Skjöl (Lbs489,4to 14r)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 09:32 eftir Bjartur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 09:32 eftir Bjartur (spjall | framlög) (Bjó til síðu með „* '''Handrit''': 489 4to * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] * '''Dagsetning''': Janúar 1861 * '''Ritari''': ---- * '''Efni''': '''Virðist vera uppkast að lögum fyrir Kvöldfélagið, samsvarar þó ekki Lbs489_b_19 til 22''' ---- * '''Lykilorð''': lög, uppkast, drög * '''Efni''': * '''Nöfn tilgreind''': ==Texti== 380px|thumb|right| <del>Reglur</del><sup>Lög</sup> Fél...“)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit

  • Efni: Virðist vera uppkast að lögum fyrir Kvöldfélagið, samsvarar þó ekki Lbs489_b_19 til 22

  • Lykilorð: lög, uppkast, drög
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

Texti

ReglurLög Félags vors.

Inngangur

Félag vort er stofnað af þeirri rót, að ungir

menn hafa fundið hjá sér þorf og löngun til að safn-

ast saman einstöku sinnum eptir dagsins erviði

til þess, að lífga andann, annað hvort með vísinda-

legum ræðum, eða þá með ritgjörðum ræðum? og

smá leikritum, eða með sönglegum tilraunum

til að yrkja lög við innlend kvæði, eða öðru saklausu

gamni.- Tilgangur félags vors er sá, að reyna

að vekja innlent líf í skáldskap og fögrum ment-

um.

Gr1.

Félag vort heitir "Leikfjelag andans"

Gr2.

Forseti skal vera einn í félaginu; sé hann valinn

á hausti hverju 8. oktober er hinn gamli forseti eða varaforseti kallar saman; Kveður hann þá félagsmenn til dundar næsta fundardag og skal hann þá halda ræðu til félagsmanna. Hinn nýi forseti skal þá þegar halda ræðu til félagsmanna.Kallar hann menn til funda

og stjórnar þeim; hann ákveður fundarefni og skipar

fyrir um umræður fundanna. Hann ræður aðkvæðagreiðslu og hefur úrskurðar atkvæði

þegar atkvæði eru jafnmörg.Á vorfundi skal hann einnig halda ???ræðu og að henni lokinni skýra frá ástandi of framförum fjelagsins og svo enda forsetatíma? slítur þannig? svo vetrarfundum með ræðu. A A

Gr3.

Á fyrsta haustfundi skal jafnan kjósa auk

forseta, einnig skrifara og gjaldkera félagsins,

og eru þessir 3 embættismenn félagsinsþess. Samfara

þessum kosningum skal og kjósa varaembættis-

menn félagsins, er í forföllum hinna gegni

störfum þeirra. Engi einn má hafa nein 2 af þessum

störfum á hendi.

Gr4.

Skrifari heldur dagbók félagsins: sé hún

staðfest af forseta; ritar skrifari í hana allt

er framfer á fundum, og heldur lista yfir ritgjörð-

ir þær, er félaginu berast. Í fundarlok skal

bókin lesin upp og samþykkt af félagsmönnum

og síðan undirskrifuð af forseta og skrifara.

Ritgjörðir þær, er félaginu berast, skulu af (skemmd í blaði)


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
  • Dagsetning: 2024

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: