Árni Gíslason, leturgrafari

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 29. ágúst 2015 kl. 17:35 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. ágúst 2015 kl. 17:35 eftir Olga (spjall | framlög)
Fara í flakkFara í leit
Árni Gíslason

Árni Gíslason (18. október 1833 - 4. maí 1911)

Leturgrafari, lögreglumaður.

Ritari Kvöldfélagsins

Ritari Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavik.

Var í forstöðunefnd Iðnsýningarinnar í Reykjavík 1883 ásamt Helga snikkara Helgasyni, Jóni lögregluþjóni Borgfirðingi, Páli gullsmið Þorkelssyni og Sigfús ljósmyndara Eymundssyni

Tenglar

Aæviágrip


Dánartilkynningar

Annað


Sjá einnig

Bréf Árna Gíslasonar til Jóns Sigurðssonar forseta Fundur 23.feb., 1861

Skýringar

Tilvísanir