Skjöl (Lbs489,4to 248r)
Úr Sigurdurmalari
- Handrit: 489 4to
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 17. október 1866
- Ritari:
- Efni: Nokkrir ónefndir meðlimir senda spurningalista til forsetans, Lárusar Blöndal, sem þeir óska að séu bornar upp á næsta fundi.
- Lykilorð: bréf
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Lárus Blöndal
Texti
3
Heiðraði forseti!
Á Kveldfjelaginu í fyrra gaf forseti kost á með
samþykki fjelagsmanna, að hver þeirra
sem vildi mætti brjeflega senda honum
spurningar, er hann skyldi bera upp á fundi
undir álit fjelagsmanna hvort þær væri
takandi á spurningarskrána auk þeirra
sem nefndin hefði stungið upp á og fyrir
því leyfum vjer oss, að biðja yður að bera
eptir
með-
fylgjandi 12 spurningar upp við fjelagið á næsta
fundi sjeu þær eigi áður komnar frá nefnd-
inni.
Rvík , 17. okt. 1866
Nokkrir Kveldfjelagar
Til
Herra forseta L. Blöndal.
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
- Dagsetning: 2024
- Sjá einnig:
- Skýringar:
- Tilvísanir:
- Hlekkir: