1 bréf (SæGtilSG 69-06-07) Bréf til Forngripasafnsins

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
  • Handrit: B/2 1869, 3 (69-06-07) Bréf Sæmundar Guðmundssonar
  • Safn: Þjóðminjasafn Íslands
  • Dagsetning: 6. júlí 1869
  • Bréfritari: Sæmundur Guðmundsson
  • Staðsetning höfundar: Hrólfsstaða hellir eða Helli Stóruvallasókn Rangárvallasýslu samkvæmt manntalsvef Þjóðskjalasafnsins.
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundssona
  • Staðsetning viðtakanda: Reykjavík

  • Lykilorð: Forngripasafn,
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

Herra Málarí S. G.

  • Texti:

Umslag


S. T.
Herra Málara S. Guðmundssýní
í Reíkíavík

bls. 1


[Efst í vinstra horni stendur með hendi Sigurðar:]
Svarað

Herra Málari S. G.
Eptír um teidi yðar við Mig á dögunum
þegar Eg var seínast á ferð að þíer
nemduð við Míg fá Eina Klíásteína svo
Er Eg nú búín að safna saman 12 Steín
um af fornum Skálatóftum En hvað
Marga þíer vílíð fá af klíá steinum bið
Eg ýður að láta míg víta því fleírí kíní
Eg kanski geta fundíð En Eg vil Ekkí fara
að Reíða fleírí steína Suður En þíentak
ið því þeír Eru nokkuð þúngír þegar
þeír Eru Margír
vínsamlegast
Hrólfs staða hellir 6 Júlí 1869
Sæmundur Guðmundsson


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd: handrit.is

  • Skráð af:: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: Ágúst 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar