (Fundur 29. jan., 1866 færð á Fundur 29.jan., 1866)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 487_4to, 0005r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0005r)


1866

Fundur haldinn 29. janúar mán.

frummælandi Sveinn Skúlason

andmælendur Gísli Magnússon &

Páll Melsted. Ummræðuefnið var

"Om hundred aar

er althing glemt."

Hann tók fram að eigi mætti skilja þetta

eptir orðunum, því saga og reynsla er því

gagnstæð; heldur ekki um það sem menn

á vissum tímum kalla ýmsum nöfnum

gott og illt tc. bæði smátt og stórt; þetta

er að sömu allt "relatívt" að gæð-

um og þýðingu og varanlyleika. Heldur

er þetta að skilja um hið smáa og

þýðingarlausa, sem menn ýmist

fjasa og masa um. (Dögn politik

Dognpversi tc.) Gísli tók fram




Lbs 487_4to, 0005v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0005v)


að máltækið om 100 aar væri sama

sem í 1000 ár eða 20000 ár o.sv.frv.

með öðrum orðum. Máltækið segir

“naivt” að ekki sje vert að hæla eða að

banna því “flest” og “mest” dagsins

spursmál enn leika á hverfanda hveli.

Að öðru leiti kallar Gísli þessi orð

ómerk einsog hver “ómagaorð”.

Ymsir ræddu fram og aptur og verðr það víst gleymt um 100 ár

Því næst hóf Gísli frummæli sitt um það

“hvenær nám skyldi byrja.”

Tempura matemantus si. c: Ekkert er

stöðugt milli sóls og sævar nema breyti-

leikinn einn. Hann fór með merg-

uðum orðum yfir söguna og sýndi

að menn á ymsum öldum á ymsum

aldri voru teknir eða gengu sjálf-

krafa til náms og sýnir það að yfir

höfuð gildir ekki áratalið eitt, heldur

atvik og ástæður, sem aptur eru

svo ýmisl. að engar algildar regl-

ur verða settar í þessu efni.

Eðlilegast þykir honum hjer að menn

bindist sem minnst af áratölunni,

þó ekki sje því að neita, að flestum

er bezt og auðveldast að byrja sem




Lbs 487_4to, 0006r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 3 (Lbs 487_4to, 0006r)


fyrst, en þó ekki of snemma, ekki

fyr en börn hafa fengið nokkurn vegin

gloggast skynsemi til að geta skilið

þrautarlítið það sem þeirra aldri

þykir ætlandi. Þetta verður að ákvar-

ast og svo fylgja gefnum rglum.

eptir kringum stæðum. Hann til-

færði mörg dæmi fróðleg. Hjer er

m erviðleiki mikill á að drengir

geti ætíð byrjað á námi nógu snem-

ma, og því ættu menn hjer að fá

inntöku í skóla þó eldri sjeu

en utanlands er siður til, þar sem

alþýðuskólar vanal. draga fram

gáfubörn til náms. Að binda náms-

byrjun við ár (18.árið) er auðsjáanlega

vitlaust og hýnt í blindni eptir Dönum.

Þegar menn eru orðnir 30 dag ára, fara

að koma snurður, sem þó ef til vill

y mál vel fara. Forseti tók fram

með glöggum orðum, að það væri skaði

og sálarslyt á bornum (meðal gáfuðum

og þar fyrir neðan) að láta þau og kenn-

urunum sjálfum, að þau byrji og snemma

það er yngri en 14 ára.

Gísli vill að landsmenn sje kvattir

af hinu opinbera til að taka snemma




Lbs 487_4to, 0006v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 4 (Lbs 487_4to, 0006v)


eptir "gáfuðum" börnum, hvernig sem

á þeim kann að standa, ekki einasta til

að láta slíka "læra" heldur og til að verða kaup-

menn og aðrir nýtir menn, sem ætíð-

er skortur á en mest á voru landi

Islandi. Til næsta fundar var akveðið afð hafa

síðla og ætlaði Gísli Magnusson þá um leið að tala um

kosti og ókosti við verzlunarhag hans vorn. Andmælendur

Sigurður Einarsson og O Finsen.

Fundi slitið

HEHelgesen MatthJochumsson



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar