Munur á milli breytinga „1 bréf (Lbs774,4to)“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 47: Lína 47:
 
     <br/>afsakanir með sem allar lutu að því að honum
 
     <br/>afsakanir með sem allar lutu að því að honum
 
     <br/>þótti ekki talað með nogri lotningu um hann
 
     <br/>þótti ekki talað með nogri lotningu um hann
     <br/><emph>Einar sinn</emph> ég hefi fyrir nokkru síðann verið að</p>
+
     <br/><strong>Einar sinn</strong> ég hefi fyrir nokkru síðann verið að</p>
 
     <br/>
 
     <br/>
 
----  
 
----  

Útgáfa síðunnar 13. júlí 2011 kl. 18:51

  • Handrit: Lbs 774 4to, Sjö bréf frá Sigurði Guðmundssyni málara til Eggerts Bríems
  • Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Dagsetning: 19 ágúst 1868 (1), 27 mars 1869 (2), 21 juni 1869 (3), 7 september 1870 (4), 4 Desember 1872 (5), 6 maí 1873 (6), 24 mars 1874 (7)
  • Bréfritari: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning höfundar: Reykjavík
  • Viðtakandi: Eggert Bríem
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

  • Texti:


<bls. 1>

   

Reykjavík19 august 1868
Goði vin!
Svo fyrnist vinskapur sem fundir! eg þakka þér
fyrir byrjunina að þú varst svo viljugur að skrifa
mér fyrst, við höfum báðir alltaf svo mikið að géra
einkannlega þegar að gufuskipið er á ferðinni að
hvorugur mun géta rist mikið af torfi og eins og
þú veist þá er hér darleg reiðíngsvelta.
Illa for með peningana sem þú sendir að austann
til safnsins og annara, ef það er farið, því safnið
þarf alls syns með enn þá er það verra að fleiri hvarta
um sömu leiðilegheit með austannpostinn um
og er víst þörf á að róta upp í slíku.
Skírslann er kominn út og sendi eg þer hana til
hjartastirkingar, mér líkar hún allvel, registrið er
allgott þó eitthvað meigi ef til vill að því finna
manna nafna registur vantar, og ýmsar villur
eru hér og þar sem mest munu þó vera okkur
að kenna að við höfum ekki lesið nogu vel samann
handritin, annars held eg að eingu sé breitt sem
orð á sé gérandi segðu mér næst hvað þer sýnist
um það eða hvað er abótavant, safnið hefir
nú vaxið svo það er orðið 634 Nr af mörgum góðum
hlutum og er það ekki alllitið, enn nú er svo komið
að húsrúmið ætlar að verða safninu hættulegast
því skýrslann kémur annars á það eflaust
góðum refsböl áfram.
Ég hefi feingið greinina okkar frá Birni og
afsakanir með sem allar lutu að því að honum
þótti ekki talað með nogri lotningu um hann


Einar sinn ég hefi fyrir nokkru síðann verið að

   



  • Skráð af:: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: XX.07.2011