Skjöl (Lbs489,4to 260r)
Úr Sigurdurmalari
- Handrit: 489 4to
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 23. maí 1870
- Ritari: Jón Ólafsson
- Efni: Orðsending til félagsmanna Kvöldfélagsins. Jón kvartar sáran yfir því að forseti hafi neitað að halda félagsfund á tilsettum degi og skorar á aðra félagsmenn að heimta fund af forseta.
- Lykilorð: bréf, fundarboð
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Jón Ólafsson
Texti
10
Til félagsmanna Kvöldfélagsins.
Ég skrifaði í gærdag forseta Kvöldfélags-
ins og bað hann að kveðja til fundar í
dag, sem er reglulegr fundardagr í fé-
laginu, og senda með fundarboðun bréf
frá mér um málefni, er ég óskaði rætt á
fundi. Forseti hefir neitað þessu og
hefir eins og félagsmönnum er kunnugt
eigi boðað til fundar þennan dag,
eins og hann þó er skyldr til. -
Eg leyfi mér því að skora á sam-
félagsmenn mína, að þeir heimti
fund af forseta og að sá fundr verði
haldinn annað kvöld.
Samkvæmt þessu heimtum við undir-
skrifaðir að fundr verði haldinn í
kvöld í félaginu og það því fremr, sem
engin grein hefir enn gjörð verið
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
- Dagsetning: 2024
- Sjá einnig:
- Skýringar:
- Tilvísanir:
- Hlekkir: