Munur á milli breytinga „1849“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 65: Lína 65:
 
* [http://is.wikipedia.org/wiki/Søren_Kierkegaard Søren Kierkegaard], (1813-1855) ''[http://da.wikipedia.org/wiki/Sygdommen_til_D%C3%B8den Sygdommen til Døden]'' / ''[http://en.wikipedia.org/wiki/The_Sickness_Unto_Death The Sickness Unto Death]''
 
* [http://is.wikipedia.org/wiki/Søren_Kierkegaard Søren Kierkegaard], (1813-1855) ''[http://da.wikipedia.org/wiki/Sygdommen_til_D%C3%B8den Sygdommen til Døden]'' / ''[http://en.wikipedia.org/wiki/The_Sickness_Unto_Death The Sickness Unto Death]''
  
 +
 +
*'''Hinar helstu bækur, er prentaðar hafa verið í Danmörku frá vordögum 1848 til vordaga 1848 [sic. = 1849].''' [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000536602 Skírnir, 23. árg. 1849]
 
*'''Hinar helstu bækur, er prentaðar hafa verið í Danmörku frá vordögum 1849 til vordaga 1850.''' [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1996210 Skírnir, 24. árg.]
 
*'''Hinar helstu bækur, er prentaðar hafa verið í Danmörku frá vordögum 1849 til vordaga 1850.''' [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1996210 Skírnir, 24. árg.]
  

Útgáfa síðunnar 21. nóvember 2011 kl. 02:56

Ár

1846 1847 184818491850 1851 1852

Áratugir

1831–18401841–18501851–1860

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Frjettir


Atburðir á Íslandi

  • 22. maí - Norðurreið Skagfirðinga að amtmanssetrinu á Möðruvöllum til að mótmæla embættisfærslum Gríms Jónssonar amtmanns og krefjast afsagnar hans.
  • 18. júní - Fyrsti Kollabúðafundurinn haldinn.
  • 20. júní - Konungleg tilskipun um veiði á Íslandi gefin út. Þar eru meðal annars settar takmarkanir á eggjatöku, netalagnir og veiði í sellátrum.
  • 2. júlí - Jón Sigurðsson og fleiri alþingismenn gerðu þá kröfu að Alþingi yrði háð í heyranda hljóði. Hafa fundir þess verið opnir síðan. Þjóðólfur, 28. júlí
  • Páll Melsteð var skipaður amtmaður í vesturamtinu.
  • Fyrsta fæðingarheimili á Íslandi reist í Vestmannaeyjum.

Úr Reykjavík 1786 – 1936, e. Dr. Jón Helgason (1937):

1849. Kristján Kristjánsson sýslumaður verður land- og bæjarfógeti (eftir Stefán Gunnlaugsson, sem hafði látið af embætti). Mánaðarblaðið „Landstíðindi“ byrjar að koma út (ritstjóri Pétur Pétursson forstöðumaður prestaskólans). Rosenörn kallaður utan (bls. 77.)

Fædd


Dáin

Atburðir Erlendis

  • 5. mars - Zachary Taylor tók við embættisem 12. forseti Bandaríkjanna.
  • 14. apríl - Ungverjar hófu uppreisn og lýstu yfir sjálfstæði frá Austurríki.
  • 5. júní - Einveldi afnumið í Danmörku og ný stjórnarskrá tók gildi.
  • 6. júlí - Danski herinn vann sigur á Prússum við Fredericia á Jótlandi.
  • 8. ágúst - Austurríkismenn bældu niður uppreisn Ungverja með aðstoð Rússa.


Fædd

Dáin


Sigurður Guðmundsson málari og Kvöldfélagsmenn

  • Sigurður Guðmundsson siglir til Kaupmannahafnar til að hefja nám í húsamálun.

Bókmenntir

Á Íslandi

  • XXX

Erlendis


  • Hinar helstu bækur, er prentaðar hafa verið í Danmörku frá vordögum 1848 til vordaga 1848 [sic. = 1849]. Skírnir, 23. árg. 1849
  • Hinar helstu bækur, er prentaðar hafa verið í Danmörku frá vordögum 1849 til vordaga 1850. Skírnir, 24. árg.

List

Á Íslandi

Erlendis

Annað

  • Björn Gunnlaugsson og Ólafur Nicolas Ólsen (Oluf Nikolai Olsen), Uppdráttr Íslands (Íslandskort). Kaupmannahöfn, 1849.