1 bréf (SGtilStiftsyfirvalda 69-02-08) Bréf frá Forngripasafninu

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 30. október 2015 kl. 06:41 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. október 2015 kl. 06:41 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
  • Handrit: B/2 1869, 3 Bréf Sigurðar Guðmundssonar til stiftsyfirvalda fyrir hönd Forngripasafnsins
  • Safn: Bréfasafn Þjóðminjasafns Íslands
  • Dagsetning: 2. ágúst 1869
  • Bréfritari: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning höfundar: Reykjavík
  • Viðtakandi: Stiftsyfirvöld
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð: Forngripasafn
  • Efni: Beiðni um afnot af lofti dómkirkjunnar vestur af bókaklefa Bókmenta félagsins.
  • Nöfn tilgreind:

Til Stiptsyfirvaldanna: 2. August 1869

  • Texti:

bls. 1


Til Stiptsyfirvaldanna: 2. August 1869.
Við undir skrifaðir leifum oss hér með að gjöra þá
fyrir spurn til hinna háfu Stiptsyfir valda
hvert að nokkuð sé því til fyrir stöðu að ver þegar
kríngum stæður leyfa mættum nota það rúm á fram
lopti dóm kírkjunnar fram af (vesturaf) bókaklefa Bókmenta
felagsins sem hátt nefnd stifs yfirvöld leifðu okkur
munn munnlega og sameigin lega í sameiningu þará
staðnum [∫] haustið 1868 að umgirða og afþilja sem geimslu stað
fyrir forn gripa safn Íslands. og sem munn lega hefir
verið nemtítrekað við stifs yfir völdin bæði í vor og sumar
og sem þau þá hafa haldið að ekkert væri til fyrirstöðu
og var það orsök til þess að vér nú fyrir skömmu er tækifæri
bauðst réðustum í að kaupa tímbur fyrir hérum bil 30 Rd.
í geimslu klefa handa safninu, og höfum vér látið bera það
þángað á staðinn, svo að smiðirnir þegar þeir hafa
tíma gæti birjað á verkinu.

[Athugasemd á vinstri spássíu:]
[∫] erþau ásamt okkur yfir lítu plassið


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir: Um er að ræða uppkast af bréfi til Stiftsyfirvalda.
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: Júní 2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar