Bréf (SG02-91)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 22. nóvember 2013 kl. 18:20 eftir Eoa2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. nóvember 2013 kl. 18:20 eftir Eoa2 (spjall | framlög)
Fara í flakkFara í leit
  • Handrit: SG 02:91 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
  • Safn: Þjóðminjasafn
  • Dagsetning: 30. ág. 1853
  • Bréfritari: Ólafur Sigurðarson
  • Staðsetning höfundar: Ási
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

  • Texti:


Ási 30ta Aug. 53 ~
Sæll vertu nú frændi!
Meðan piltarnir eru að dengja hripa eg þér þessar
fáu línur, því faðir m. ætlar útí kaupstað í dag,
og ega að þakka þér glasið í von, og bréfið í
sumar, sem eg las móður þinni á sunnudaginn var;
eg kémst ekki til að skrifa þér neitt í þetta sinn,
þó þú ættir það skilið, og verður það að bíða vetr-
ar, einasta legg eg hér inn 1a Spes. áttu helming
hennar hjá mér fyrir glasið, enn fyrir hinn hlutann
áttu að senda mér annað eins glas að vori, ef þú
gétur.
Vertu kærlega kvaddur
af frænda þínum
Ól. Sigurðarsyni

(stærri skrift) Til
Sigurðar Guðmundssonar



  • Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

  • (Titill 1):
  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: