Ritgerð (SG-05-4) Um búninga kvenna í fornöld

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 12. nóvember 2012 kl. 10:34 eftir Edda (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. nóvember 2012 kl. 10:34 eftir Edda (spjall | framlög) (→‎bls. 16)
Fara í flakkFara í leit

  • Lykilorð:
  • Efni: SG: 05:4 Um búninga kvenna í fornöld: Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafns Íslands, bls. 100: „4. Um búninga kvenna í fornöld til 1300 eða til 1400. Mappa með margvíslegum droppóttum spjöldum með streymandi þverröndum og gráleitum kjöl. Hefur áður verið band á bók. 30.8 x 22.8 cm. Á spjöldin eru festir spottar til að binda möppuna saman. Framan á hana stendur skrifað ofan ritaður titill með hendi Sigurðar og [RUSL] þar fyrir ofan. Í möppunni er ritgerð 20 bls að lengd með titlinum: „Viðbótir um kvenbúninga forna og vaxtarlag á konum og fleira.” 17 lausir miðar eru í möppunni flestir með minnisatriðum um ritgerðarefnið. Þetta eru yfirlitsritgerð að mestu byggð á athugunum á fornsögunum. Hún er mun umfangsminni en sambærileg ritgerð Sigurðar um karlmannsbúninga á sama tíma og skýrir höfundur það í síðasta kafla ritgerðarinnar um vaxtarlag kvenna og fleira.” Sigurður hefur unnið efni upp úr þessari möppu í ritgerð sína SG:05:5 Ritgerðir um kvenbúninga en full unnin ritgerðin birtist í: Sigurður Guðmundsson: „Um kvennbúnínga á Íslandi, að fornu og nýju” Ný félagsrit, 17. árg. Kaupmannahöfn 1857, bls. 1-53. Hér er handritið að ritgerðinni skrifuð upp fyrst og lausu minnismiðarnir í beinu framhaldi.
  • Nöfn tilgreind: XXXXXXX

Um búninga kvenna í fornöld

  • Texti:

Spjald kápa


R U S L.
Um búnínga kvenna
í fornöld,
til 1300 eða til 1400.

_____________

bls. 1


[Fyrsta örk]

Viðbætr; um kvenn bún inga forna
og vaxtar lag á kon um
og fleira.



faldurin eða húfan hindúa sem bæði kartar[1]
og konũr báru er ímist stifð að ofann eins og strompur
eða há og fram beigðað ofan eins og krók faldurinn
frá 17 og 18 öld, eða lág og mikið beigð eins og
frugiska húfan, og með störi[2] á föstu eða lausu þar niður frá sem opter
sveipað um hálsinn eins og norrænir höfuð dúkar
og jafn vel virðist að slör liggji yfir húfunni
á s sum um mindonum, á klettinum í Mahabalipur
í Indlandi
enn eg hefi því miður að eins séð
ogreini legar [3] mindir af hönum[4], enn í musteronum
sem eru hátt á 3ðja þúsund ára gömul sjast þessir
höfuð búníngar eins og sinnir[5] það aldur þeirra

bls. 2


bl: 30, 1
[∫]þanig segir um brin hildi [1 sjá hér að neðan]
síns[6]ofur af hyggjandi
harskrydd rana
ung at aldri
orðr niðr um hvað, [∫∫] [2 sjá hér að neðan]
________________________________________________________________________
[∫∫] Gunnlaugr orms túngu kvaðum Helgu
hina fögru: „munat háðvörum kyrjar
hríð mundaðar þundi
hafnar hörfi drífna,
hlíð jörð at þýðast:
kormakr kvað og um steingerði sína
brá máni skein brúna
bríms af ljósum himni
hristar horvi glæst[r]ar
hauk fram á húklauka
Íslendínga sögur sína ljóslíga að konur á Íslandi liga[7]
hafa borið mjög mikið af líni, enig sína sögurnar að þær
hafa mjög gert sér far um að halda því hreinu, því þær
voru daglíga við laugar að þvi ler ept sín[8], sem
segirí þórðar sogu hreðu að Sigríðr Sistir þórðar gék
til laugar með lérept sín, í hrafn kelssögu freis goða
segir rat: „kona ein var víð vatnið ok þvó lerept sín;
í Ljósvetníngasögu kap 5 segir at; „þordís (dóttr Guðmundar
ríka) gekk út til lérepta sinna; í flóa manna sogu kap 33
segir að þor a kona Skapta lögmans “var at lereptum
sínum Guðrún Osvífsdóttur var jápnan at laugu;
án efa með lerept sín þó sagan géti ekki um það
í sogu vemmdar og vígu skutu kap 1 segir
að þorsteinn bolltaung seldi: „Eysteíni or Rauðu
skríðum 3 hundruð lerepta [∫][3 sjá hér að neðan] ok klæði firir 10 hundruð
þettað sínir að [?] Íslendíngar hafa keift mikið af
lér eptum og lereptin voru tals vert dír á þeim
dögum, á lögum þeim er sam þikt v oru á Alþingí skömm
firir eða um 1100 um fjálag Íslendínga stendr at
breitt lerept (líkliga norrent kostaði 4 mörk alinin [∫][4 sjá hér að neðan] eða
3 alnir firir 2, 6 álna aura, enct[9] lerep 2 álna breitt kostaði
3 mörkalin in, eða halvan eyri, (1 alin af vaðmáli kostaðí 1 mark eða
6 alnir fírír eyrí,)

[Eftirfarandi athugasemdir eru á hægri spássíu. Númeramerkt hér.]

[1][∫∫]eða sem segir í Atla malum 16, v.
[2] ligu herlín klæði,
þau ér lítt rækít,
þau munu brott brenna,
þar er þín blæu sátt
[3]sjalf sagt 12 ræð,
[4][∫]eflir[10] voru penínga verði

bls. 3


þær her er tatað[sic] um 3 hundruð lér epta og mun eiyuað skilja það
þannig að það hafi verið þrjú hundruð álnir af klæði og
ler eptum sem þorsteinn seldi Eysteini firir 10 hundruð (12 ræðeða nokuð mer)
og hefr það líklíga verið sama herum bil 400200og 10 dalir æftir vorum
reíkníngi en af því að hér er ekki gétiðum hvað dírt hvað
míkið var af klæði í þessum þ300 álnum þá géta men
ekki séð hvað mikið klæðið eða lér eptíð hefr kostað
en líklegt er að það hafi ekki verið mikiðdírara en
á dogum gíssur ar bískups og efmen vilja skipta þessum
300 álnum og láta annan helmingin vera af ler ept og annan
af klæði þá sjá men að klæðið hefr verið talsvert dírt

ef 180 álnir hafa kostað hefði hvur af þessum 300 álnum kosta 4 mörk
sem ler eft kostaði á 11 öld þá voru 10 hungdruð mátu legt verð
firir 300 álnir, en þá hefr það likliga verið ódírara því
þáanars hefði ekki gétað
veríð mikið af klæði í þessum 300 álnum, því liklígt er að klæðihafi verið dír
ara en ler ept
á þeim dögum
því klæði var mest
flutt frá eínlandi
að sönu geta men
reíkkað þettað hafa
þriðjung dírara eftir vorum
reíkníng því alínín
var þá 3 part stíttrí
en hún er nú hjá
Dönum,

í droplaugarsona sogu segir að þorkéll broður þor aríns úr
sauðarfírði let selja fírír sig ler ept í Bjarnarsögu
Hítdæla kappa
segir: „þat höfðu þau alt syslu þan dag
Björn og móðir hans, at þau breíððu níðr ler épt ok
þurkuðu, er vát höfðu orðít„ í fostbræðra sögu
er þess getíð að þórarín ofsi segir víð men sína er han
vildí teyja men þorgeírs hafarðssonar a land:„ vér
munum bera á land upp enn hvern dag skruð vor
ok lerept og aðra góða grípi, alt þettað sínir
ljóslíga að hínir fornu Íslendíngar hafa mikið
verslað með lín, [∫] eíníg má sjá af Rannveígar leiðlu[sic]
að konr hafa borið lín seint á 13du öld þar segir: en því branntu[11]:„
á bakí ok herðum, at þú hefr borið á þik skruð ok lerépt og
skreítviðkörlum of metu að e[?]ok óstírk„ sagan segir að hún
var ekki meira tígin en fílgi kona eins hvess og sínir
það að það hefr ekki verið síðr ein úngís á hofðíng konum
en þa má sjá að fátækír men hafa ekki borið lín sem
skrifta boð þorláks biskups vottar sem er frá a1178

[Eftirfarandi tilvísun á við um innsetningarmerkið hér að ofan og var skrifað á hægri spássíu:]
[∫] þeír svepuðu
lík þór gunnar
lín dúkum
Eyrbyggju kap51

bls. 4

[DSC_800.Jpg]
þar er mönnũm sem eiga að fasta firir sindir sínar bannað
að bera lín klæði um lánga föstu og jóla föstu
ekki hefði það verið ban að hefði það ekki þótt
hagan legra eða skraut að bera lín, eníg sína
tíunda lög Ísleifs biskups frá 1096, að Íslendíngar
hafa verslað með talsvert af líni inan lans; þar segir:
„en þann lut tíundar er til kírkju þurftar skal leggja.
þau skal gjalda í vaxi; eða viði, eða reykelsí eða
tjöru, eða lereptum nýum þeim er hæf séu til kírkju
bún aðar, svo sem getr at kaupa með vaðmálom í því
heraði„, alt þettað sem eg hefi talið upp hér sannar
nægí líga að sÍlendíngar [sic] hafa borið mikið af líni, hinir fornu
Íslendíngar hafa javnvet [sic] sáð til líns og sjalfir unið lín bæði
á Íslandi og Grænlandi sem örnefnin votta; sja
þorðar sögu hreðu kap 8 þar er talaðum línakra dal í Miðfírði
og þaníg hét han á mið öldonum sem gamli Máldagur votta
ekki gat han heítið þaníg nem að þar hofðu verið lín akrar
það er heldr ekki ó líklegt því men víta að hör gétr vaxíð
en á Íslandi, í Skáld helga rímum 5tu rímu gétið um
hörnes á Grænlandi og hefr þar líklega verið sað til hörs [∫]
Jónsaníus tekr það fram í Íslans vöku að Íslendíngar
hafi sáð til líns og segir að það síni or nefnín a Íslandi
nú ætla eg þett að alt full sanað.
líní sáðí Nesi við seltjörn til um 1800_
send segl frá ist. koningum Fornum VI á 2 stöðum


[Eftirfarandi athugasemd er á hægri spássíu:]
[∫]í danmörk
hafa konur ofíð lín sem
Jonsvikínga
saga vottar kap 15

þar segir að Ingibjörgu dóttr
Palvers[12] at hún ætti uppí lín
vef gránat lít,
_____________________________________
[∫]bl 31 og í sfarfdælu kap 25 segir; “ok þá geíngr Karl ínní bæ ok bíðr Ingvældi
upp standa; hún stoð upp, ok víldí klæðast, ok komst egi í fleira en
serksín„, hér er mentr natteða nær serkr í heðar vígu sögu kap 23 segir að
fostra barða tók stein a sörrvi úr serk sér, og lítr út að hún hafi
haft það á brjóstínu undir serknum Snorra Edda Kaupm1852 IIbls358
segir að hamarinn mjölnir var svo litill„ at hafa mátti i serk sér„.

bls. 5

[DSC_801.Jpg]
27 [∫] af þessu eín kérníliga stundum ut flúraða þorni[13]
sem var á sílgjonum, munu konr vera kendar við
þorntidþorna spaung sem Gunlaugr Orms túnga kvaðum
helgu, þorn grund og þorna þrúðr sem Björn hít dæla
kappi kvaðum Oððnýu, þornreíð sem gíslí súrs son kvað
um auði, þorna freyja sem þormoðr kvað um þorbjörgu
kolbrúnu, þorna þópta sen hörð„ hvað, þornreið sem
sem Egíll hvað.
eða ef til vill rettara af, ein þorni (= nál,
gull seym njorann [14] og norna seim þorna – þjóðsögur
NB þorrna tyr karlmaður af vopnum sára þorn = sverð
líkt og nadd freir

bls. 6


[Önnur örk]
2 bl 24 [∫] bisskupa bátarnir[15] eru tíl en í dag
frá 13 og 14 öld, þeir eru utsaum aðir eða úr dír um
vefnaði með sólum undir úr leðri, hinir bátarnir
munu hafa veirð líkir, því ekk hefði Njáll
lagt bátana ofan á siflr[sic] hrúuna[16] á alþíngi
ef þeir hefðu ekkí verið að einhvurju tals vert
skraut legri en aðrír vanalegirskór, þeirr hafa líka
veríð mjög skjald gæfir á íslandi því þeir
eru ekki mér vítan lega nemdir annars
staðar í islendinga sögum en í Njálu á
þessum stað. og sést áreiðannlega að það hafa verið
kvenn bátar og kenn[17] slæður sem Njáll gaf, þegar litið er á alt
sambandið því það er það sem Flosi reiðist af

[Eftirfarandi athugasemd er á hægri spássíu:]
vantar um verð
á bátum



24
[∫∫] skrúð sokkar merkir sama og sraut[18] sokar, (því
skrúð merkir ætíð sama og
skaut) þér munu hafa verið ur betra efni en sokkar þír er
konur baru vana líga með rauðum eða blaum til en
ekki mũnũ þeir hafa verið út saum aðir í
Laxdælu kap 11 segir að Mel korka togaði sokka af
Jórunni konu Höskuldar Dalakollssonar, ennig er getið um kvensokka í jarten abók frá 1199
lög Þorlaks biskups hínní ingri k 23
, en ekki
hefi eg séí sögum nemda sosokkar séu
kallaðir á karlmönum; heldr heita það ætíð
husur hvurt sem þær vóru úr skínni eða klæði eða járni
(eða prjónaðar,) en þá hígg eg að sokkar kvenna og hosr
á körlum hafi verið ens í læínu, þá það hafi 2 nöfn

bls. 7

[DSC_0803.JPG]
27 [∫∫]
í kormaks sögu kap 22 er lal gétið um gull baug er steín
gérðrátti, sem þor varðr seldi kór maki firír graðúng [∫]
þettað sinir að sá baugur hefr ekki verið ómerkr því han
hefr að mínsta kosti orðið að kosta 2030dali en þ
eftir vorum reíkníng en þá er líklegt að graðúngr
hafi kostað meir, [∫] kap 23 ergétið annars baugs, er
þorvarðr leísti sig af hólmi með, en ekki er getið í sögunum
kvurt stein gérðr átti þan baug, enn þó er það all
líkligt; sá baugr hefr ekki verið verðminni en lín
því það var alvenja að men leistu sig af hólmi með
3 morkum silfurs sjá sömu sögu kap 10 og svartdælu kap9.
1001 mörk sílfurs (talin)gilti
hérumbil
var 16 lóðeðaen 3 merkr 48 lóð eða 48 dalír í vorum
peníngum; og eftir því hefr baugrín verið 2448 dala virði
en hafi men leist sig af hólmi með 3 mörkum vegnum
þá hefði baugrín verið c150 dala virði því mörk
vegin gilti hér um bil 50 dalídanska[19], en so mikið
gat engin fíngr baugr vegið, það er að sönnu ekki
tekið fram að það hafi verið fíngr gull, í sönu[sic] sögu kap 24
segir að kórmakr kísti „Steingerði 2 kossa heldr Óhrapalliga„”
og firir það varð han að bæta Tinsteini báða baugana; [∫]
flestum mũn sýnast að 4844-48 dalir hafi verið nægilig
þóknu[sic] firir2 kassa þó að þeir væru ekki hrapallígír; og þótt
Steingerðr ætti í hut[sic], en að Íslendíngar hafi í þá daga
borgað 174 dali eða 178, [∫] þíkir mer ólíklegt [∫] firir 2 kossa
að sönnueinnig segir í sama kap;,
að kórmakr varð a bæta 2 aura guls
firir aðra 2 kossa er hann kístí Steingérði hafi það verið 2 aurar
vegnir þá hafði það orðið c100 dalir en þá er líklegt að það
hafi verið 2 aurar taldir þá hafdi segtín orðið [∫]16dalir [∫] c 32
af þessu öllu má sjá að þessir 2 baugar hafa að mínsta kosti kostað
24 dali hvur, og verður það ekikí lítilll ein baugr sem gíldir
svo mikið, að sönnu hofðu forn men gullið svo hreint að það
mátt ekki taka tita[20] skiftí þótt því væri stúngíðí eld
og þá verðr gullið miklu dírara og þíngra

[Eftirfarandi athugasemdir eru á hægri spássíu:]
[∫] er kormakr
hafði hoggvið æftir holm gaungu

[∫∫]hafi guhan verið

[∫]því men veld
oftast gömut[sic]
blót neiti til að
höggva er men
höfðu geingið á hólm
sjá og eftir
því hefði baurin
orðið 40 dala virði
því 7 vetra gömul naut
kostuðu í fornöld
200, bólna aura;
sjá grá gás 40 dalí
ens vetra naut 30,

[∫] það var vanalígt
að men urðu að
bæta 3 merkr
silfurs efmen
kístu konu að
henar óvilja eða
frænda hennar
sjá gragás,

bls. 8

[DSC_0803.JPG]
að baur[21] steín gerðar hafi ko verið
2430eða40 dala vírði er ekki mikið, á forn gripu
safnínu í Kaupmanna höfn eru [∫]hringar[∫]fíngragull fra sogu öldini
sem vega miktu[sic] meir t.d. þar er eitta fíngr
gull sem vegr 5 lóð og verðr c95 dala virði en
sá hríng er ekki með reglu legr baugr heldr er
hann með stórum gull hnuð að ofan
í Gun þorissogu [?] segir Gun þorir gaf Grán á
Krossstöðum gullbaug í fost bræðra sögu segir kap 11
„Katla dregr fíngr gull mikit af hendi sér ok géfr þormóði„
í laxdælu kap 20 segir „Melkorka selr í hendr Olafí
fíngr gull mikit er hún hafði feíngit at tannfé af
föðr sínum



[∫] konr eru mjog í visum kíndar[sic] víð hringa t.d. gullhringsfríðr hlínhandarbólahríðhandar girðis hríngeirog hríngskörr
sem kormakr hvað,
______________________________________________________________________________________
28 [∫∫] og þirr eru til enní dag, orm hríngarnir sem konr í fornöld
báru hafa ekki veríð smáir eða verð litlir; sjá bjarnar
sögu hítdæla kappa, kap 3
, þar segir að Björn sendi Oððnyu
hríngín jarlls naut, er vó hálfa mörk gulls en hálf mörk
verðr c200 dala virði, en þá hefr penínga verðið þá verið miklu
hærra en nú, einnig segir í Finboga sögu ramma kap 23
að þorgeír goði „gaf ragnhildi (konu Finboga) gull hríng er
stöðmark „(400 dala virðí) men munu segja að þettað sanni
lítíð af því það séð í Fínboga sögu, sem er að mestu leití ó á
reíðan líg, h en hvað sem því líðr þá er oft gétiðum
karlmana orm hrínga er stóðu mörk guls en verð lag á
hríngum kvenna hefi eg ekki seð víðar í Íslendínga
sögum í Eyrbyggju kap 64 segir að Björn breiðvíkínga
tók gull hríng af hendi sér og sendi þuríði á Fróðá [∫] í
Laxdælu kap 33, segir að Guðrunn dreimði að hún hafði gull hríng
á hendi

[Eftirfarandi innskotsetning er á hægri spássíu:]
[∫] í Viglundar
sögu
er getiðum
að Ketilríðr gaf
víglundi gull
hríng er faðir
henar hafði gefið
henni að tanfé

bls. 9

[DSC_0804.JPG]
X
konur hafa og boríð sílfr arm hrínga sem sjá
má af Laxdælu kap 33, þegar Guðrún segir
Geti Oddleifssyni drauma sína:„ svá þótti
mér sem komin væri sílfr hríngr á hönd mér
ok þótt umst ek eíga ok enkar vel sama,
ok þótti mer þat vera allmikil ger semi, ok
ætlaða ek leíngi at eiga„. þó þettað sé draumr þá sannar það nóg; því það getr
verið til saman burðar, að men hafa fundið marga
sílfr arm hrínga í jörðu, sina forn gripa sofnin
Þess er og gelið[sic] í Íslendinga sögum að konr
karlarbáru sílfr hrínga,





[∫∫∫]bl 25 Þórdís lodda gaf gaf þorkéli bróðu sínum men gott
sjá vápnfyrðínga sögu enig eru konur mjög kínðar[22] við men í öðrum
kvæðum brinhildur er kenð við men sem hér segir | bjó[?]at um hverfan,
hagmen skögult, eða sem hér segir|„hvarf sér óhróðugr | ad andspjalli
frá|, þar er mörk menja| meiðunum deildi; men það er Signi[23] maður
Harðar hafði lítur ut að hafa verið með fram úr Steinumeða gler steinum, því annars
gat það valla hrokkið sundur við að detta,
sjá men freyju í þætti högna og heðins[24]

bls. 10

[DSC_0805.JPG]
[Þriðja örk]

3


7 blaðs: 25, það er auðséð á sögunum [1 sjá hér að neðan]
að konur í fornöld hafa vana líga borið kníf
við beltið, til ímsar þarfinda ef þær þurftu
að skéra ellhvað
[25]
og það alt frama 18 ötð[26]sem bæðimindir, ög[sic] sogurnar votta
í Jarteina bók þorlaks biskũps hini íngstu kap 19 sest
þettað greinni lígast, þar segir at á Bollastöðum
í Blöndu dal varð sá atburðr;„at 112 dætr husfreyju þeirrar er þar bjóog Guðlaug het,
geíngu út um þveldit[27] fyrir nokkura nauðsyn, báðar úngar al[28] aldri,
ok hin yngri féll á svelli, ok kallaði a sístur sína, ok sagðist ælta,
at sá knífr sem húnhafði uppá sér [?] (ser á linda réttara) í vándum skeíðum,
stæði á henni; hin eldri tók til þegar, ok vildi kippa bũrt knífín um,
ok gekk þegar af skaptið, en blaðið stóð eptir.„. . . . . „en sem móðir þerra sá,
at gekk hún at meðljósí, ok sá at járnít stóðí lærínu ofar liga„ af
þessu má augljósliga sjá að þesí (kona) hefur haft knífa í skeiðumá línda sér faslan og þettað hefur ekkí
verið neinn lítilleða mjór knífr því her segir um sama kníf: „var járníð svá
mikit, at leggja mátti á þjá[sic] fíngr fram hjá tánga„. hér mun veraer meint Breððin,
margir munu segja að þettað sani lítið því víð víkandi forn sögu
öldíni af því þessi firir burðr sem hér er sagðr skeði (herum bil)
um 1300, en það sannar þó að konũr og ífn vel[29] börn hava boríð
kníf á beltinu á þeim tíma þettað var rítað,| í jarð teína bók þorlakshini
etstu sem mun vera samin 98|segir
kap47D sja29 er páll bískup lét lesa upp á alþíngi 1199, sem er rítuðum 12 hundruð segir um konu eina únga er átti að reka
naut mannýgt, en gríðúngurin reðsta konu og víldi stánga hana,
en hon varð á milli hornanna gríðunginum, ok tók síðan höndum um
háls gríðunginum ok helt sér svo en þegar hún sá að þettað dugði ekki,
og hún vissi sér vís örkumsl eða bana ef hún slepti þáþá tók huna það fanga ráðat,(:„náði hón
litlum kníf ór skeiðum, ok píkaði[30] hálsín á gríðúngnum er hún féll
níðu ok rétti frá sér fætr, sem dauðr væri„ stendr í jarðteína bók hinni elstu 47,
en í þerri eftír þátíbskup sem er aringri[31] fra 1198:„ eftir þat brá hon knífí ok
ok leítaði at skera á hálsín, slíkt er hón matti, en er henni var mínst
von féll gríð ungrín, þssí[sic] staðr er 100 árum eldri enn hín og eru NB
þessir baðir slaðir fullgilðir | af þem bað um má sjá að konur hafa um 1200

[Eftirfarandi er athugasemd á hægri spássíu númeramerkt hér:]
[1] segirum seið konuna at
hún hafði kníf tann skéftan
með tveimr hólkum,

bls. 11


vanalega boríð á ser kníf utíá víða vángi í ferða lögum og
hvar sem þær fóru, í hinũm sögum er opt talað um að
konum vóru gefnir knífar og beldi men gætu sagt að þeim hefði
verið gefnir knífarnir og beltin til þess að þær skíldu gefa þau aftr
karlmönum, en það er engin á stæða til að halda það þegar men
sjá í sögu frá 12 öld að konur alment hafa borið kníf víð beltið þó að elðri
sögurnar segi það ekki bínlinís, í Laxdælu kap 20 segir um Melkorku
„at hún fekkí hendrr (Olafi hú[32]):„kníf og belti ok bað hann
selja fóstru sinni, gét eg hún diljist egi við þessar jarteignir.„
það er full á stæðu til að halda að fóstra Melkoorku hafi géfíð
Melkorku þenankníf og biltí til þess að hún skíl sjálf bera það
því ekki gat heni dottið í hug að mel korka þirfti að hafa það
til að senda sír til menju þeg ar hún gaf það, og bendir þettað
alt á að konur á Írlandi hafa borið kníf við bellíð a
10du ötd, eníg segir í Laxdælu kap 84 segir um bolla bollason
at han sendi Sígríði konũ Helgu á Skeiði „kníf og belti„
firir liðveislu, og bendir þettað á þat eg hefi fir sagt, í droplenigar
sona sögu
þa segir að;„helgi (Droplaugarson) spretti af sér belti góðu,
ok þar á knífr búin „ok gaf Tótu[33] hlíðar sól, unnustu sinni er hann
skildi við hana senast rétt áður en halin[sic] féll, það ræður að
líkíndum, að han haffi ætlast til að hún skíld bíra
það belti, enda báru konur og kallar hérum bil eins belti eínníg segir að Olafr triggvason sendi Astríði
sistur sin kníf og belti, það gat að sönnu verið til menja
að láta hana vít að han lífði því það er tekið fram að
hún þektí bíltíð og að Olafr kon nugr hafði att það
í harðar sögu kap segir að þær þorbjörg katla og þórgrímasmíðskonafundustfundusl uta a víða vangi
báðar dauðar„þærvoruog allar í sundurskornar í stikkistungnarog skornarer þær höfðu baríst um hríngin státanaut ekki gátu þær
orðið þañig til leiknar nem að þær hefu haft á sér enkvur söx eða
hnífa, í heiðar vígu sögu segir að þórarín skakí lét Nortagamli géfa konu þorólfsá sleggjulæk
stóran kníf er henni þótti þíngi[34]vera, en ekki seíst þar hvurt sá
knífr hefur verið borín við beltíð eða ekki, urljáma kvað kerlíng atts kníf
dejan[35]

bls. 12


nu þikist eg hafa sannað með fullum rökum að
konur í fornöld hafi oft eða vana líga boríð kníf og við
beltin, er þær höfðu líl[sic] ímsra þarfínda, einíg ef þær
þurftu að verja sig firir, ímsri ófírir leitni sem til kunni að bera á svo
her skarri öld (en þó álitu allir fornmen að konur
veru frið helgar og það væri klækis verk að berja á
konumeða gera þeim annan o skundaen ey að síður fínsti sögonum að þeir drapu konur
og að þær vóru gjörðar sekar sjá gragás en þo mjög skjaldan á nokkrum stöðũm í sögonum sést
að kónur að fírra bragði gérðu á rasir á kallmen að fírra
bragði, þorbjörg sistír harðar brár saxi og lagði áð
Indriða ogsærði han á hendier hun vildi hefna broður síns, eníg sigr í laxdælu að Auður
lagði saxí að þórði íngunnar syni og hafði nærri særðan
hann til ó lífís, í 2þ, k35 sturlúngu segir að þorbjörg kona páls prests í
reykja holti „ hljóp fram milli manna og hafði hníf í hendi„
og lagði í kínnína á hvammsturlu, og særði hann stóru sári,
einig segir í Olafs sögu tríggva sonar að Guðrún dottir irjar
skeggja vildi leggja brá knífi og vildi legga Olaf konúng er han
kom í sæng hjá henni, þórdís dís sístur ur gísla súrsonar
lagði Eyolf hín grá[36] með sverði og særði han, hún vildi
hefna bróður síns engin efi er á að Guðrún Osvífs dollur[sic]
hefði barist með bolla eða veitt honum eitt hvurt líð
hefði han leíft henni það, það erũ svo mörg dæmi uppá
sem sínahvað hínar fornu konur vóru hugaðar sem ó þarfi
er hér að telja þær vorú með í mestu man raunum og köstuðu
klæðum óvarín og gengu sjálfar burt særðar sem Auður
kona þorarín, smáhlíðings[37] Erbiggju þær börðust með mönum sínum
, og bræðrum sem Guðrún Gjúkadóttir
á meðan þær gátu ens og Auður kon a Gísla surssonar, voru
síndar ef til þurfti að taka ens og helga jarlsdollir[sic] kona harðar
og það er þess vegna óhugsandi að slíkar konur hafí gengíð
öldungís vopp lausar án þess að hafa lítin kníf eða sax tvíeggjað
á sér það er líklegt að það hefi verið nettari vopnsem konur báru en
karlar

bls. 13


[Auð síða]

bls. 14


[Fjórða örk]
4
[∫] í vatns dælublaðsk12 kap 44 segir að konur sátu í lok rekkju og (ár 952-3).
földuðusér er þær bjuggust um morgun til dag verðar síðasta dag brullaupsínsheim ur brullaupi,
í heiðar vegau kap 27 má sjá að konur hafa borið fald jafn vel við ragstur (á 1014.)
her segir að barðísagði er hann kom að Gull teig og sa þar 3 men víð hei
vinnu í þáð vóru þer þorgauts sinir;„nú þíkkíst hann(barði egí víta víst hvört
kona er hín 3dií maðrín, er hvítr er til höfuðsíns eða menn þat sverd[38] Gísli„
þettað sínir einnig að karlmen hafa borið hvítar húfúr eða höfuð búnað
bl13 faldurin var á lítín tígnarlegastr og fagrastr
af öllum höfuð búnaði í fornöld ekki einungís á Ílandi[sic] heldr
líka í Noregi sem Njála vottar kap 89, þar segir er líst skrautí
þorgérðar hörga bruðar og þar segir meðal annars að hún hafði (ár 995)
„fald á höfði„ þettað er athũgavert því auð vítað er að Hákon
hefur valið þorgerði fulltrúa sinnín[39] þañ veglígasta höfuðbúnað er han
þekti, enn fremr segir í Laxdælu kap 69. er brullaup þeírra þorkels Eyjólfssonar
og Guðrunar var að helgafelli:„en Guðrún sat ínnar á þverpalli, ok þar konr hjá
henni, ok höfðu lín á höfði„. og síir þettað meðal anars[?] faldrin hefr veríð
mest meling[40]ogmest tíðkaðr af öllum höfuð fötum í veíslum og við hátíð líg tæki færiogá þingum og á goðum
sem hér er tekið fram að margar konur, ber á fald í þessari veislu
og ríkís konurnar létu sér sóma að príða faldín sem mest,
eins og áður er sint frammá af Ham ars hemt hefur Freyja borið höfuðdúk
og að öllum líkindum fald. og allar ásinjur hafa menn hugsað sér með fald
að undan tekini Gefjonef til vill, sem var mær og fullu[41] sem og var mær
og sem Snorri beinlínis tekur fram að hafi geingið laushár með
gull band um enni, og þó bendir hin fyrgreinda vísa Eyvindar Skálda
spillis
á að [?] menn hafi einnig kap 25. hugsað sér hana, með fald.
bl13 [∫∫∫] ení Guðmundar sögu annari segir:„at hann vígði brunn í vest fjörðum
á bæþeim er á Myrum heitir„ en kona ein kom til Mýra, en er hún hafði
ekkert til að bera vatnið í:„tók hún lín húfu af höfði sér; og bar vatniðí
heím til sín, það er all líklegt að hér sé breitt bæa nöfnum af ógáti
hjá sögu skrifar unum, og af því þettað skéði alt á vest fjörðum þá
higgeg að þettað sé alt um einn og sama atburð sem
í sömu sögu kap 35, segir að Guðmundr biskup vígði og vatn í kálfa nesi
í kolla fýrði:„ok er þettað[vatn][42] svá heilagt, at þat var boríð í lín húfu
yfir Stein gríms fjörð„, af því þettað er í sömu sögu þá er augljóst
að hér er talað um annann atburð en alla húsa hín sem allar hínar
sogirnar[43] skíra frá, af öllum þessum stöðum í þessum sögum má ljós
líga sjá að konur hafa daglya boríð lin húfur á höfði á 13 öld
og einnig higg eg að það hefi verið lin húfa sem getið er um í Sturlúngu og

bls. 15


Guðmundar sögu hinni elstu, þó það sé ekki þar bein línis
tekið fram, það er nægilegt að það er bein línis tekið fram í þeirri
ingstu og og þar er ná kvæmlegast lagt frá öttum [44] þeim atburd,
---þessar húfur hígg eg að hafí verið hvítar lín húfur (faldhúfur) stundum bognar
en stundum beínari líkar í læginu og ¬faldr, en þó nokkíð
lægri, þetta sannar Íslendsku mindir a skín bókum frá 15 öld? þeir faldar sem
þar sjást mindaðir erusumir auðsjáan líga mindaðir búnir til að
setja á höfuðið eins og aðra húfu, þett að er líka eðlilegt, að konur
hafi ekki gétað eitt laungum tíma í að skauta sér a hverjum deyji
og hafa þær þess vegna haft hvursdags faldín með þessum hætti,
og eins hígg eg hafi verið síður í forn öld þó að sögurnar séu ekki
svo na kvæm ar að skíra frá því. hvítur sveigr háttulíkill Lopts.
____________________________________________________

bl 13 [∫] þar segir að olafr triggva sem gaf kjartani skikkju og: “kvað
han ey skykkju lausan skyldu gánga til sínna manna„ ,



(ár 1000)
Xbl 5 sama vottar Eyrbgiggja kap 6750 bls. 92. er þórguna [45] var ní komin frá Írlandi
þá spurði þuríðr hana „hvut hun hefði kvenn bun að þann er
afbragðlígr væri„ (en þorgunnu var Írsk) og sínir þettað ljós líga
kvenn búníngarnir á Íslandi og Írlandi hafa að morgu leiti verið likír
ár um c 1000

bls. 16


bl 9[∫∫] samann ber skínn bókinni AM, No 5514/to 510. 4/o. hefir hínna[46]
þar segir; „ þat var einn dag er hún (Kétílríðr) var úti samanb. bragða Magusarsögu
stötð[47] henni var þó varlut mjök; hún hafði sprett himnu
frá andlíti sér„ (þá þekti víglundr hana), ekki er með öllu
víst hvurt himna mer kir sama g höfuð dúkr; en þó lítr það svo út
í þessum stað



† 27 nísti og sílgu er rug lað sam an í bískupa sögunum
sjá þorláks sögu hína íngri kap 46 þar segir: kona ein f
é lítil var at hey verki í ey einni, en en hún tíndi
sylgju sinni í grasí, ok mátti egi fínn ast.” oðruvísi
er sagt frá um sama at burðí jarteina bók þorláks biskups
frá 1199,; men voru at vínna heyverk í eyju þeirri er ó[48]
skapi varð til að fara, en er þau komu þangat, þá fór
kona ein sú úr fötum þeim er hon vildi ekí við verk hafa[49],
ok sprétti frá sér fe lítlu nísti, er önnur kona hafði let henni„.
af þessu kínnu men að géta leitt að silgja og nísti væri sama,
en þág gétr þessí eini staðr ekki sannað það fillilega en þá er það líklegt
að menn hafi kallað sama nafni þá hluti er menn höfðu til þess sama
þó þeir væru ekki alveg eins
nisti sjá nezla og nistíng

bls. 17


28 [∫∫] þanig segir í Eyrbiggju kap 20 “að
Geirríðr hafði bláa skikju yfir sér, [1 sjá hér að neðan]
í Njálu kap 13 segir að Hallgerðr hafði
ivir sér vefjar möttul blán
Þorðar sögu hreðu kap 5 segir að sígríðr
sístir þórðar hafði yfir sér bla áffir höfn
er hún gekk til laugar, og í Gísla sögu Súrs
sonar
er ambattin Bóthildr köllið kölluð snauð
skírtí gátt[50] blá feldar fær eyínga sögu


[Eftirfarandi texti er skrifaður á hægri spássíu. Númeramerkt hér:]
[1] Fost bræðrasaga blá skikkja
Kötlu

og af öllu má sjá að blai eða blá svarti
lítrin þótti skörug legastr á konum
einsog han þótti ætið her man lígastr og
öldur mannlígastr á köllum í
allar draum konur sem bir tast firir
stór tíðindum voru blá klæddar eða
svart klæððar, þannig segir um draum
? onuna er bírtíst firir orlug staða fundin:
“þá gékk kona í túnið [51] _ _ _ _ hún var í dökk
blám kyrlti [sic] stokka belti hafði húnum sik„
enig vóru val kýrjurnar sem komu úr
norðri og feldu þíðrauda[52] Síðu halls son
svart klæðður, hér eru valkirjurnar norðrríðog
blái liturín, alt sam einað það er líka ó sundur
slitan legt

bls. 18


[Fimmta örk]
5
26 [∫]sem t,d, forngrípa safnið í kãupmanna hön [53] sínir
þar eru til brjóst krínglur , eða spennur úr | gulli sem eru steín
settar þar eru og til gull men með 2 skjöldum
við sem áttu að liggja á brjóstonũm, ogí miðjum
skjöldũnum eru gráp[54] sem benda til að þar hafi
verið greptir steínar ínni þótt þeír séu nú
dollnir [55] burt




24 [∫∫∫] ríkis konur í forn öld, hafa mjög gért sér far um
að hafa vandaða skó þær höfðu konur til að gæta
skó klæða sinna, því segir um fullu [56] að hún gætti
skó klæða friggjar; sjá gilfa ginníng, eða sem segir
í Guðrúnar kviðu annari 9 vísu; hersis kván
skilda ek skreita | hverjm morgni,
ok skúa binda
einnig segir að er gétið um skósveín Gunhildar
kunlinga móður sjá sogu hakonar Adalsteins
fóstra
, einnig er gétið um í sogum að kortmen héra norðr
löndum höfðu skó sveína,

bls. 19


bl 29
[∫]þannig segir í sturlúngu „þa reið kona á móti þeim (snorra)
ok hafði flóka úlpu blá, ok saumaðr flokin athofði henni,
ok hafði hun þat fyrir höttin þessi kona var Hallveig _
Ormsdóttir er þá var fé ríkust kvenna á Íslandi, Snorra
þótti hennar ferð hæðileg, ok brosti at. ekki hefr þeim þótt
það hæðilegt að hún var í úlpu með hött því það var al
venja; en hítt hefr þeim þótt hæðilegt að hún svorík saum aði
flóka duðu að höfði sér og hafði það firir hettu) á ferða lögum
hafa konr og borið kápur í fostbræðrasögu kap 10 segir at Gríma
- í Ögri var í kápu á ferða lagi. kápan var ætíð með hótt [sic][57] og
með enni eða trveim ermum, Gísla saga súrsonar bendir á
- að konur hafi stundum á ferða lögum borið feldi því Gísli
kennir Ambáttína Bóthildi við feld í visu er han orti
ekki fínst í Íslendinga sögum að konr hafi borið neitt af þessum
klæðum sem her er nefnt nem að á ferða lögum eða sem vosklæði
og að ekkert af þessum klæðum sem hér er nemt mũnu konr
hafa borið til skorti því það eru alt ef til villkarlm ansföt, en að
konr hafi kastað yfir sig karlmans yfir höfnum á ferða lögum
þegar þær vóru á ferð með karlmönnum er mjög eðlilegt;
fleiriyfir-hafnir fín ast nefn dar í sögonum; sem er óljóst
hvurnin hafa verið því þær fín ast eki nemað á ein ũm stað og
t.d. í Sturlúngu 7 þátt segir um draum konu at hun hafði
yfir sér barn skikkju;=barns yfirhöfnefþví þettað nafn fínst ekki annar staðar
og svo líka afþví að þettað er a dr aum konu þá er óljóst
hvað her er meint, þettað er líka ekki á ríðandí ogómerktísjálfu sér
- í Sverrís sogu kap 41 er gétiðum Heklu er staf kérlíng
? hafði átt, en aldrei er gétiðum í Íslendínga sögum að
konur hafi boríð hektu [sic] og þessi1staðr sannar heldr ekki
að konurí Noregi hafi alment boríð heklur helst
þegar það er tekið fram að það varföru kona sem bar hekluna;
þettað gat því verið kar lmans hekla sem þessi föru
kona hafði að yfir höfn og ætla eg því nóg sagt um þettað.

bls. 20


því það kémr ekki þessu máli við.
í [[Heimildir_Sigurðar_málara | sögu þorfins karls efn is er gétið um skottska (eða Írska) ífír höfn
á karl og konu sem voru skottsk þar segir svá;
„þau hofðu hat klæði er þau kölluðu kjafat[58] þat var
svá gért at hattr var á upp, ok opit á hlíðonum,
ok aung eíngar ermar á; kneft sam an á milli fótanna
með knappok neslu, en ber vóru þau an ar staðar
af öllu ma sjá að þettað var þræla búníngur
og og aldreifínstí norrænum sögum at konr norrænar
hafi boríð þennan búnað; en aftra á móti fínst í sögum um að karlmen sem
klæððu sig eins og fífl
og sem vóru alitnir fíbl eru látnir bera líkañ
búnað; og sínir það að hafi þessi búníngr verið
til á norður löndum á onum, þá hefr þáð veríð þræla bún-
íngrenn nafnið bendir meir á það gagnstæða að það sé suð rænt x; en þess er að gæta að þessi búníngr fín st ein
en gaungu í þeím sögum sem eru að öllu ó á reiðan
lígar; og vil eg því sleppa þessu að sini,

enn þá hefir skautlettann[59] hérum bil sama lag og er hún þó norræn enn hún
finst eingaungu á karlmönnum enn gat ekki verið kvenn búníngur
sam kvæmt hugsunar hætti Norðmanna

bls. 21


[autt blað]


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: 10. 2012

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

  1. [karlar]
  2. [slöri]
  3. [ógreinilegar]
  4. [honum]
  5. [sýnir]
  6. [ath! óskýr skrift]
  7. [ath! óskýr skrift]
  8. [að þvo lérefti sín]
  9. [ath! óskýr skrift]
  10. [eftir]
  11. [ath! skrift]
  12. [ath! óskýr skrift]
  13. [ath! óskýr skrift]
  14. [ath! óskýr skrift]
  15. [bótar eru skór]
  16. [ath! óskýr skrift]
  17. [kvenn]
  18. [skraut]
  19. [ath! skrift/merkingu]
  20. [lita]
  21. [baugur]
  22. [kendar]
  23. [ath! óskýr skrift]
  24. [ath! óskýr skrift]
  25. [eitthvað]
  26. [öld]
  27. [kveldit]
  28. [at]
  29. [jafnvel]
  30. [pikkaði]
  31. [ath! óskýr skrift]
  32. [ath! óskýr skrift]
  33. [ath! óskýr skrift]
  34. [ath! óskýr skrift]
  35. [ath! óskýr skrift]
  36. [ath! óskýr skrift]
  37. [ath! óskýr skrift]
  38. [ath! óskýr skrift]
  39. [ath! óskýr skrift]
  40. [ath! óskýr skrift]
  41. [ath!]
  42. [hornklofi er í frumtextanum]
  43. [sögurnar]
  44. [öllum]
  45. [ath! óskýr skrift]
  46. [á líklega að vera himna]
  47. [stödd úti]
  48. [ath! óskýr skrift]
  49. [ath! óskýr skrift]
  50. [ath! óskýr skrift]
  51. [ath! óskýr skrift]
  52. [ath! skrift gæti einnig verið þíðranda]
  53. [Kaupmannahöfn]
  54. [ath! óskýr skrift]
  55. [dottnir]
  56. [ath! skrift]
  57. [Hér hefur Sigurður væntanlega ætlað að skrifa að kápan væri ætíð með hött]
  58. [ath! óskýr skrift gæti átt að hafa verið kjafal]
  59. [ath! óskýr skrift]

Tenglar


  • Lykilorð: vaxtarlag kvenna,
  • Efni: SG: 05:4 Um búninga kvenna í fornöld: um vaxlarlag kvenna hreifíngar
  • Nöfn tilgreind: XXXXXXX

Um búninga kvenna í fornöld

  • Texti:

bls. 21


[Sjötta örk] 6

um vaxlarlag [1] kvenna hreifíngar


nú hefi eg út skírt firir allar þær helstu
búníngs tegundir sem finnast getið er um í
Íslendinga sögum [∫] að konr hafi borið, einig [∫∫] [1 sjá hér að neðan]
einnig hefi eg borið þettað alt sam an við
aðrar [∫∫] norrænar sögur [∫∫∫]sem eg hefi þekkt; og [∫∫] [2 sjá hér að neðan] [∫∫∫] [3 sjá hér að neðan]
sem mér hefr þótt geta frætt man um
þettað efni, til þess að men geti nokkuð
til fullnustu vitað hvurnig klæði forn
manna og hina fornu kvenna vóru;
sniðin þá verða men að ran saka kvaða
vagtar [2] lag forn mönnum þotti fegurstr
bæði á köllum og konum, því allir menn
sníða föt sín sem næst því vagstar
lagi er hon um sjálfum þikir fagrt
eða sem fegrst þikir í hans egin landi [∫] [4 sjá hér að neðan]
en þa gáfu forn men meir gætr að þessu en
men alment géra nú á dögum sem sögurn-
ar votta, allar þess konar lísíngar eru
eins og flest annað ná kvæm astar í Íslen-
dínga sögum
, sem voner því Íslendíng
ar hafa best þekkt alla siðu í sínũ
eigin landi, það er næsta undrunar legtvert
hvað lítið fínst af kvenna lísingum í
Íslendinga sögum, oga en þó minaíöðrum
norður landa sögum [∫] þegar men hafa svo [5 sjá hér að neðan]
margar og ná kvæmar lísíngar áf karl-
mönnum, sögu rít ar arnir hafa borið
svá mikla vírðingu firir hinum fornu
konum að þeir vildu ekki lísa þeim smá
smug lega heldr létu þeir þær standa
firir lesar anum sem ein fal dastar [∫] og brugðu [6 sjá hér að neðan]
þannig huldu ýfir það líkam líga að
þeirra sala andlegu þrek skildi því meír
gera á hrifa lesar[d]an

[Eftirfarandi athugasemdir eru á hægri spássíu. Númeramerkt hér:]
[1] [∫] og Noregs konúngasögum
[2] [∫∫] þær helstu
[3] [∫∫∫] fá [sic] sögu öldini
[4] [∫] helst þegar um þjóðbúníng
er að tala;
[5] [∫] þettað er mestundrunar
vert afþví
[6] [∫] að öllu utvortis


bls. 22


eg vil fírst géta þeírrar kven lísíngar
sem er2 sú ná kvæm asta af öllum þeím
lísíngum sem fínast í sögonum um við
víkjadi [3] vegsti, það er lisíng þorbjargar
kolbrún ar í fostbræðra sögu kap., 11

þar segir svá „hón var þorbjörg var kurteís kona
ook ekki einkar[[4]væn – (frið) [∫][1 sjá hér að neðan] vitrlig í ásjónu
ook vel olitkuð, limut vel ok ogrann vaxin
ok útfætt, en ekkio all – lág.„ [∫][2 sjá hér að neðan]
það þótti forn mönnum enkvör sú mesta fegrð á
konum að þær veru nokkuð háfar og grannvaxnar
og mittis mjófar, sem þessi lísing vottar en
þett að sanna kvæðin best t.d.; sem kórmakr
kvaðum steingerði k 8
þá kysta ek mey mjófa
mest daglengis flestan
eða sem Björn breið víkínga kappi hvað um
þuríði á Froða þá mundi þöll hin mjófa
þóraððsj aðal aðal bjórn
faldunni fer alda,
fann hvít gétu sanna [∫]
eða sem Kétil ríðr kvað
gift er gull hlaðs þell?
grann vaxin nú manni
eða sem þormóðr kolbrúnar skald kvað
umkat[5] ek rauðr, en er rauðum
ræðr grann kona manni [∫]
eða sem segir í rygsmálũm 36v.
2 mætti hann | mjófin gerði
hvítri ok hoskri[6],
hétu erna,
líkar sannanir og þett að finast víða í sögum
um, eins og það þótti fagurt a konum að þær
væru grann vaxnar og speingi legar eins
þótti það fagurt að þær væru að því skapi
mátu lega háfar eins og segir um kolbrún
„hún var ekki all lag [7]„ þá sest það á sög
að konum er talið það til gildist [8] að þær
vóru háar það þótti skörug legt og tígny
legt

[Eftirfarandi athugasemdir eru á vinstri spássíu. Númeramerkt hér:]
[1]osvart hárr ok brýnn; því
var hón kölluð kolbrún-
[2] [∫]su onnur lisíng á þann sem
finst í Íslendiínga sogum; og
sem er nokkuð ná kvæm er
er lísing Steingerðar í visum Kormaks.

[3] [∫]eða sem þórðr kolbeinson kvað um aððnyu
Skapat var mér (en mjórrar
mũn-a þrjótr kann[9] njóta
ráðer slíkt til snúðar)
sveigar þöll at eigu,

[4] 1 óku mærir | ángar brautir
kom at hallr[10]|, þar er hersirbjo;

[5] [∫] eða sem steinn kvaði
þú munt (furs)[11] sem fleira
(flóðs hirði dís) troðár
(grönu) við gæfu hinni
grjóts Hjaðnínga brjótast.
Eyríkr Ragnarsson kvaðum
Áslaugu
þaũ[??] berit orð it efra
eru austr færar, liðnar
atmær hafi mína
mjó Áslaugu bauga

bls. 23


þannig segir um þorgerði Egils dóttir
„þor gérðr var væn kona ok kvennamest
vitr og hesdr skap stór, en hvers dag líga
kyrrlát, egils kap 81 ennig segir um Igi björgu
sturlu dóttur | „hún var þá14 vetra ok var (konan) mikil vexti
ok skörũglíg at sjá„
ennig sigir um hallgérði at hún var „kvenna
fríðust sínum ok mikil vexti, ok því var hon
láng brók köllut. [∫] en þá má sjá af sogun um
at konr hafa þótt fagrar þó þær væru nokkuð litlar
vexti ef allr líkamin var vel viðsig og alt
sam svar and, Steín Gérðr hefr verið að öllu
vel vaxin [∫] sem vísa Kormaks sýna best [∫∫] hún hefr
verið mjó og spengilíg egat öllusnotrilæg i vegsti
sem kórmakr telr henni til gildis sen [12] her segir eða sem her segir k 10)
svá kveð ek snyrti treyju
snotri trúðu ok brúða ok brúði
eða sem her segir
svört augu ber ek, ságu
snirti grund til fundar
en þá hefr hún verið heldr lítil vexli [13] sem
hér segir
lũndr kom eg litlu sprundi
laungun mũns ár aungum
stein gérdr hevr verið lim uð vel, og haft
fagra hönd og fagran armlegg sem hér
segir k 27 var at með mer í morgín
maðr þin konan svína
raðin var hjörr til hoððu
hand fógr á Írlandi,
það er ætíð í sögunum talið mjök til gildis bæði á</del
köllum og konum; að hafa fagran armlegg og fagr
hönd sjá lísing harðar og lísing bolla bollasonar
sem eru þær ágætustu í sögonu um;en það ræðr þó
að líkindum að það hafi þá þótt meira varða
að konr hafi haft fagran og armlægg [∫][?] því þeir [∫] og fagra hond
mũnu oft hafa verið[∫] berir [∫] það segir um
þorbjörgu kolbrún sem áðr er sagt að hún hafði var
„lim ut vel„ og gran vaxin, her mun að nokrr leíti
vera lítið til arm egjanna; því það þótti fagurt að hafa heldr mjófa en
of digra arm legi sem sögurnar votta.

[Eftirfarandi athugasemdir standa á hægri spássíu. Númeramerkt hér:]
[1] og þórr Mostrar Staung
er talið til gildis að hinu
há þ: s:„hún var kvenna
mest ok hín fríðasta ok
vel ættuð„

[2] [∫]eíníg s í þætti högna og heðíns 5
er Freyja hafði tekið á sig
líki göndlar; at mikil vexti
ok fríð sjónum,

[3] hún hefr verið fögr [∫] og fagrat á
liti
sem her segir
kap; 25 i fekk sá er fogru vifi
fór nærr enn vér stórum
færast fjöll en stóru
græði djúpan ægi
ádu jófn fagr tróðu
alin verði steingerði

[4] [∫]hröndurrnar áttu að vera hvítar
smá ar og mjúkar, [??]
hörũndíð slétt; fíngurnir
mjofir beina litlir og liðlegir
þettað votta Rígsmál 8 v
þannig segir um þræl
var þar á höndum
hrokkíð skín,
krappnir knúar,
fíngr dígrir,
þó þettað veri á karlmanni
sannar það nóg því

[5]þer egír ogum Guðrúnu Gukadóttir
brá hin í bætu
[∫]sem aðr er sagt björtum lofu,
ok hon upp um tók
jovkna[14] steina.

[6] eða sem ragnar
kvað um þsóru[15].
forn hendr hvítar, hennar um þessar
görfar,

bls. 24


(sjá lising harðar) armarnir attu að vera hvítir sem her egir ref>[segir]</ref> um Gerði
er sístá þá arma þína
lagðir ítr þveigna
um þín bráður bana
eðá sem her segir um armleggi gérðar er hún
gekk frá skála foðr síns til skemmũ
í Gýmis görðum
ek sá gúngu
mér tíða mey;
Ormar lýstu,
en af þaðan
attloft og lögr. [∫∫]
eða sem her segir | harðan þrítr á hvítum
harm Sólborgar arm; eða af
af þessu öllu ma sjá að konr forn men vildu
að armarnir væru hvítir; og ennig mjúkir sem her segir [∫∫]
þettað sest og alt best af því þegar líst er
föru konum sem voru þræla ællar [16]; sem
hér segir þar kom atgarði | örr var á iljum
geingil beina
armr sól brũnnin,
það sem hér segiraðr er sagt um (kol brún) að hún var vel limuð
þá er hér ekki einungis talað um armleggína
heldr og líka fæturnar; fæturnir áttu að
vera smáir og vel lagaðir rístin há en
hælarnir stuttir það þótti þræla en kenni
að hafa lánga hæla sem segir í Rígsmálum
8 vísu
þegar verið er að lísa Þræl þar segir;
latín hríggr | lángir hælar
tænnar áttu að vera smáar og vel lagaðar
stóra táin lítil sjá haraldarsögu harðráða Ólafss; helga kap 823,)
þó að þettað tvent sé lán að úr karlmanna [∫]
þá meiga allir géta nærri að það hefr þótt
eíns miklu varða á konũm eða meirr [∫∫]
öklarnir áttu að vera litlir og vel lagaðir
og sam svara fætinum og rístínni sem sjá má
af þeim glæsilegu vísum Kórmaks er han
hvað um Sein gerði er han sá fætr hennar
koma fram hjá þrepskildnum það var það
físta er han sá af Steingerði, og strax gat han
þes til að þeir fætr mundu verda séral fari
(og Spá varð spaks gáta) þeir hafa og hlotið
að hafa verið fagrir því anars hefði han
ekki getað kveðið slíkar vísur um þá

[Eftirfarandi athugasemdir eru á vinstri spássíu. Númeramerkt hér:]
[1][∫∫]eða sem segir í fva málum v. 162
„hag ek hverfi
hvít armri konu,
ok sný ek hennar öllum sefa

[2] [∫]sem her segir, fljoð morgt hörunds
björtu

Armóðr kvað
[∫∫]Rogn valdr Ornkneyja Jall
hvaðum Erming erði jalls
dóttur
meðan í nótt hjá nýtri
nám dúks hörunds-mjúkri
loki sefr línd hinu veiki
til ek um öksl til Krítar
___________________________
[3] 1) þarer tekið fram um þórar-
in Nefjúfsson at han var ílla
límaðr „han hafði hendrmiklar ok ljótar
en fætr hefði han miklar ferl-
ígri „[∫]komin grun draðis tmjök
hvað hans tær vóru ljótar og
sáfalri þótti honum fegri
er stora taín var höggvín
af því þá voru4 eínar eptir af
þeim fer lígu tám

[4] [∫] lís íngum
[5] [∫∫] að alt væri vel lag að

bls. 25


[Sjöunda örk]
7
sem þessar eru
þá varð mér í mínu
men-reið jötuns leiðar
réttumst rísti snótar
ramma ást firir skommu;

þeir mũnu fætr at fári
fallgérðar mér verða,
(alls ekki veit ek ella)
optar eru nú svorra

og en kvað han er þau sá augu Stein gerðar
kona fram; utar hjá hag barðs höfðum
brunnu beggja kínna
björt ljós á mík drosar
(ogs hlægir það eigi)
eldhúss af við feldan;
enn til okla svanna
itr vaxins gat ek líta
þrá svinnu oss um æfi
eldast hjá þrep skildi

einig útheimtist meira lil [sic] þess að konur hefðu
þeg[?]ligr fogrum fot að á líti forn manna
þær attu að vera ut fættar þegar þær g eíngu
(sem áðr er rítað um þor björgu kolbrún) allur
fóturin átti að fera príððr með fogrum vöðvum
kálfín mátti ekki vera svá mikill að fótrín
erði [sic] við það stírð legur, alt átti að vera liðlegt
mjófa leggurín mjór, þettað sana rígsmát [sic]
13 vísu
það þótti ein kenn á þrælum og
Ambáttum að hafa mjög dígran kálfa [∫] og stórann
og slírð [17] legan fót, hér segir svá um dætr þeirra
þræls ok þýjar dætr váru þærra |
drumba ok kumba | ökvín kálalfa,|
ok arin vefja,
ysja ok ambátt
Eikíntjasna [∫]
þó að forn men láti ekki í ljósi; hvurnin að herðar
og mjaðmir áttu að vera lagaðar ákonũm; þá er eíngin
efi á að þeir hafa litið eftir því eins og línũm, og
óskaðheimt að að það væri jafn fagurt áttu hinu sem
áðr er greint

[Eftirfarandi athugasemdir eru á hægri spássíu. Númeramerkt hér:]
[1][∫] og dígrann mjófa legg
[2][∫]okvin kálfa munmérkja
sama og kona á hverri kálfín geingr
alt níðr að ökla; svo enginn
mjofa leggr sést

===bls. 26=== [DSC_0818.JPG]
halsín og brjostið átti að vera vel lagaðr og sem hvít
astur sem her segir
brún bjarlari [18]
brjóst ljósara
háls hvítari
hreinni mjöllu
eða sem segir Völundar kviðu 2 vísu
en vam þeirra
Egil að verja
fögr mær fíra
faðmi ljósum [∫]
eða sem Kórmakr hvað um Steingerði
guldut fé firir bjartrar
hálsfáng mýds [19] spángar
en það var ekki ein ungis háls og armar sem
fornmen heimtuðu að væri hvítt og með fogrũm
hörunds liti þeim þótti mkils vert að konr
hefðu sem kvít astan and litslit og það þótti
þeim mest meiri háttar [∫] með þeimhvítum hörund
lit lís á þeir ætið giðjum og valkirkjum og öllum
konum sem þeim þóttu fagrar fegrstar
þetta sam þaug elstu kvæði sem til eru á
Norrænũ hér segir svo um sváfvn
hvað lætr þú filjga
helgu nafni,
brúðu bjart hluð:
als þú bjóða ræðr?
eða sem her segir um sváva
þrenn ar mundir meyja,
þá reið ein firir
hvílt und hjalmi mær;
eða sem hér segir um Sigrúnu
grætr þú, gull varið
grimmum tárum
sólbjart,suðræn
aðr: aðr þá sofa gángír
eða sem her segir:
er þú á ormi
ólifðum sefr,
hvít í haugi
högna dóttir
eða sem her segir um Brynhildi
sefr á fjalli
filkis dóttir
björt í brynju
eptir bana Helgu,
eða sem her segir í harðbaksljoðum
lékek við ena lín hvítr
ok laun þíng háðok
glaðð ok ena gullbjörtu,
gamni mær undir
eða sem segir i alfvess málum[20]
eiga vil ek heldr | en án vera | þatið mjallhvítamar[21]

[Eftirfarandi athugasemdir eru á vinstri spássíu:]
[∫]og Horn klofi segir í
vísum sínum umm
valkyrjuna að hún var:
kverk hvít

[∫]
og mjög rauðr andlils [sic] þótti
ófagr og ó höfðíng legr
sjá rigsmát [sic]
„jóðál aunna
jósũvatni
kölluðu kutt[22],
kona sveip rípti
rauðan ok rjóðan
riðuðu ungu
en til mat selnin ger er
sagt um jart:
svein ól móðir
silki vafði,
jósu vatni
Jart létu heita
bleikt var hár
bjartir vangar,
ötul vóru augu
sem i yrmlíngi.
aftr í ans at setníng víð það
segir um þræl:
jóðal Eddu
jósu vatni
hökvi (hervi) svartan
hétu þræl.
það þótti þræla ein kenni að
hafa dökkvan andlítslít,

bls. 27


háva mál vott abést hvað forn mönnum hefr
þott það miklu varða að konr hefðu fagran
andlítslit her segir Astar fírna
skyli eingi maðr
annan aldreyi;
opt fá á hars kein
erá heimskan né fá
lost fagrir litir,
síðar segir hann
villings mey
ekk fan keðjua
sólhvíta sova
jals indi þóttimer
ekki ver a
utan með það likat lifa [∫][1 sjá hér að neðan]
hjalm ar hvað um Ingi björgu
hvarf ek frá hvítri
hlað gerg hlað beðsgrunni [2 sjá hér að neðan]
og en hvað han
leiddi figlgdi nég en hvíta
hilmis dallir
í agna fit | utan verða [∫][3 sjá hér að neðan]
alt þettað sannar nægilega að forn mönnum
hefr þótt hvítr hör undslitr á konu fegrst
á hin um elstu tím um, og eíns var hugs
unar háttr hinna fornu Íslendinga og
norðmann a á seinni tímum sem sögurnar votta [∫]
um þorbjörgu kolbrún segir að hún varvel
litkuð og kor makr telr Stein gerði það til
gildis að hún hafð hvítan hörundslit sem hér segir
s 2 Eir af aptan skærur
all hvít ok þó lítít;
1 eitt lýti hveðst íta
eldbeks á mér þikkja
og en hvað han
hvern mundir þú (heimss) grundar
kap 6, hlín skap frömuð línu,
liku sýnir mér lúka
ljós þér af ver kjósa?
og en hvað han
þú telr ljós af logun
lín géfu við þík stefnu,
og en kvað han
kap 18, vil da ek attr æðan valdi væri aungr hæra
kona er til latr frá ljóssi
línn beðjar gnásunni,
og en
þarftaða hvít at hættu
hlín skrautlígrar línu

[Eftirfarandi athugasemdir eru á hægri spássíu. Númeramerkt hér:]
[1][∫] og her segir hann;
liki leifa ens| ljósa
mans | súfær er fríar

einnig segir um svar
hildi; sú mun hvítari
en inn heiði dagr
svan hildr vera
salar geisla,
+ eða sem Frið þjofr hvað
um Ingibjörgu
„erat sau bjarta bruði í
Baldrs haga kissi„

[2]? óhrauðr gamasis [23]
austr meðsáta

[3][∫]Rogn valdr jall kvað
kvaðum Erníng erði
vín bar hvít en hreína
hlaðnift skagul driftta
orku kap 81

bls. 28


í öllum þessum vísum segir kormakr að
ifr litr Steíngerður sé hvítr eða ljsós [sic]
en her hveðr han þannig
kap 18 at en ek yggjar gauta
ullr at Svalnís falli
um reíði sif rjóða
vunnr sem vifl at brumi;
hér segir han at hún sé rjód þettað er athuga
vert því það synir at forn men hafa ekki
viljað að konr væri bleik hvítar í andliti
eða svá hvitar að þær litu veikega [sic] út, litlum
en þó fögrum roða atti að slá a kinarnar en alt
an að[24] átti að vera hvítt þannig mun eg á at
skilja vísi Gunnlaug Ormstúngu um Helgu
ina fögru géfin var Er til aura
ormdags en lít fagra
þann kveða meir né minna
minn jafn oka Hrafni, [∫]
þettað sannar og lising Gunnars á Hlíðar enda
þar segir að han var „vænn at yfir litum og ljós litaðr
ok roði í kínn unum. það er hon um talið til gildis
og mun slíkt ekki hafa veriðr siðr talið konum til
gildis alt þellað sannar nægi liga að höfdi
hin ar fornu konr höfðu mjög fagran hörun-
dslit, þær gerðu ser farum að halda hörundínu
sem hrein ustu þær þvoðu ser á hvurjum
og greiddu hár sitt ennig þvoðu þær sér um
höndurnar í hvurtsín og þær mötuðust
í veislonum var það sídr að kona skíldi
[tákn] ganga með hand laugar [∫] að pallin um
firir hvurja konu er þar sat að þær gæta þveg
ið sér sja ljos vetn ínga sögu kap 13 og Njalu k 35
en hvurgi hefi eg séðí sogonum að konr
hafi haft smirsli eða neitt þess konar
til að mikja hörundið með sem títt var á
miðöldonum

[Eftirfarandi texti er á vinsti spássíu. Númeramerkt hér:]
[1][∫]ða sem Ragnarloðbrók kvaðum
þóru: hætt hefi ek leyfðu lífi,
[2]
litfögr kona vítra;
um Olaf helga segir að
hann var „ljóss ok rjaðr í
and líli„ kap 25(fornum)
[3][∫]og hand klæði

bls. 29


[Áttunda örk]
8
eitt af því sem forn men töldu konum
enna [25] mest til gildis var það að þær hefðu mikið
og fagurt hár bleikt hár þótti fegrsta körlum
sjá Rígsmál þar er það talið jarli til gildis að
hann hafði blekt hár og synir það að það
hefr þótt tígug lígast, enná kon um þotti
ljós jarpt hár eða guttbjart [sic] fegurst þettað
votta forn kvæðin og sögurnar, það er það
fissta við þoððr sifjar er látin vera af gulli
og þar af mun hafa leitt að það þótti tíguglegt,
að konr hefði gutlbjart eða ljost hár, því segir [1 sjá hér að neðan.]
Guðrún guka dóttir; það er mér harðast1
2 harma minna
af þann in hvíta
haddsvan hildar x
ennig lætr horn klafi val kirjuna vera
með ljósann hadd:
frá málum man ek segja
þeim er ek mey heirðak
hvíta haddbjarta [∫]áslaug

	
er rít hrafn ræðði,


____
eins þótti þettað fagurt á sögu öldini [∫]
þanig hvað rögn valdr jarll um Ermín-
gérði víst er at fráber flestu skorð lætr kára herðar,
fróðr meldrs at góðu
vel skúfaðra vífa
vöxtr fin konan svínna,
haukr allar sér falla,
át gjörnum rauð ek ermi
ilka gũllt sem silki [∫]
sama votta og Íslendínga sögur, Kórmakr kom at
Stein gérði er hún greiðði hár sitt, ambátt
steingérðar mælti við kormaki; þá mũndir
þúmiklu kaupa, efat kona þín efdi slíkt hár
Stein gerðr? kormakr hvað
þann met ek haðð er koððu
hár beiði sif greiðir
dýrverðr frægi feyja
fimm hundraða svinna
fagrt hefr það hár verið er kormakr vildi géfaso mikið [∫]
kaupa svo miklu verði
fyrir það um Helgu ena fogru segir svo: þat er
helga var svá fögr, at þat er sögu froðra manna,
at hon hafi fegrst kona verit a íslandi, hár
hennar var svá mikið, at þat matti hylja hana
alla, og svá fagrt sem gullband, ok eingúa[26] so
kostr þótti þá því líkr, sem helga hin fagra
í ollum borgarfyrði ok víðara ann arsstaðar

[Eftirfarandi athugasemdir eru á hægri spássíu. Númeramerkt hér:]
[1]x eða sem her segir um
guðrunu guka dóttur;
„mun bjóða þer
bjart það að man
eða sem Anbags [27] vegir
kvaðum Drífu oghenn-
ar ambáttir
meyjar ek fannSpũrðu mík
en ek mik fundu
hvítar haddbjartar;
kvaðan komstu, ferfaldr

[2][∫] einnig segir í sögu Ragnars um Aslaugu; en har hennar
var svá mikið at tóká jörð
um hana, ok svá fagrt sem
silki þater fegrst nerðr.
annarstaðar segir at það
var fagrt sem gull,

bls. 30


um Hallgerði segir„hon var fagr hár ok
sá mikit hárit at hon mátti hylja sik með„
í öðrũm stað segir að hár hennar var sva
fagurt sem silki, ennig segir um hana
að hún drap harinu undir belti sér
Gunnar vildi fá lokk úr hari hennar
í boga streing [∫] þettað sínir og að hár hennar
hefr hlotið að vera mjög láng því bogar
forn manna vöru lángir; [∫∫] víg lundr
tekr Kétil ríði það til gildis að hún hafði
fagurt hár sem her segir
stóðum lvö [sic] í túní
tóklín um mik sínum
höndum hauklegt kvendi
hárfögr ok grét sarann,
um Ingveldi fogr kín er sagt at hún hafði
harið bæði mikið og fagrt, það var heldr ekki
undr þó hár hinna fornu kvenna væri
fagrt þegar þær voru komnar af jafn krö
[∫]hraustumkröftugum[∫] og óspiltum ætum, það gerði
sýna og Sögr ok kvæði að þær hafa mjök
haldið til á ser harinu, það er ekki sjald
geft að það er nemt í sögum og kvæðum að
konr vóru at haðð blíki; í völsúngu
segir að þærBrynhildr og Guðrún gjúka
dóttir voru víð á að bleikja haððasína;
ennig er sagt um þordísi dóttr Mið fjarðar
skeggja; at hún „var vit læk at kémba
hár sitt [∫]„, einnig er gétið um þegar konr vóru
á ferðum að þær kémdu hár sitt þegar þær
nu[?] nũmũ einhvur staðar staðar [∫] alt
þett að synir hvað hinum fornu kon um
var ant um har síttá sér og var því ekki
at undra at það væri fagrt,
formann um þótti fegrst að augna hárínu og
auga brún ar væri með björtum lit
sem her segir; brún bjartari| brjóst ljósarara
eða sem segir í mýmis kviðu
enn önnr gekk
algullin fram
brún björt bera
bjór veig syni,
eða sem segir í volundar kviðu

[Eftirfarandi athugasemdir eru á vinstri spássíu:]

[∫] sinn

einnig segir um Hall gérðí dóttr
Túngu Odds landn 2 p kap 30
„gekk han (hallbjörn) til dýngju
ok sat Hallgérðr á palli ok kemði
sér; harit féll um alla hana ok
níðrá golfit; hún hefir kvenna
best verit hærð á Íslandi með
Hallgerði láng brók,

[∫] sama vallar og Droplaugur sona
saga her segir um Vereði Arneiði jalls
dóttur; at hun gekk eindag til „ár með
klæði ok þá, ok síðan þá hóv[28] hofuð
sitt_ ok var harít mikit ok fagrt
ok fórvet„.

[∫]í áfangastaði

bls. 31


um Böðvildi dóttr Niðaðar;
bíð þú Böðvildi
meyra brá hvítu
gánga fagrvarið
við föðru mæla,
alt þetað sín ir að ljósar auga brír ogaugn hár hafa þótt
fegrstar; um Kolbrún segir að hún hafði: svart
har ók brýnu; ok því var hún köllũð kolbrún
það er auð séð að það þótti líti,
það er mjög skjaldann í sögum og kvæðum
gétið um andlíts skapn að kvenna og afþví
leiðir að það er nokkuð óljóst hvaða andlíts
skapnaðr þeím þótti fegrstr á kon um,
fornmönnum þótti ljótt á körlum ef þeir vóru
feitir í andlíti og mjög þíkk leitir; það þótti
þræla einkenni sjá Rígsmát[sic] þar segir um
þræl að han hafði “fulllegt andlít„
karl mönnũm
er jafnvel talíð ti gíldis að þeir voru skarp
leitír [∫] enn eki mũn konum hafa verið
talið beínlínis það ti gildis en mjög feítar hafa þær ekki
mátt vera það stríðir á móti öllum þeírra
hugsunar hætti [∫] konum er talið til gildis að
þær höfðu fagrt enni sem Armóðr kvað
um Ermín gerði „brúðr hefr all fagrt enni„
enn eki er gétið um hvur nín það átti að
vera lagað, [∫∫] beint nef eða með mjog lítlum
lið þótti fegrst á konum; bjúgt nef va
eínkan líga niðr bjúkt var á lítið þýja og þræla
einkenni sem segir í rígsmálum
niðr bjúgt er nef,
ok nefndist þýr [∫]
mũnnrin átti að vera fagr og vel lagaðr
varirnar heldr þíkkl ar en of þunnar(1þæ[?] þá
vel lagað ar, konum er sem eðli legt er talið
mjök til gíldis þegar þær höfðu fagran munn
því segir Vílundr um Kétil ríði :
mær nem þú mínar vísur
munnfögr ef þú vílt kunna [∫]

[Eftir farandi athugasemdir eru á hægri spássíu. Númeramerkt hér:]
[1] [∫] því það þótti hermannlegt,
[2] [∫] að mínni híggr hefr þótt
fegrst á kon um að þær
væru að eíns fullar a vang
um
það lítr ut sem það hafi
þótt fegrst á kosit mönnum
sjá lís ing bolla boll sonar
á karlmonnum þótti nokkuð breitt
enni fegrst sem ímsar lísing-
ar benda á og svonnum hafa
verið [3][∫]á kon um; [4][∫] þótt
[5][∫]þræla konr eru og kallaðar
orin nefjur; Rígsmat[sic]
einnig bera trött konr og annað ill þíði olt[sic] sama nafn

[6][∫] eð sem Frið þjófr hvaðum
um Ingi björgu
mjök drekkr á míkmærinn
mũnu klokkva ef ek skal
sökkva,

===bls. 32=== [DSC_0821. JPG]
hakann átti að vera nokkuð stutt og vel löguð
hver kín hvít? það þótti ljótt að hafa
lánga hökur því þannig er líst þrælum
og íllþíði [∫]augũnn attu að lígga fagurt;
en ekki of djupt [∫∫] augn lokin átta að ver abreið
og nokkuð laung, hvarmarnir skírir; augunn
og augunn higgi hauksnör 2 higgi leg og
2[djarpfleg, þettað vottar hín merki lega vísa
er Horklofi kvað um valkyrjuna;
vítr þóttist valkyrja,
[værrar né vóru
þekkírr en norr hinnifráu[??]leitu
er fuglsrödd kunni;
hvaddi hú kverk hvíta
ok hín g lögg hvarma
hynis[29] haus reíti
er sat á horni bjorgu
Seteíng erðr[30] hefr haft mjög fögr augu
og haukskör; og einnin helga hín fagra
því þesi vísa sem á eptir kemr; var hveðin
við þær báðar Br
Brá mani skein brúna
bríms af ljósum himni
hristar hörfi glestrar
hauk frann á miklauka[31]
en sá geisli syslar
síðan gullmens hring fríðar
hvarla a túngls og hrínga
hlína oþurft mína
og en kvað han Kórmakr;
brunnu beggja kínna
björt ljós á mík drósar
(oss hlæir þat eggi)
eldhús af viðfeldar,
og en kvað han er hún horfði leíngr á han
hofat línd, né ek leynda
líðr hyrjur, því stríði
bands man ek beiða rímdi
baugsæm af mér augu
og en kvað han
[?]al Ságu met ek auga
annatbeðjar honnum,
þat er í ljósu líki
líggr hundraða þríggja
af þessu m i sjá að auga Steingérdar hafa htotið [sic]
að vera næsta fögur en ekki gétr han eða
aðrir um lít á augum kvenna; [∫](það eg man)

[Eftirfarandi athugasemdir eru á vinstri spássíu:]
[∫]ogþeir vóru ætíð hökulangir
og nef síðri
[∫∫] sjá lísing bolla
þar leíks sonar Olafss; blá
triggt; og sem kor makr
kvaðum Slein gerði[sic]:
meðann góðleiðum góða
grann leit su er mér unni,

enn eingín efi er á að blá
augu hafa þótt fegrst á konum
því þaug þóttu fegrst á köllum

bls. 33


[Níunda örk]
9
forn monn um þótti lytir a karl mön um ef þeir höfðu
vört[32] augu og eíns mun það hafa þótt lýti á konũm
Ambáttin mælti við Steingérði „svört eru augun,
oksystir; ok sannir þat eigi vel, þetta heyrði
Kórmakr ok hvað vísu (þessa)
svört augu berek, Ságu
skýrti grund til fundar,
þikkir erma ílmi
allfalr ek lá sölva;
þó hefi ék ok mér hjá meyjum
men grund komit stundum
hríngs vít haurn at mánga
hagr sem dreíngrenn fagri.
forn men vildu að konr dværu Skírleitar og allir
drættir í andlitúm hreinir og glögvir; það er
talið Guðrún. Gjúkadóttur til gíldis að hún
var skír leit sem hér segir
Skævaði þá ín skírleita
veígar þeim at bera,
af kár dís, jöfrum
ok öldrásir valdi
svíprín átti að vera hreínn og tígnar legur
þær áttu og að vera vítur legar í á sjónũ; sem sagt er
um Kolbrún; og valkýrjurnar eru jamnan látnar
vera híggi legar í öllũ lát bragði; eða fólk vítrar;
eða sár vítrar, eða hjálm vítrar þannig segir í Hákonarr;
vís ir heírði
hvað valkyrjur mælt
mærar af mars baki
hyggileg a létu
ok hjalm aðar sátu
ók höfðust hlífar fyrir
þannig segir um Brynhildi; veít ek á fjalli
fólk vítr safn,
ok leikr yfir
lindar ar vóði,
þannig segir um Sigrúnu
kom þar úr himni
hjálmbítr ofan
-óx geira gnýr-
þær er grami hlífði
þá hvað þat Sigrún
sárvítr flugu
at höldu skér
af hugíns barri
í vísu horn klofa sem aðr er rítuð segir að valkyrjan
var vítur, frán ekk, glögghvarma og hverk hvít
öll þessi vísa er mjög athuga verð, því hún synir
meir en allar aðrar vísur hvurnín forn men
hugsuðu sér val kírjurnar; að frá skildum Hakonarmálum

[Eftirfarandi athugasemd er á hægri spássíu.]
olafs helga saga k.
„oss hafa augun svortu.

bls. 34


þegar men nú í huga þellað [sic] alt nefni lega að
valkirkjurnar áttu að vera tignarlegar viturlegar [∫]
í á sánu, harðúðigar en þó fagrar að átiti [sic] sem , sagt er
um brynhildi blíð hugaðar sem síg nir og svára
víki látar sem sagt er um skögul rekki latar sen sem
gisli surson þaðan valkirjuna eða mær ar brún kvítar
brá hvíta hodt bíartar hvítar at yfir litum hererk[33]
hvítar frán leitar og glögghvarma enn þagr litar
það er næsta at huga vert að fornmen lísa ekki
eins ná kvæmlega neín um guðum gyðjum eða
menskum konũm eins og valkyrjonum, hvurki
við víkjan di and litim lát bragði eða búníng
með sér þessar tignar legu verur standa lífandi
firir sér stál klæddar og hjalmaðar þær standa
geir um staddar og hafa fírir skjölduna; þær
viða sveima yfir hetjon um [∫] bæði á sjó oklandi
og bæa frá þeim öttum [sic][34] hættum; þeirra geirar
og her skrúð er svo fagrl að geisslar standa af
einga vegu og það er hetjan um lága leiðar vísir
á sjá og landi firir stór tíðindum sjást þær fara í loftinu sveip aðar blóð skinum [∫]
hin ötta fulli land vorð mæðu sér [∫] assjonu þeirrahíír
því hjálm urgrím unni er lipt frá andlílínu [sic]
hauk fránu aungu blíku framm undann
svo hún
og vofir geig væn liga yfir hinum haukfráms
augum sem tíndra fram í skugga hjálm grím
unnar, [∫] stundum ríða þær með brugðin sverð
stundum með geir a stundum gull brínjað
ar – það er mjög eðlilegt að forn men lísi
mest valkyrjunum því þær vóru með þeim í
orust unum fluttu þá dauða til valhallar og


skeíngtu fír ír þá í valhöll og af öllu þessu


trúðu forn men mseta á valkyrjurnar og höfðu
þær seínast í huganum

[Eftirfarandi athugasemdir eru á vinstri spássíu.]
hygilegar
[∫] á gram hestum
[∫]það lísir af þeim um
loft og lög
[∫]sem hér segir
hefir sér á höfði

bls. 35


val kírju lísingarnar sína best hurníg
fornmenn á lítu að konr ættu að vera og og
og javn v
því forn men líkju konũm jafnan
við val kyrjurnar og val kýrjurnar voru
sínæðsta ímíndun sem þeir höfðu um hvurníg
konr áttu að vera þeir vildu að svípp [∫] og
alt látbragð líklist Val kyrjonum sim mest
kor makr segir um Steing erði geíngr at glestum
búngi|2gunnleit sú er mé unni,
og haf val–
kyrju truni hefur það sínn uppruna að
fornmen álitu það mestu dígð a konum að
að þær væru sköruglegar í allri fram gaugu [sic]
það þótti ekki neín löstur þótt konr væri
skap harðar ef þær voru drenglundaðar
konr áttu að sam eína skörung skap og blíð
læti, kormakr segir að steíngerðr var „blíð huguð
þær sváfa og Sígrún voru blíð hug aðar þegar
því var að skipta en þær gátu líka verið harðar
þær brrín hildr og Guðrún voru harðuðigar
en þær voru líka blið hugaðar ennig segir
her bera það mæltí blíð í hug sínum
konr áttu að vera rík man legar og kurteísar
rekki látar í allr í fram gaungu sem gísli
súrsson kvað
fals kallar skalfulla
fegr leit sú er mikreítar
rekki lát at rökkvi
regns sín um nú fregra
allur lín a burðr og lát bragð atti að vera
kurt eis legt þær áttu að gánga hafa fagran
gáng og léttilegan; þannig hvað hall varðr
tagtu af gólfi,
gángfögr kona!
korn haffanda,
hefík af drukkít.
eða sem þórarin [∫] kvað um þuríði á froðá [∫] Máf hliðíngrTilvísunar villa: Loka þarf tilvísunni með </ref> tagi, sú regla hefr gílt
með fald búningin sem gildir víð alla þjóðbún-
ínga að sín gángur ogtím burðr [35] verðr að heira til
hvurjum buning og hvurri ötd[36]; eftir því sem
síðir og búníngur breitast það filgír faldbún
íngnum að konur sem bera han verða að hafa
tignarlegan gáng því eðli buningsins er í því
inni falíð a gera konu svípín hreínan og
tignarlegan, og búníngurín ber það með sér að kvur-
maðr gétur seð að hun er uppfundín á hetju öldinni
konur sem bera fald verða val kyrju legar; því allir
begíngín áfalínum sem vofír ífir and lítínu likt
og hjalm kam brín á Aþenu það er því auð vítað
að tígnarlegr gángr latbragð verðr altaf að filgja
faldinum og það gerir það enní dag margir hafa
haft orsök til að undrast hvað tígug legtogf an
gáng og einfalt lát margar Íslendskar konr hafa og það
eiga þær faldín um að þaka því viðmeð þann búnníg geta
þærmen ekki haft miklar vanga veltr eða kostað sér til á [∫]

[Eftirfarandi athugasemdir eru á vinstri spássíu.]
[∫]þegar það nær alment að
men geíngu með hjálma
efmen hugsa sér mann með
hjálm og konu meðfald
gánga saman, þá er auð
séð að það a mjögvel saman

allar mindír eíns og nú
er konum títt orðið það væri
líka skrítið að sjá konu með
fald hafa þan líma burð


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: 10. 2012

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

  1. [vaxtarlag]
  2. [vaxtar]
  3. [víkjandi]
  4. [Hornklofi í frumriti]
  5. [ath! óskýr skrift]
  6. [ath! óskýr skrift]
  7. [lágvaxin]
  8. [gildis]
  9. [gæti einnig verið konu]
  10. [ath! óskrýr skrift]
  11. [ath! óskrýr skrift]
  12. [sem]
  13. [vexti]
  14. [ath! óskýr skrift]
  15. [ath! óskýr skrift]
  16. [þræla ættar]
  17. [stirð]
  18. [bjartar]
  19. [ath! óskýr skrift]
  20. [Alvísmál er forn eddukvæðabálkur]
  21. [ath! óskýr skift]
  22. [ath! óskýr skrift]
  23. [ath! skrift]
  24. [allt annað]
  25. [einna]
  26. [ath! skrift]
  27. [ath! skrift]
  28. [ath! skrift]
  29. [ath! skrift]
  30. [á líklega að vera Steingerður]
  31. [ath! skrift]
  32. [svört]
  33. [ath! skrift]
  34. [öllum]
  35. [limaburður]
  36. [öld]

Tenglar