Óli Finsen

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 30. ágúst 2015 kl. 16:04 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. ágúst 2015 kl. 16:04 eftir Olga (spjall | framlög)
Fara í flakkFara í leit

Smelltu hér til að finna Óla Finsen í þessu safni.


Æviatriði

  • Óli Finsen póstmeistari, f. í Reykjavík 1.jan. 1832, d. 2.mars 1897.
  • Foreldrar: Ólafur Finsen, [1] yfirdómari, sonur Hannesar biskups Finssonar, og María,Tilvísunar villa: Loka þarf tilvísunni með </ref> tagi
  • Útskrifaðist úr latínuskólanum 1856.
  • Skipaður fyrsti póstmeistari landsins árið 1872.
  • Óli Finsen var einn af stofnfélögum Kvöldfélagsins (Leikfélags Andans) og var gjaldkeri þess.

Tenglar

Dánartilkynningar

Sjá einnig

Lög félagsins

Skýringar

Tilvísanir

  1. Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags, 1. október 1882