Ólafur Sigurðsson (í Ási)
Úr Sigurdurmalari
- Ólafur Sigurðsson, hreppstjóri, bóndi og alþingismaður, f. 19. september 1822 í Ási í Hegranesi, d. 11. júlí 1908.
- Ólafur Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson málari voru systkinabörn.
- Foreldrar: Sigurður Pétursson (1790–1857) bóndi og Þórunn Ólafsdóttir (1795–1871) húsmóðir.
- Maki: Kvæntist (23. maí 1854) Sigurlaugu Gunnarsdóttir (f. 29. mars 1828, d. 20. júlí 1905) sem aðstoðaði Sigurð hvað mest við að koma upp fyrstu nýju búningunum.
- Börn: Jón (1855), Sigurður (1856), Ingibjörg (1857), Gunnar (1859), Pétur (1861), Björn (1862), Guðmundur (1863), Pétur (1866), Þórunn (1870), Þorvaldur (1872).
- Bóndi í Ási 1854–1897.
- Umboðsmaður Reynistaðarklaustursjarða 1869–1888.
- Oddviti Rípurhrepps 1874–1883 og 1888–1896.
- Alþingismaður Skagfirðinga 1864–1869. [sk 1]
Tenglar
Dánartilkynningar og minningargreinar
- Fjallkonan, 24.júli 1908
- Þjóðólfur, 17.júli 1908
- Lögrétta, 22.júli 1908
- Vestri, 31.júli 1908
Annað
Sjá einnig
Tilvísunar villa: <ref>
tag er til fyrir hóp tilvísana undir nafninu "sk". Ekkert sambærilegt <references group="sk"/>
tag fannst.