Bréf (SG02-153)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 12. ágúst 2013 kl. 11:04 eftir Edda (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. ágúst 2013 kl. 11:04 eftir Edda (spjall | framlög) (Ný síða: * '''Handrit''': SG:02:152 Bréf frá Rannveigu Guðmundsdóttur til Sigurðar Guðmundssonar * '''Safn''': Þjóðminjasafn Íslands * '''Dagsetning''': 30. september 1853 * '''Bréfrit...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
  • Handrit: SG:02:152 Bréf frá Rannveigu Guðmundsdóttur til Sigurðar Guðmundssonar
  • Safn: Þjóðminjasafn Íslands
  • Dagsetning: 30. september 1853
  • Bréfritari: Rannveig Guðmundsdóttir
  • Staðsetning höfundar: Syðri Brekka
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni: Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins bls. 56: „Bréfinu fylgir sending til Sigurðar. Þakkir fyrir sendingu og góðar kveðjur.”
  • Nöfn tilgreind:

Syðri Brekkum þan 30 dagur [?] 1853

  • Texti:

Umslag


Til
Herra S: Guðmundssonar

bls.1


Syðri Brekkum þann 30 dagur [?] 1853

Elskulegi Bróðir!
Nú loxini syni eg lit á það sem
þú beiðdir mig um enn þú mátt
forláta að í fyrra gat eg ekki komið
því. Okkur öllum líður vel l:v.G
Frettir skrifa eg þér ekki því eg
veit að þú fær þær allar ann arstaðar
frá, Maðurinn minn biður hjartan
- lega að heilsa og föðurvertir[1] þín
Guðrún, og hann þakkar þér sendinguna
Við buðjum öll að heilsa
og oskum að vel líði
og ef þu ekki kemur til Lanviað[2]
vona eg að fá linu frá þér
Og vil þér finnast elskaða
systir, Rannveig Guðmundsdottir


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir: Aðeins þetta eina bréf er í bréfasafni Sigurðar frá systur hans Rannveigu.
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: Ágúst 2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

  1. [ath skrift]
  2. [ath skrift]

Tenglar