Skjöl (Lbs489,4to 251v)
- Handrit: 489 4to
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 28. nóvember 1866
- Ritari: Sigurður Guðmundsson, Jón Árnason, Páll Melsteð
- Efni: Álit skrifara á uppástungum Eggerts Brím varðandi forngripasafnið. Þeir eru sammála honum en leggja áherslu á að vekja áhuga almennings á safninu með því að skrifa greinar í blöð og senda bréf á eiginn kostnað.
- Lykilorð: bréf, forngripasafn
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Sigurður Guðmundsson, Jón Árnason, Páll Melsteð
Texti
nú leyfa oss að taka það fram í eptirfylgjandi
atriðum:
1. Vér álítum nauðsýnlegt, að félag vort hlutist
til um það, að sem fyrst verði ritaðar stuttar
greinar í blöðin, Þjóðólf og Norðanfara, til
þess að örfa áhuga landsmanna á forn-
gripasafninu.
2. Að félagið láti semja, prenta á sinn kostnað,
og sendi út um landið áskorun í boðsbréfs
formi til samskota handa forngripasafninu.
3. Að félagið láti prenta á sinn kostnað, sem
viðaukablað við Þjóðólf, hálfa örk með petit-
letri, er skýri almenningi frá gjöfum þeim eða
gripum, sem sendir hafa verið til forngripa-
safnsins, og sem engin skýrsla á prenti
er ennþá komin um. Þetta atriði álítum vér
vera lángmest umvarðandi.
Reykjavík , 28. Nóvembr. 1866
Sigurður Guðmundsson Jón Árnason Páll Melsteð
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
- Dagsetning: 2024
- Sjá einnig:
- Skýringar:
- Tilvísanir:
- Hlekkir: