Ludvig A. Knudsen

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 15. september 2015 kl. 14:11 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. september 2015 kl. 14:11 eftir Olga (spjall | framlög)
Fara í flakkFara í leit

Smelltu hér til að finna Ludvig A. Knudsen í þessu safni.

Æviatriði

  • Ludvig Arne Knudsen, verslunarmaður og bókhaldari, f. 14.apríl 1822 í Reykjavík, d. 18.janúar 1896, í Reykjavík.
  • Foreldrar: Lárus Mikael Knudsen, kaupmaður í Reykjavík og Margrét Andrea dóttir Péturs Hölters.
  • Systkini: Kristín sál. Sveinbjörnsson og Guðrún Guðjohnsen.
  • Bókhaldari við C. F. Siemsen verslun í Reykjavík.


Tenglar

Dánartikynningar

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir