Skjöl (Lbs489,4to 249r)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 27. nóvember 2024 kl. 18:28 eftir Bjartur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. nóvember 2024 kl. 18:28 eftir Bjartur (spjall | framlög) (Bjó til síðu með „* '''Handrit''': 489 4to * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] * '''Dagsetning''': 15. nóvember 1866 * '''Ritari''': Eggert Ólafsson Briem ---- * '''Efni''': '''"Uppástungur viðv. forngripasafninu í Reykjavík", listi yfir tillögur að leiðum fyrir félagið til að styðja við forngripasafnið.''' ---- * '''Lykilorð''': bréf, forngripasafn * '''Efni''': * '''Nöfn tilgreind''': Eggert Ólafsson Briem...“)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit

  • Efni: "Uppástungur viðv. forngripasafninu í Reykjavík", listi yfir tillögur að leiðum fyrir félagið til að styðja við forngripasafnið.

Texti

4

Uppástungur

Viðv. Forngripasafninu í Reykjavík:

1. Að Kveldfélagið stuðli að því eftir megni, að stjórnin

veiti árlegan styrk úr ríkissjóði, með því - að

tilhlutan félagsins-

og að rita grein í blöðin til að örfa áhuga lands-

manna á forngripasafninu og hvetja þá til

að senda bænaskrá til næsta þings um opin-

beran fjárstyrk handa því;

og að rita þingmönnum eða öðrum merkum

mönnum privat í sem flestar sýslur um

sama efni;

og að rita sjálft- á sínum tíma- bænaskrá

þess efnis til þingsins;

2. Að kveldfélagið

a) láti upp á sinn kostnað af fyrirliggjandi

fé prenta og senda út um allt land

áskorun í boðsbréfsformi til sam-

skota handa forngripasafninu;

b) hvetji þá til kostgæfni og áhuga, er á-

skorunin er send, með privat-bréfum;

c) ríði sjálft á vaðið með að skjóta saman

fé hið fyrsta til eflingar forngripasafninu;

3. að kveldfélagið gefi sem fyrst út á sinn kostn-

að móti tilvonandi endurgjaldi skýrslu

yfir gjafir til forngripasafnsins, að minnsta

kosti yfir frumgjöf Helga á Jörva, Baldrsheims-

fundinn og gjafirnar 1865- 1866, en helzt

[Krot: 3. Viðaukablað við þjóðólf kostnað]


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
  • Dagsetning: 2024

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: