Óli Finsen
Úr Sigurdurmalari
Smelltu hér til að finna Óla Finsen í þessu safni.
Æviatriði
- Óli Finsen póstmeistari, F. í Reykjavík 1. jan. 1832, d. 2. mars 1897.
- Foreldrar: Ólafur Finsen,[1] sonur Hannesar biskups Finssonar, og María, dóttir Óla Möllers kaupmanns í Reykjavík.[2]
- Skipaður fyrsti póstmeistari landsins árið 1872.
Tenglar
Dánartilkynningar
- Þjóðólfur, 17. mars 1897
- Fjallkonan, 17. mars 1897
- Ísland, 20.mars 1897
Sjá einnig
Skýringar
Tilvísanir
- ↑ Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags, 1. október 1882
- ↑ Þjóðólfur, 17. mars 1897