Skjöl (Lbs489,4to 11r)
Úr Sigurdurmalari
- Handrit: 489 4to
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: Janúar 1861
- Ritari:
- Efni: Stök síða úr lögum félagsins 1861.
- Lykilorð: lög
- Efni:
- Nöfn tilgreind:
Texti
Gr23
Útlystanir? þær er varðar félagið miklu skulu
ekki álítast gildar, nema þá er 2/3 partar
allra þeirra félagslima lima eru á fundi, sem
búa hér í bænum, og skal þá afl atkvæðana
ráða.
Gr25.
Finni með ástæðu seinna meir til
að breyta lögum þessum, skal sú breyt-
ing ekki löggild, nema því aðeins, að
2/3 allra félaga, er hér búa í bænum
gefi henni atkvæði sitt.
Gr25.
Þessi lög undirskrifum vér, félagar
er nú stofnum félag þetta og skal
hver sá, er nýr bætist við í félagið skuld-
binda sig til hlýðni við lög þess með
undirskrifuðu eigin nafni sínu.
- Gæði handrits:
- Athugasemdir: Ath. þetta virðist eiga heima aftast í lögum sjá Lbs489_b_19 til Lbs489_b_22.
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
- Dagsetning: 2024
- Sjá einnig:
- Skýringar:
- Tilvísanir:
- Hlekkir: