Ólafur Sigurðsson (í Ási)

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ólafur Sigurðsson í Ási.
Ljósmynd á vef Alþingis.
  • Ólafur Sigurðsson, hreppstjóri, bóndi og alþingismaður, f. 19. september 1822 í Ási í Hegranesi, d. 11. júlí 1908.
  • Ólafur Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson málari voru systkinabörn.
  • Foreldrar: Sigurður Pétursson (1790–1857) bóndi og Þórunn Ólafsdóttir (1795–1871) húsmóðir.
  • Maki: Kvæntist (23. maí 1854) Sigurlaugu Gunnarsdóttir (f. 29. mars 1828, d. 20. júlí 1905) sem aðstoðaði Sigurð hvað mest við að koma upp fyrstu nýju búningunum.
  • Börn: Jón (1855), Sigurður (1856), Ingibjörg (1857), Gunnar (1859), Pétur (1861), Björn (1862), Guðmundur (1863), Pétur (1866), Þórunn (1870), Þorvaldur (1872).


  • Bóndi í Ási 1854–1897.
  • Umboðsmaður Reynistaðarklaustursjarða 1869–1888.
  • Oddviti Rípurhrepps 1874–1883 og 1888–1896.
  • Alþingismaður Skagfirðinga 1864–1869. [1]

Tenglar

Dánartilkynningar og minningargreinar


Annað

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir