1 bréf (ÞEtilSG-65-16-09) Bréf til Forngripasafnsins

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 29. júlí 2013 kl. 16:04 eftir Edda (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júlí 2013 kl. 16:04 eftir Edda (spjall | framlög) (Ný síða: * '''Handrit''': B/2. 1868/2. (65?-16-09) Bréf Þorsteini Einarssyni Grímstöðum * '''Safn''': Bréfasafn Þjóðminjasafns Íslands * '''Dagsetning''': 16. september 1865? * '''Bréf...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
  • Handrit: B/2. 1868/2. (65?-16-09) Bréf Þorsteini Einarssyni Grímstöðum
  • Safn: Bréfasafn Þjóðminjasafns Íslands
  • Dagsetning: 16. september 1865?
  • Bréfritari:
  • Staðsetning höfundar: Akureyrir
  • Viðtakandi: Jón Árnason fyrir hönd Forngripasafnsins
  • Staðsetning viðtakanda: Reykjavík

  • Lykilorð: Forngripasafn
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

Grímstöðum þan 16 Septinb 1865

  • Texti:

Umslag


Til
Herra kanðidat H: Sigurðssonar

á Jörfa
Gjafabréf fyrir rúmbríkuin og
lyklahríng til fornmenjasafnsins
á Íslandi, til [?] H. Sigurðssonar
frá Þorsteini á Grímstöðum

bls. 1


Grimstöðum þan 16 Septinb 1865
Kæri vín
Það er efnið þessa fáorða
miða að svara yður ukkar bríefið
sem eg með tók fra yður
þan 12 s mánaðar og læt eg
yður þar með vita að yður
eða forngripa safninu er vel kom
íð að fá rumbríkurnar og
líklahríngin eptir min dag
ef það getur ekki gert sig fírrí
því nu sem stendur get eg
ekk míst bríkúrnar því nú
er svo komið firir míer að
jeg á ekki Rumbríkur aptur
og síst nu sem stendur
vínsamlegast
Þorsteírn Einarsson


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: Júlí 2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar