Bréf (SG02-18)
Úr Sigurdurmalari
- Handrit: SG:02:18 Bréf til Sir G. Webbe Dasent norrænufræðings og prófessors, London
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: 12. september 1862
- Bréfritari: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðtakandi: Sir George Webbe Dasent
- Staðsetning viðtakanda: London
- Lykilorð:
- Efni: Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins bls. XX: „ 11,2 x 17,7 cm. Dagsett 12.9. en án ártals. Er þó án efa frá 1862. Efni: Athugasemdir um dvöl Dasent á Íslandi. Beiðni um að Sigurður sendi kort sitt af Alþingi, sem hann segist ætla að birta í ferðasögu sinni. Jafnframt er minnst á rúnaletur í kirkjugarðinum á Valþjófsstað. Umslag fylgir.”
- Nöfn tilgreind:
- Texti:
bls. 1
bls. 2
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd: Sarpur
- Skráð af::
- Dagsetning: Jánúar 2014