Skjöl (Lbs489,4to 257v)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 27. nóvember 2024 kl. 19:02 eftir Bjartur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. nóvember 2024 kl. 19:02 eftir Bjartur (spjall | framlög) (Bjó til síðu með „* '''Handrit''': 489 4to * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] * '''Dagsetning''': 22. febrúar 1871 * '''Ritari''': Páll Melsteð ---- * '''Efni''': '''Páll skrifar um áform félagsins til að gefa út dagblað og gefur ýmsar ráðleggingar.''' ---- * '''Lykilorð''': bréf, dagblað, tímarit * '''Efni''': * '''Nöfn tilgreind''': Páll Melsteð ==Texti== File:Lbs_489_4to-527-0257v.jpg|380px|thumb|...“)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit

  • Efni: Páll skrifar um áform félagsins til að gefa út dagblað og gefur ýmsar ráðleggingar.

  • Lykilorð: bréf, dagblað, tímarit
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Páll Melsteð

Texti

-ingi. Við gjörðum eigi rétt í því, að svara slíkum

greinum; lesendum okkar leiddist það rifrildi,

og það spilti nokkuð fyrir okkar blaði. Hitt

er annað mál, þó maður riti í blaðið álit

sitt um eitthvert málefni andstætt því, sem komið

hefir fram í Þjóðólfi.

Nauðsynlegt er, að hafa "meðarbeitere,, út um

landið, en það verða að vera valir menn, sem

í sannleika vilja efla hið góða.

Eg skil eigi annað en að Stiptisyfirvöldin

finni sér skylt, að hlynna að blaði yðar, því

eg veit þau vilja framfarir þessa lands. En

meðan þessu fer fram sem nú er, sé eg ekki

betur, en stórum reki aptur á bak. Hugir

manna truflast, málið gjörspillist, allur fróð-

-leikur fer að forgörðum.

Eg er sannfærður um, að yður mun hvorki

skorta umtalsefni, kunnáttu, né hyggindi

til þess að koma fótum undir félegt og nytsamt

tímarit. Og í þeirri von kveð eg yður með óskum

alls góðs. Vinsamlegast

Páll Melsteð

Til

Forseta "Kvöldfélagsins,,.


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
  • Dagsetning: 2024

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: