Árni Gíslason, leturgrafari

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 30. ágúst 2015 kl. 16:23 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. ágúst 2015 kl. 16:23 eftir Olga (spjall | framlög)
Jump to navigationJump to search

Smelltu hér til að finna Árna Gíslason í þessu safni.

Árni Gíslason
  • Árni Gíslason, leturgrafari og lögreglumaður, f. 18.október 1833, d. 4.maí 1911.
  • Ritari Kvöldfélagsins.
  • Ritari Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavik.
  • Var í forstöðunefnd Iðnsýningarinnar í Reykjavík 1883 ásamt Helga snikkara Helgasyni, Jóni lögregluþjóni Borgfirðingi, Páli gullsmið Þorkelssyni og Sigfús ljósmyndara Eymundssyni.

Tenglar

Aæviágrip


Dánartilkynningar

Annað

Sjá einnig

Skýringar