1 bréf (ÁHHtilSG 67-19-07) Bréf til Forngripasafnsins

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 30. október 2015 kl. 06:44 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. október 2015 kl. 06:44 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
  • Handrit: B/2. 1867/1. (67-19-07) Bréf Á. H. Hannesson til Sigurðar Guðmundssonar
  • Safn: Bréfasafn Þjóðminjasafns Íslands
  • Dagsetning: 19. júlí 1867
  • Bréfritari: Árni H. Hannesson
  • Staðsetning höfundar: Litlu þúfu í Hnappadalssýslu
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson fyrir hönd Forngripasafnsins
  • Staðsetning viðtakanda: Reykjavík

  • Lykilorð: Forngripasafn
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

Litlu þúfu 19. júlí 1867

  • Texti:

Umslag


S.T. 15 august[1]
hr. málari S. Guðmundsson
á/
Reykjavík
Fylgir rúmfjöl
með ártali
1680
og merkt:
Rvk.

bls. 1


[Í efra vinstra horni stendur með rithönd Sigurðar:] 18 aug með tekið

Litlu þúfu 19. júlí 1867
Herra málari!
En fremur sendi jeg yður hjer með í
gripasafn vort, gamla rúmfjöl, með þorv.
Stephenssen,
Aluðarfyllst:
Á. H. Hannesson.


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: Júlí 2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

  1. [skrifað með blýanti með hendi Sigurðar Guðmundssonar]

Tenglar