Skjöl (Lbs489,4to 13v)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 09:25 eftir Bjartur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 09:25 eftir Bjartur (spjall | framlög) (Bjó til síðu með „* '''Handrit''': 489 4to * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] * '''Dagsetning''': Janúar 1861 * '''Ritari''': ---- * '''Efni''': '''Lög Kvöldfélagsins, vantar síðustu síðu sem virðist vera Lbs489_b_17''' ---- * '''Lykilorð''': lög * '''Efni''': * '''Nöfn tilgreind''': ==Texti== 380px|thumb|right| Gr18. Óski nokkur aukafundar tilkynnir hann það forseta sem þá b...“)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit

  • Efni: Lög Kvöldfélagsins, vantar síðustu síðu sem virðist vera Lbs489_b_17

  • Lykilorð: lög
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

Texti

Gr18.

Óski nokkur aukafundar tilkynnir hann það

forseta sem þá bpðar til fundar ef honum finnst

ástæða til þess, með boðsbréfi er gengur milli jjelagsmanna ekki seinna en daginn áður. Skulu allir félags-

limir skrifa nafn sitt á þar á. Skulu allir félagar

jafnskyldir að mæta á þeim fundum, sem

hinum fast ákveðnu.

Gr19.

Hverjum félagslim skal heimilt á fundi að

gjöra uppástúngu um að taka nýa með-

limi inn í félagið. Kemur þá sú uppástunga

til umræðu og atkvæðagreiðslu. Verði at-

kvæði með því, að honum sé boðið að ganga

í félagið, skal velja þann úr flokki félags-

manna, er honum er kunnugastur til að

bjóða honum að ganga í félagið. Skal sá gæta

allrar varúðar og gefa honum sem minnst-

ar og almennastar upplýsingar um félagið

en þó engar upplýsingar fyrri, en hinn hefir

bundið sig þagnarloforði við hann.

Gr20.

Þeir félagsmenn, er flytja burtu, en óska

að standa í sambandi við félagið, skulu

eiga kost á því. Þeir sem vilja halda áfram

að senda félaginu ritgjörðir eða starfa

með því og styðja það, eptir að þeir eru

viknir héðan burtu, skulu og fyrir milli-

göngu skrifara félagsins fá að vita aðgjörðir þess

í bréflegri tilkynningu, sem lesin sé upp

á fundi, áður en hún er send burtu

Gr21.

Vilji nokkur segja sig úr félaginu skal

hann gefa það forseta bréflega til kynna og

skal hann lýsa því á fundi, en skrifari

bókar.

Gr22.

Í öllum öllum almennum almennum málum

ræður afl atkvæðaana


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
  • Dagsetning: 2024

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: