Fundur 14.jan., 1870

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 16. janúar 2015 kl. 16:05 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. janúar 2015 kl. 16:05 eftir Olga (spjall | framlög) (→‎Texti)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 487 4to, 0081r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 487 4to, 0081r)

5ti Kveldfundur 14/1 70

Umræðuefni var fyrst

Að skyra frá eðli og fyrirkomulagi lífs-

ábyrgðarsjóða yfir höfuð og hverja þyðingu þeir sjer

staklega hafa fyrir oss Íslendinga. Frummæl-

andi: E Briem andmælendur: Gísli Magnusson

og Haldór Guðmundsson

Frum: Það var fyrst stjörnufræðingr Hallei, sem

reiknaðir út hv mikið að sanngjarnt væri að leggja í

lífrábyrgðarsjóði en síðan hefr það verið fullkomnað

og er það byggt á þri reynslu hve margir vanl. deya

á tilteknum aldri. Tilefni þre og augnamið eru það

að gjöra tryggari kjör naunga þra manna er lifa á

atvinnu sinni <add>og sjálfra sín</add> Þeir eru líka gagnl. fyrir þá menn sem

nokkuð hafa f' sig að leggja en eru óvissir um hvert það

hrokkvi. Tillag manna er eign þra að vissu leyti og

gata þeir krafið þr aptur er þau þóknast svo

Hvað Island snertir, gætu menn ef til vill hjer haft

meira gagn af sjóðum þrum en annarstaðar og er það

einkum af þvþi að flestir lifa hjer á atvinnu sinni enda

fáir sjóðir spari eða engir ti sem gætu komið í þra stað

svo betur einnig svo út sem fleiri deyja hjer innan 40. en t.d

í Danmörku. Engin sem lítur út fyrir að vera bráðfeigr má

ganga<add>má</add> leggja í sjóði þra. Lífsábyrgðarsjóður Dana vyrðist



Lbs 487 4to, 0081v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 487 4to, 0081v)

ekki hentugur Íslendingum og veldur því einkum ó-

kunnugleiki og ýms umsvif sem þeim mundi þykja

óþæg en þó lítur út f' að sjóðir þeir ættu að vera

Islendingum hentugur einkum þar þeir eru <add>flestir</add> af þeim

flokki manna, sem helzt nota þsa sjóða erlendis.

H. Guðm. Þakkaði frumm: f´góðar upplýsingar. En það

að hafa hér agent f´abyrgðarsjóð Dana þótti honum

ekki allskostar henta.

Andm Frumm: Þótti agent alveg nauðsynl. því þá gæti hann

borgað hjér úr jarðarbokarsjóðo þar sjóðir þessir standa

í sambandi við opinberu sjóði ríkissjóðin og því

alla opinbera sjóði factin gæti hjer vel verið agent

Gísli M. Þótti ræðan góð, en sá galli á að hún miðaði

til að steipafjelaginu því hann sagði allt svo

ekkert verður út mötmælum til þess að þó yrði

eitthver umtal kom vildi h. koma fram með 12gr.

<add>eitthvað</add> f. þótti honum vanta að vera <unclear>sennan profhentir</unclear>, því

profentur hjá oss og lífr ábyrgð unanlans og hjer er

sitt hvað því þar ábyrgjast sjóðirnir að erfingjar

fái nokkuð en hjer svíkja menn aumingja sem

feigir þykja til að gefa sjer profhentu sína og er það

harla ólíkt.

Það þótti honum óvíst að sjóðir þessir gjörðu

hjer meira gagn en annarstaðar því hjer verður

ekkert að gagni þar landsmenn dragast fram

sem verstar horrilur og allt er hjer í skömm

og svívyrðingu Ungmennadauðin er ljótt dæmi

uppa þetta allt lendir sem hlaupa með heimsku



Lbs 487 4to, 0082r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 487 4to, 0082r)



Lbs 487 4to, 0082v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 487 4to, 0082v)



Lbs 487 4to, 0083r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 487 4to, 0083r)


  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:
  • Dagsetning:

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar