1850

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 9. október 2015 kl. 08:45 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. október 2015 kl. 08:45 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Ár

1847 1848 184918501851 1852 1853

Áratugir

1840–18491850–18591860–1869

Aldir

18.öldin19.öldin20.öldin

Frjettir

Charlottenborg - Nyhavn ca. 1850.

Atburðir á Íslandi


Úr Reykjavík 1786 – 1936, e. Dr. Jón Helgason:

1850. Skólapiltauppþot gegn skólameistara, dr. Sveinb. Egilssyni, í janúar, svo að alt skólahald lendir í ólestri það sem eftir er vetrar. <ref group="sk"> Þessi atburður er oft nefndur "Pereatið" eftir slagorði nemendanna (Pereat: lat. "farist hann.") Tveir þeirra sem fremst fóru urðu síðar félagar Sigurðar Guðmundssonar í Kaupmannhöfn, þeir Steingrímur Thorsteinsson og Arnljótur Ólafsson. (Hvorugur varð hins vegar félagi í Kvöldfélaginu.) Sjá t.d.: Klemens Jónsson. "Pereatið 1850" Skírnir, 88. 'árg. 01.04.1914. bls. 166-181 & "Pereatið 1850 (nl.)" 01.08.1914 bls. 256-268 (Greinin dregur taum yfirvalda býsna sterklega.) </ref> Seinna um vorið gerir séra Sveinbj. Hallgrímsson helgispjöll í dómkirkjunni, er hann í messulok tekur til máls af norðursvölum og skorar á viðstaddan biskup að útvega söfnuðinum nýjan prest í stað hins skipaða dómkirkjuprests, séra Ásmundar. Nýr stiftamtmaður, Jörgen Trampe greifi, skipaður og kemur út um sumarið. Talsverð ókyrrð óg ólga í bænum alt þetta ár. Íbúatala 1149 (bls. 77.)


Fædd


Dáin

Atburðir Erlendis

 • 30. janúar: Danska Ríkisþingið sett í fyrsta sinn
 • 4. október: Loka-orrustan í fyrra Slésvíkurstríðinu (Treårskrigen 1848-1850) er háð í Frederiksstad


Fædd

Dáin

Sigurður Guðmundsson málari og Kvöldfélagsmenn

Bókmenntir

Á Íslandi

Jón Thoroddsen, Piltur og stúlka: dálítil frásaga. Kaupmannahöfn, 1850.


 • Bandamannasaga
 • A. C. Luplan, Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki. Magnús Grímsson þýddi.
 • Strengleikar eða Lioðabok: en samling af romantiske fortællinger efter bretoniske folkesange
 • Sveinbjörn Hallgrímsson (1815-1863), Nýársgjöf 1851 handa Íslendingum; Frumvarp til Grundvallarlaga Íslands
 • Snót: nokkur kvæði eptir ýmiss skáld
 • Skýrsla um gjafir sem skotið hefur verið saman í Vesturamtinu til aðstoðar hinum særðu
 • Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum: með töflum, reglum, sem einkum eru hentugar við reikning í huganum, og dæmum
 • Nafna-skrá þeirra í suðuramtinu, er gefið hafa særðum og munaðarlausum í Danmörku 1848 og 1849: ásamt Skilagrein fyrir því er gefið hefir verið, samantekið af Þórði sveinbjarnarsyni
 • Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi; Grundvallarlög Danmerkur ríkis; Ástæður til lagafrumvarps um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um kosningar á Íslandi til ríkisþingsins

Erlendis

Leiklist

Á Íslandi

Erlendis

 • Henrik Ibsen, Catilina
 • Henrik Ibsen, Kjæmpehøjen

Annað


Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar