1 bréf (GBtilSG 68-28-07) Bréf til Forngripasafnsins
- Handrit: B/2. 1868/2. (68-28-07) Bréf Guðmundar Bjarnasonar Melum
- Safn: Bréfasafn Þjóðminjasafns Íslands
- Dagsetning: 28. júlí 1868
- Bréfritari: Guðmundur Bjarnason Melum
- Staðsetning höfundar: Melar
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson fyrir hönd Forngripasafnsins
- Staðsetning viðtakanda: Reykjavík
- Lykilorð: Forngripasafn
- Efni:
- Nöfn tilgreind:
Melum 28 Juli 1868
- Texti:
Umslag
S. T.
Herra málari S. Guðmundsson
í Reykjavík
bls. 1
Melum 28 Juli 1868
S.T.
Herra málari S. Guðmundsson!
Eptir beiðni yðar hefi jeg leitað í bókum
Melaprestakalls til að vita hvort
Olafr Stiptamtmaður hafi búið á Leyrá.
En það sem jeg finn í húsvitjunar
bók Melaprestakalls, er: að Amtmaður
hefur haft bú á Leyrá frá 1782-89imbus[1].
en hvaða Amtmaður veit jeg ekki
því hann hefur ekki verið þar sjalfur, en haft
þar stundum á þessu tímabili
11 verkahjú. Meira get jeg ekki
upplýst það efni.
Vinsamlega
Bjarnason
[Sigurður hefur skrifað:]
sbr Lærd L. Fél. VII bls. 4 þar est að
Olafur hefir að minsta kosti haft þar bú
1763 hann er þar sjálfur við staddur við heim
fluttning á heyi að Leyrá. og hefir hann líklega
að minsta kosti búið þar að hálfu
eða verið í húsmensku
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Edda Björnsdóttir
- Dagsetning: Júlí 2013
Sjá einnig
Skýringar
Tilvísanir
- ↑ [ath skrift]